Skagablaðið


Skagablaðið - 06.06.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 06.06.1991, Blaðsíða 2
2 Erum að byrja að búa! Eru ekki einhverjir sem þurfa að losna við einhver húsgögn, ísskáp og þvottavól fyrir lít- inn pening? Uppl. í síma 11530 á milli kl. 18 og 20. Óska eftir að passa barn í sumar. Uppl. í síma 11657. Óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 11796. Til sölu blár Silver Cross barnavagn, burðarrúm og Britax barnabílstóll. Uppl. í síma 12682. Sextán ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, ekki við barnapössun. Ervön. Uppl. í síma 13284. Óska eftir húsgögnum og ryksugu, ódýrt eða gefins. Uppl. I síma 12617 eftir kl. 17. Ellefu ára stúlka óskar eftir að passa barn eftir hádegi í sumar, ekki eldra en 3ja ára. Er vön börnum. Uppl. í síma 12618. Tapast hafa bíllyklar, þrír saman á kippu, einhvers staðar á leiðinni frá Heiðar- gerði að Efnalauginni Lísu við Skagabraut. Finnandi vinsamlegast hrinqi í síma 12294. Falleg 2ja herb. íbúð í tvíbýli til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 12074. Til sölu barnagolfsett í poka, verð kr. 5 þús. Einnig Abalone-spilið á kr. 2 þús. og Undir sólinni á kr. 3.500. Uppl. í síma 12418. Óska eftir bílskúr á leigu. Á sama stað óskast eldhús- borð. Uppl. í síma 12783. Lyklakippa með stórum skrautlykli og ásamt öðrum fannst fyrir utan Esjubraut 22 sl. föstudag. Uppl. í síma 12987 eða á staðnum. Til sölu 26“ kvenmannsreið- hjól án gíra. Vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 13190. Óska eftir ódýru rúmi, einni og hálfri breidd. Uppl. í síma 13252. Til sölu hillusamstæða, Akai-hljómtækjasamstæða og hornhilla. Uppl. ( síma 11997. Til leigu 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi. Laus 15. júní. Uppl. í síma 13061. Til leigustór 4ra herb. íbúð. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Uppl. í síma 11660 og 12642. Skagablaðið Valdimar Ólafsson var kjörinn formaður Félags ungra jafnað- armanna á Vesturlandi, sem stofnað var fyrir skömmu. Fjöl- menni sótti stofnfundinn sem haldin var í Röst við Vesturgötu. iður Guðnason, umhverfis- ráðherra, flutti á stofnfund- inum erindi sem fjallaði um ungt fólk og umhverfismál og þá fluttu einnig erindi þeir Sigurður Pét- ursson, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna og Stein- dór Karvelsson, formaður FUJ í Reykj avík. Valdimar, nýkjörinn formaður FUJ á Vesturlandi, sagði í sam- tali við Skagablaðið að félagið hygðist láta umhverfismál sér- staklega til sín taka. Hann sagð- ist álíta að áhugi ungs fólks á stjórnmálum væri mun meiri en t.d. fyrir nokkrum árum. Mætti vafalítið rekja það til þess að það sæi stjórnmálin fyrir sér sem vettvang, þar sem mætti koma ýmsu góðu til leiðar, m.a. í um- hverfismálum. Auk Valdimars eru í stjórninni Jón Þór Sturluson, varaformað- ur, Ágústa Kristjánsdóttir, ritari, Ásgeir Ásgeirsson, gjaldkeri, og Sigurgeir Sigurðsson meðstjórn- andi. Varamenn í stjórn eru Gunnar Sturla Hervarsson og Helga Atladóttir. Allir stjórnar- menn svo og varamenn eru frá Akranesi utan Jón Þór sem er frá Stykkishólmi. Latidssöfnun Rauöa kross tslands þann 12. mai sl. tokst mjög vcl. Samtals söfnuöust uni 30 inilljónir króna. Yfir- lýst markmið var að safna Í0(* krónnm fyrir livern landsinann eða 25 niilljón- Solnunurfólki \ -ii alls stað nt.ir vel tekið og þeir sem ekl i ■ oru lu ima h il i bi ugðist •• el ■ ið i>g not ið gíró seðla og greiðslukort til að styrkja söfnunína. Við allan undirbúning og framkvæmd hefur Rauði kro sinn notið mikils vclvilju fjölmiðia, fyrirtækja, lísta- manna og opinberra aðila si m öilum eru tærðai jvakkii l’eini fjölmorgu m lögðu fram vinnu við ....... i > i þakkað gott starl og lands- mönnum ölium fyrir mikils- vctöan stuöning Söfnunarféð “ennur óskcrt ÍÍSÍÍMSKÍ®® vcrksiæði i Afganistan og til að styrkja stari Alþjóða Rauða kros ins lil hjálpar st i iVkIi rj áöum Kúrdu m. I)r. (,udjon Mugnússon, fonmu Islunds. — Tóksí þú þátt í hátíða- höldum sjómannadags- ins? Valgerður Jónsdóttir: — Já, ég skrapp aðeins á bryggj- una. Kristel Rúdolfsdóttir: Já, ég var við sjómannamessuna. Trausti Harðarson: — Nei, það gerði ég ekki. Samúel Gunnarsson: — Ég var á eftirlitsbáti sem fylgdi togurunum eftir í skemmti- siglingunni. Átt þú milljónasta bílinn með Akraborg? Einhvern næstu daga flytur Akraborg milljónasta bílinn. eigandi hans fær veglegar móttökur. Verður það þú? Fjórar ferðir á milli Akraness og Reykjavíkur alla daga vikunnar, kvöldferðir að auki á föstudögum og sunnudögum. AKRABORG — ÞJÓÐBRAUT Á SJÓ! HF. SKALLAGRÍMUR Ti frá i| ilttil ölvupappír Odda. Diskettur — blekbönd. BÓKASKEMMAN Alti Síýlagi S. E iliða pípulag íir — Viðgerðir — Brey 'mi 12584 frá kl. 9-12 PÍPULAGNIR KARVELS nir tingar Stekkjarholti 8-10 — Akranesi — Sími 1 28 40 MúrverK — FITsalagnir — Málun ARhARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 - 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 ö* 11075 FERÐAÞJÓNUSTA VESTURLANDS Skólabraut 30 — Sími 11940 m* Einstaklingsferðir — Hópferðir r Öll almenn farseðlasala V/eisluþjónusta STROMPSINS Tökum að okkur allar veislur og mannfagn- aði. Upplýsingar ísímum 12020 og 11414. Stofnfundur Félags ungra jafnaðarmanna á Vesturiandi: Frá stofnfu>idi FUJ á Vesturlandi í Röst. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21,2. hæð. Opin alla virka daga frá 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf kl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax) aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.