Skagablaðið


Skagablaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 7
Skaaablaðið 7 Starfsmenn Priggja vina, f.v: Sigríður Helga Sigfúsdóttir, Silvía Björg Guðmundsdóttir, Asa Gunnarsdóttir og Magnús Karl. Þrír vinir og einn í baði opnar við StillhoH: Nýr veilingastadur Veitingastaðurinn Þrir vinirog Skagablaðið ræddi við hann. einn í baði opnaði fyrir stuttu, Hann sagði móttökur hafa verið þar sem Rauða IVIyllan var áður mjög góðar þann tíma sem stað- til húsa við Stillholt. Eigandi er urinn hefði verið opinn og að Magnús Karl Daníelsson. Fjórir honum litist vel á þetta. fastráðnir starfsmenn vinna á Magnús Karl sagðist ætla að Þremur vinum. reyna að höfða til ferðamanna í Við verðum að mestu Ieyti sumar, t.d. með fiskréttum en með sömu vörur og Rauða þegar líða tæki á haustið yrði Myllan var með en ætlum að stefnt að því að vera með létta auka fjölbreytnina í skyndibitun- rétti, sem hentuðu pyngju fjöl- um,“ sagði Magnús Karl er brautaskólanema. Akraneskirkja Hvítasunnudagur 19. maí Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Fimmtudagur 16. og 23. maí Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrirsjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. SÓKNARPRESTUR Akraneskaupstaður W — íþrótta- og æskulýðsnefnd Akumesingar, Borgfirðingar og sumaitústaðafólk! Opnunartími Jaðarsbakkalaugar er sem hér segir: Mánudaga til og með föstudaga frá kl. 07.00 — 21.00. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 09.00 — 18.00. Dótadagar í júní, júlí og ágúst á milli kl. 13.30 og 15.30, alla virka daga, geta yngri börn komið með dót með sér í laugina og leikið sér að vild. íþrótta- og æskulýðsnefnd Stúden tastjarnan, 14 karata gull, hálsmen eða prjónn. Verð kr. 3.400,- Handsmíðaðir skartgripir til stúdentagjafa Gáfnaljósið frá Kosta Boda, kr. 1.795,- FAGUR GRIPUR - FÖGUR GJÖF VERSLIÐ HJÁ FAGMANNINUM EÐALSTEINNINN SKARTGRIPAVERSLUN SKÓLABRAUT 18 - SlMI 93-13333 ATVINNA Laust er til umsóknar starf fulltrúa á bæjarskrif- stofunni á Akranesi. Um er að ræða tímabundið starf í um það bil eitt ár frá ágúst/september næstkomandi. Starfið felur í sér meðal annars: Ritun bréfa, frá- gang fundargerða, skjalavörslu og margt fleira. Æskilegt er að viðkomandi hafi verslunarpróf, góða íslenskukunnáttu ásamt góðri þjálfun í vélrit- un og ritvinnslu. Umsóknir sendist bæjarskrifstofunni, Kirkjubraut 28, fyrir 5. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veita bæjarritari og bæjarstjóri. BÆJARRITARI Vantar iðuaðarhúsnæði Óska eftir að kaupa eða leigja 100 — 200 fcr- metra iðnaðarhiisnæði. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer í pósthólf 170, merkt „Iðnaðarhúsnæði“ fyrir 31. maí næstkomandi. Lokahóf HKFA verður haldið föstudaginn 17. i kl. 19.00 til 21.00, í iiótel Akraness. Iðhendur eru hvattir til þess að mæta! SÍM111100 (SÍMSVARI) Hartá móti hörðu (Marked for Death) Einn allra „heitasti" leikar- inn í dag er Steven Seagal, sem er hér kominn í þessari frábæru mynd. Mynd sem þú verður að sjá! SÝND KL. 21 í KVÖLD, FIMMTUDAG, OG FÖSTU- DAG. Næstum því engill (Almost an Ángel) Hver man ekki eftir Paul Hogan úr Krókódíla- Dundee? Hogan er hér á ferö í nýrri stórskemmtilegri grínmynd og fer á kostum — betri en nokkru sinni! SÝND KL. 17 OG 21 Á MÁNUDAG - ANNAN í HVÍTASUNNU - OG KL. 21 Á ÞRIÐJUDAG.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.