Skagablaðið


Skagablaðið - 02.05.1991, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 02.05.1991, Blaðsíða 9
Skagablaðið 9 AÐALFIHVDIJR Áður frcstaður aðalfundur stuðningsmannafclags knattspymunnar á Akranesi verður haldinn í félagsað- stöðu IÁ á Jaðarsbökkum laugard. 4. maí kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið!—Xýir félagar velkomnir. sr.ióu.MV Heilsugæslustöðin á Akranesi: Læknaritari Heilsugæslustöðin á Akranesi óskar eftir lækna- ritara til afleysingastarfa í sumar. Nánari upplýs- ingar gefur Sigrún Sigurðardóttir yfirlæknaritari í síma 12311. Sumardagurinn fyrsti Sumardagurinn fyrsti var sl. fimmtudag og eins og nær oftast á þessum Iangþráða degi var fátt sem minnti á sumarkomuna. Norðannepjan lék um þá sem tóku þátt í skrúðgöngu Skátafélags Akraness. Fremur fátt var í göngunni og virðist sem þessi dagur, sem eitt sinn var einn af stærri hátíðisdögum æskunnar ár hvert, sé sem óðast að falla í gleymsku. Til söIh eða leigu 4-5 herbergja einbýlishús við Vesturgötu. Stór lóð. Laust 1. júní. Uppl. ísíma 13060. Atvinna Laus eru til umsóknar tvö störf við gæsluvöllinn Stekkjarholti. Um er að ræða hlutastörf. Um5Óknarfre5tur er til 10. maí nk. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna á eyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastjóri Til sölu dökkblár Emmal- junga barnavagn, mjög góð- ur svalavagn, rauður og hvít- ur Hókus - Pókus barnastóll og hvítt og bleikt þríhjól. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 12304. Ungur reglusamur fjöl- skyldumaður óskar eftir vinnu frá júníbyrjun. Margt kemur til greina. Uppl. hefur Björn Anton í síma 94 - 4674 á kvöldin. Til sölu barnavagn og kerra á sömu grind, kerrupoki og sæng fylgja. Allt mjög vel með farið. Á sama stað ósk- ast keypt Emmaljunga barnakerra. Uppl. í síma 12417 eftir kl. 17 áföstudag. Fundist hefur græn og fjólu- blá skólataska. Inniheldur sundskýlu og handklæði. Uppl. að leikskólanum við Skarðsbraut, sími 12663. Til leigu tveggja herbergja íbúð í Reykjavík. Laus strax. Uppl. í síma 12884 eða 94 - 7184 Tveir skiptinemar óska eftir atvinnu í sumar. Allt kemurtil greina. Uppl. í síma 11796 og 11869. Fleiri smáaugl. á bls. 2. Fjoruhreinsun verður laugardaginn 11. maí nk. frá kl. 09.00 - 13.00 Fjörum bæjarins verður skipt í hreinsunarsvæði og munu félaga- samtök og einstaklingar annast hreinsun þeirra. Ef veður leyfir verður grillað í lok hreinsunarinnar kl. 13.00 á þyrlu- vellinum á íþróttasvæðinu. Allir eru hvattir til þess að taka þátt í þessu verkefni en ítarlegri auglýsing verður birt í næsta Skagablaði. Bæjarstjórinn á Akranesi Reidhjólaviðgerðir KRÓKATUMI 8 - SÍMI11454 Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld^. byggingahúsið] SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 Öll almenn liósmyndun Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). LJÓSMYNDASTOFA AKRANESS VESTURGÖTU 35 (FRÓN) Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSTAIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓDBRAUT 13 — SÍMI 11722 SÍM111100 (SÍMSVARI) Urvals- sveitin Allt er á suðupunkti í arabaríkjunum. Úrvalssveitin er send til að bjarga flug- mönnum en vélar þeirra höfðu verið skotnar niður. Splunkuný og spennandi stórmynd um atburði sem eru enn ferskir í minning- unni. Aðalhlutverk: Charlie Sheen o.fl. Sýnd kl. 21 í kvöld, fimmtudag, og annað kvöld. Lögreglu- rann- sóknin (Q&A) Lögreglurannsóknin er gerð af hinum heimskunna leikstjóra Sidney Lumet. Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum: Nick Nolte, Timothy Hutton og Armand Assante. Lumet er frægur fyrir af- burða spennumyndir sínar og Lögreglurannsóknin er þar í hópi bestu mynda leik- stjórans. Sýnd kl. 21 á sunnudag og mánudag. - n... |v.;’ /Ah ' / — % fi. #1 Davii d og Sandy Sýnum þessa bráðskemti- legu barnamynd kl. 15 á sunnudag. VERÐ MIÐA AÐEINS KR. 200,-

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.