Skagablaðið


Skagablaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 3
Skagablaðið 3 Ólíkt hafast þeiraé Þau eru ekki beint keimlík verkefni bæjar- stjórans á Akra- nesi og kollega hans í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði. Bæjarstjóri skýrði frá því á rabbfundinum í hádeginu á mánudag. Stór hluti vinnutíma bæjar- stjóra fer í alls kyns stúss í tengslum við atvinnumál á sama tíma og þríeykið syðra ver stærstum hluta sínum í skipulagsmál. Gísli Gíslason, bæjarstjóri, sagði hvert bæjarfélaganna þriggja, sem að framan eru nefnd. vera að skipuleggja 5000 íbúa byggð, þ.e. jafn- stóra og Akranes! Hann bætti því við að ekki væri laust við að sér hefði brugðið í brún að sjá hversu ólíkar áherslurnar væru í ann- ars keimlíku starfi. Verðbréfa- fyrirtækin emspennt MikiII spenningur ríkir nú í verðbréfafyrirtækjum Iandsins vegna fyrirhugaðra jarðganga undir Hvalfjörð. Eins og fram hefur komið hefur verið rætt um að selja hlutafé í Speli hf. á almennum markaði. ylfi Þórðarson, stjórnar- formaður Spalar hf., upp- lýsti á rabbfundinum á mánu- dag að þegar hefði verið rætt við fjögur þeirra fimm fyrir- tækja sem skipta með verðbréf hérlendis og væru forráða- menn þeirra mjög spenntir fyr- ir framvindu mála. Hefðu ein- hverjir þeirra m.a. leitað út fyrir landsteinana til að kom- ast í samband við erlenda að- ila. TOYOTA bílasýning Föstudaginn 10. maí kl. 13-17 á planinu við Skaganesti. Sýnum eftirtaldar tegundir frá TOYOTA: Sjálfskiptan 4 Runner, Corolla 4x4 og Carina 2000 auk Hiace Kombi sendiferðabifreiðar. ■ Útbúnaður í TOYOTA HIACE 4WD KOMBI SPECIAL er m.a: • 2400Í bensínvél, 120 hestöfl eða 2400 diesel, 77 hestöfl • Falleg og þægileg innrétting • Útvarp og hátalarar • Topplúga • Miðstýrðar hurðalæsingar • Fjórhjóladrif • Vökva- og veltistýri._____________ Verð með vsk. frá kr. 1.682.000 ÁGÖTUNfl Verð án vsk. frá kr. 1.351.000 ÁGÖTUNfl ' Aukabúnaður á mynd: Álfelgur og breiöari dekk. TOYOTA Á AKRANESI: Ólafur Eyberg Guöjónsson TOYOTA SÍMAR 12218 & 11866 GC® [M3 D_^í2ecócöi^ " ■ Möguleikar TOYOTA HIACE 4WD KOMBI SPECIAL eru með ólíkíndum. Hann er kjörinn bíll fyrir verktaka vegna | mikillar flutningsgetu og þess hve auðvelt er að hlaða hann, J bæði að aftan og frá hlið. ■ Unnt er að fá bílinn búinn sætum fyrir sex manns og er þá kominn fyrirtaks ferðabíll, þýður og þægilegur. Guðjón Guðmundsson á rabbfundinum á mánudag: Engirm byggir í dag Mönnum varð nokkuð tíðrætt svæðisins á fundinum á mánudag unHolksflóttanntilhöfuðborgar- á sama tíma og þar væri ör upp- §tórix)rgin Olafsvík! Skagamenn eru sæmilega settir með að fá fólk til fiskvinnslu. Ekki er alls stað- ar svo. Um páskana voru starfandi útlendingar í fisk- vinnslu í Ólafsvík 68 talsins. íbúar bæjarins eru 1100. Guðjón sagði heimamenn því hafa á orði að stemningin á aðalgötu bæjarins minnti stundum á Oxfordstræti í Lundúnum. bygging. Guðjón sagðist á ferðum sín- um um Vesturland fyrir kosningarnar hafa orðið áþreif- anlega var við samdráttinn í íbúðabyggingum í kjördæminu. Víða hefði ekki verið reist íbúð- arhús í 2 - 3 ár og fáir ef nokrir hygðu á byggingu húsnæðis. Hann sagði ástæðuna augljósa. Byggingarkostnaður væri hin sami og í Reykjavík en lán Hús- næðisstofnunar til húsbyggjenda á landsbyggðinni mun lægri en á höfuðborgarsvæðinu. Ekki bætti úr skák að markaðsverð íbúða væri langt undir kostnaðarverði þannig að ekki væri það til þess að örva fólk. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA —Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti Y\~T Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 J Tryggvi Bjarnason, hdl. 1 Símar 12770 og 12990 Viðtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. rapa tunocono J BRAUTIN HF. Dalbraut 16 S 12157 Jaðarsbakkalaug Jdðarsbdkkalaug er opin alla virka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. VÉLAVINNA ^m Leigjum út flestar gerðir vinnu- SlfTIFl AN' v®^a- Önnumst jarðvegsskipti l'LI| L/U ogútvegummöl sandog mold. Faxabraut 9 F1jót Q örugg þjónusta. a 13000 SKATTFRAMTÖL einstaklinga og fyrirtækja. Virðisaukauppgjör. Launaútreikningar og fl. Viðtalstímarfrákl. 8-12ogl3-17, eða eftirsamkomulagi. BÓKHALDSÞJÓNUSTAN Háholti 11 — Sími 13099 MÁlOTAíG Getum bætt við okkur verkethum í alhliða málningar- vlnnu. HRAUNUM - SANDSPÖRSLUM - MÁLUM. Tilboð eða tímaviiina. LITBRIGÐI SF. Jaðarsbraut 5 0 12328 & 985-29119

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.