Skagablaðið


Skagablaðið - 13.06.1991, Síða 1

Skagablaðið - 13.06.1991, Síða 1
Fyrsta stjórn Búseta á Akranesi ásamt Ósk Helgadóttur, endurskoð- anda Búseta-Landssambands. Rekstur Hafamarins hf. skilaði 13 millióna króna hagnaði í fyira: Aukneng framleidsluverd* mætis 60 mkr. á þessu ári ■ i ■ ■■ ■ ■■ / ■« ■ ■ ■ I ■ l/l ■ r / I li'K . * _ Iff I! - Fyrirtækinu breytt í opið almenningshlutafélag á nýafstöðnum aðaifundi Allt bendir til þess yfirstandandi ár verði eitt það besta um árabil hjá Haferninum hf. Framieiðsiuverðmæti fyrirtækisins nam 150 millj. kr. fyrstu fimm mánuði ársins, 40% meira en á sama tíma í fyrra. Þrettán milljóna króna hagnaður varð af rekstri fyrirtækisins á síðasta ári eftir afskriftir og skatta. Árið 1989 varð 6,5 millj. kr. tap á rekstr- inum. W Aaðalfundi fyrirtækisins þann S L 29. maí sl. var samþykkt samhljóða að afnema allar höml- Þijátíu manns gengu í nýstofnað Búsetafélag Þrjátíu manns gerðust stofn- félagar í Búsetafélagi hér á Akra- nesi á stofnfundi, sem fram fór í Fjölbrautaskóla Vesturlands í fyrrakvöld. Alfreð W. Gunnarsson var kjörinn fyrsti formaður stjórnar en aðrir í stjórn eru Karl Jónsson, Ásgeir Magnússon, Arnar Þór Sigurðsson, gjaldkeri og Þuríður Óskarsdóttir. Þuríður fékk jafnframt fyrsta númerið í kerfi sem raðar umsækjendum um íbúðir í forgangsröð. Fyrirkomulag Búseta er þann- ig að allir geta gerst félagar, án tillits til tekna eða annarra að- stæðna. Hver umsækjandi um íbúð fær númer og þær eru síðan afgreiddar eftir röð. Þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við Búseta geta haft samband við einhvern stjórnarmanna. Búseti á Akranesi er fyrsta fé- lagið sem stofnað er eftir að lög- um Húsnæðissamvinnufélög var breytt í Félagsmálaráðuneytinu. Sú breyting tók gildi í fyrradag, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir stofnfundinn hér á Akra- nesi. ur á sölu hlutafjár og gera fyrir- tækið þannig að opnu almenn- ingshlutafélagi. Stjórn fyrirtækis- ins hafði áður fengið heimild til þess að auka hlutafé í allt að 200 millj. kr. Enn eru um 20 millj. kr. af þeirri upphæð óseldar. Búist er við því að það hlutafé verði selt á haustmánuðum. Guðmundur Pálmason, fram- kvæmdastjóri Hafarnarins hf., sagði í samtali við Skagablaðið í gær, að afkoman fyrstu fimm mánuði ársins gæfi tilefni til nokkurrar bjartsýni. Hann sagði tilkomu togarans Sæfara hafa gerbreytt rekstrinum. Mun meiri afli kæmi nú til vinnslu en áður. Hráefnisskortur hefði verið helsta vandamál fyrirtækisins. Ríkharð Jónsson var kjörinn stjórnarformaður á aðalfundin- um í maílok. Andrés Ólafsson var kjörinn ritari og Guðmundur meðstjórnandi. Varamenn eru þau Drífa Ingimundardóttir, Eiríkur Hervarsson og Valgeir Guðmundsson. Endurskoðendur fyrirtækisins eru Óskar Hervars- son og Jón Þór Hallsson. Jóhann Ársælsson, alþingis- maður, gekk úr stjórninni á aðal- fundinum. Voru honum þökkuð mjög vel unnin störf á liðnum árum. I andsliö íslentlinga «g Svía, skipuö leikmönnuin 21 árs og yngri, leika vinattulanilsleik í knattspymu hér á Akranesi kl. 15 a Sv iai hata a að skipa miog ('thistu l.tndsliði i þessum aUlurs- flokki. I audslið okkai íslendmga helin levndar ekki staðið síg sem skytdi að undghjfömúiiög gengið illa í 1 vrópukcppninni. Vonandi er að þeir nái að hrista af sér slenið á sunnudaginn. Qn milljón meo Akraborg Það var mikið um dýrðir við Akraborgarbryggju rétt fyrir kl. 17 á sunnudaginn er milljónasti bíllinn frá því Hf. Skallagrímur hóf rekstur bílferja árið 1974 renndi að ferjubryggjunni. Það var Rúnar Sig- urkarlsson og fjölskylda hans úr Kópavogi sem duttu í lukkupottinn. jölskyldan var að koma úr helgarútilegu á Snæ- fellsnesi og rétt náði í tæka tíð áður en Akra- borg lagði úr höfn kl. 17. Undrunarsvipurinn á fjöl- skyldunni var ósvikinn er þyrping prúðbúins fólks vatt sér að bílnum og árnaði Rúnari, konu hans og þremur börnum til hamingju með daginn. Akranesbær og Reykjavíkurhöfn færðu fjöl- skyldunni klukku og barómeter að gjöf, auk þess sem Hf. Skallagrímur færði fólkinu gjafakort með skipinu til áramót. Á leiðinni til Reykjavíkur þáði fjölskyldan veitingar í boði Hf. Skallagríms. Á stóru myndinni eru f.v.: Helgi Ibsen, framkv.stj. Hf. Skallagríms, Óskar Ólafsson, skip- stjóri, Guðbjartur Hannesson, form. stjórnar Hf. Skallagríms, þá Rúnar og fjölskylda, Hannes Vald- imarsson, hafnarstjóri í Reykjavík og Ingibjörg Pálmadóttir, alþingismaður. Minni myndin var tek- in er fjölskyldan steig út úr bílnum.

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.