Skagablaðið


Skagablaðið - 02.05.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 02.05.1991, Blaðsíða 2
2 Ég er aö veröa 13 ára og langar til aö passa börn í sumar. Er vön. Uppl. í síma 12683 (Soffía). Tvær 15 ára stúlkur óska eft- ir að passa barn eöa börn, á öllum aldri, I sumar. Höfum farið á fóstrunámskeið Rauða krossins. Uppl. í síma 13060 (Dísa) og 12726 (Heiörún). Til leigu stórt herbergi. Uppl. í síma 12517 eða 91 - 79147. Óska eftir góöri geymslu til leigu undir búslóð. Uppl. í síma 12304. Hornsófi til sölu. Lítur vel út. Verð kr. 18 þús. Uppl. í síma 12038. Til sölu eins árs 10 gíra karl- mannsreiðhjól, vel með farið. Uppl. í síma 13284 á kvöldin. Fimmtán ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, helst ekki eldra en 4ra ára. Er vön. Uppl. í síma 11226. Til sölu Mazda 323 árg. '79. Uppl. í síma 12588. Óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 12271. Fimmtán ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, helst ekki eldra en 4ra ára. Er vön. Uppl. í síma 12550 (Guðrún). Er einhver sem veit af 3ja - 4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík? Uppl. í síma 11024 eða 12617. Til sölu bastborð, stóll og spegill. Uppl. í síma 12920. Óska eftir ísskáp og þvotta- vél, helst ódýrt. Uppl. í síma 12116. Til sölu hornsófi, 230 X 230 sm. Verð kr. 25 þús. Einnig unglingarúm á kr. 7000 og barnabílstóll fyrir 0 — 9 mán- aða á kr. 4 þús. Uppl. I síma 12092. Óska eftir barnagöngugrind. Uppl. í síma 12817. Óska eftir notuðum Silver Cross barnavagni, vel með förnum. Uppl. í síma 12646. Til leigu 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 11721. Óska eftir litlum ódýrum ísskáp. Uppl. í síma 12084. Til sölu vel með farin, létt og þægileg barnakerra. Uppl. í síma 12920. Fleiri smáaugl. á bls. 9. Vestuiiandsdeild Hjúkninarfélags íslands 20 ára um þessar mundir Fræðstufundur á laugardag Vcsturlandsdeild Hjúkrunar- félags Islands fagnar því um þess- ar mundir að 20 ár eru liðin frá stofnum hcnnar. Skagablaðinu hefur af því tilefni borist cftirfar- andi fréttatilkynning: Vesturlandsdeild Hjúkrunar- félags fslands var stofnuð 5. septcmber árið 1970 og hét þá Akranesdeild HFÍ. Stofnendur voru 11 hjúkrunarfræðingar bú- settir á Akranesi. Seinna bættust svo í deildina aðrir hjúkrunar- fræðingar á Vesturlandi og heitir hún síðan Vesturlandsdeild HFÍ. Nú eru í deildinni 63 félagar, þar af 40 búsettir á Akranesi, flestir starfandi við sitt fag. f tilefni af 20 ára afmæli deild- arinnar hafa hjúkrunarfræðingar ákveðið að bjóða bæjarbúum að taka þátt í opnum fræðslufundi um krabbamein. Við höfum fengið fjóra mjög góða fyrirlesara til að hafa fram- sögu á þessum fundi, en þau eru þau Erna Haraldsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, Sigurður Arna- son, krabbameinslæknir, Guð- rún Ögmundsdóttir, félagsráð- gjafi og Sigþrúður Ingimundar- dóttir, hjúkrunarfræðingur sem jafnframt er formaður Hjúkrun- arfélags íslands. Erindi þeirra koma öll inn á hina ýmsu þætti sjúkdómsins svo sem hjúkrun, læknismeðferð, félagsleg vandamál, forvarnir, líknandi meðferð og reynslu einstaklings sem gengið hefur í gegnum þennan erfiða sjúkdóm og meðferð hans. Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn og hlýða á fróðleg erindi og þiggja kaffiveitingar í boði deild- arinnar. Fundurinn verður haldinn í sal HB & Co laugardaginn 4. maí nk. frá kl. 13 - 16.“ Tafca þátt í móti á N-Mandi í sumar Fjórði flokkur karla í knatt- spyrnu heldur í júlímánuði utan til keppni á Norður - írlandi. Stangaveiðifélag Akraness: 50 ára afmælishóf 5tangaveiðifélag AKraness minnist 50 ára af- mælis félagsins með kaffisamsæti í Kiwanishúsinu Vesturgötu 48 sunnudaginn 5. maí 1991 kl. 15.00. Allir féldgsmenn og maHar þeirra uelHomnir! STJÓRNIN Um er að ræða mót, þar sem lið víðs vegar að leiða saman hesta sína. Leikið verður í nokkrum borgum en bækistöðvarnar veröa í Coleraine. Strákarnir halda út þann 20. júlí og verða alls tíu daga í ferðinni. Sjálft mótið stendur yfír í viku. nörg af þekktustu félagliðum Bretlandseyja senda ungl- inga- og drengjalið sín til keppni á þetta mót ár hvert, t.d. Rangers, Dundee United, Liver- pool, Manchester United, New- castle og fleiri. Til þess að afla fjár til ferðar- innar ætla strákarnir að efna til ýmis konar uppátækja. Þessa vikuna hafa strákarnir verið að selja plastpoka í bænum og lýkur sölunni á morgun. Fyrirhugað er einnig að þeir safni einnota um- búðum og bryddað verður upp á fleiru. Forráðamenn flokksins hafa beðið Skagablaðið um að koma því á framfæri við bæjarbúa að þeir taki strákunum vel í þeirri fjáröflun sem framundan er. Tölvupappír frá Odda. Diskettur — blekbönd. ||| BÓKASKEMMAN Alhliða pípulagnir Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar Sími 12584 frá kl. 9 - 12. PÍPULAGNIR —- “ KARVELS Múrverk — FITsalagnir — Málun ARMARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 - 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRA UT 23 S* 11075 FERÐAÞJÓNUSTA VESTURLANDS Skólabraut 30 — Sími 11940 ^ Einstaklingsferðir — Hópferðir r Öll almenn farseðlasala JAJ Veisluþjónusta STROMPSIMS Tökum að okkur allar veislur og mannfagn- aði. Upplýsingar ísímum 12020 og 11414. Skaqablaðið — Er sumarið komið? (Spurt í blíðunni á mán- udag) Jóhann Finnbogason: — Að sjálfsögðu. Ægir Magnússon: — Ekki alveg, um miðjan maí. Stefán Stefánsson: — Það hlýtur að enda með því. Valgeir Guðjónsson: — Já, ég myndi telja að svo væri. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráönir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiriksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiöur Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurösson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ölafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Utlit: Skagablaöið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæö. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.