Skagablaðið


Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 1

Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 1
27. TBL. 8. ARG. FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1991 VERÐ KR. 150,- Lngrcglunni á Akranesi barst um hclgina kæra vegna mcimrar naudgunar aöfaranótt iaugarciags. Rann- sókn málsins stendur ym. I ugicgla vikli að oöru íeyli ckkert láta hafa eftir sér um maliö. Bíræfnir þjófar brutust inn í tvo hílsknra á Akranesi um helgina og lióföii ineö sér tæld. BseÖi innbrótín eru í jólarmr holöu tvo verk- 'færakassa upp úr krafs- inu í öðru innbrotinu cn í liinu \nr fanö inn i bil. <em stóð í skúrnum og útvarps* tæki stoliö úr honum. Rúða var brotin á árÍi-:; tektastofu Magnúsar H. Olalssoiui uin helgma l’að þætti e.t.v. ekki í frásögur færandí ef skrifstofan væri ekki a annarn hæð I il vcrk miðarms var nolað lannhjól af vélhjóli og sat þaö kirfilcga fast i rúðunni þegai ið vai kornið Málið er i rannsókn. ■ r LÖgreglan hefur að undan- förnu farið um bæinn og leitað uppi bifretðai sem \,m- rækt hefur verið að koma með 111 skoðuiiar. Talvert mun um aö eigendur hifrciða glcymi að færa þá til skoðun- ar á tilskildum tíma. Pdé 13 Akraness Pelé —fullu nafni Edson Arantes do Nascimento. Hinn heimsfrægi Pelé, sem stendur nú á fimmtugu, kemur hingð til Akraness á þriðjudag- inn. Heimsókn hans hingað er liður í tslandsför hans á vegum Knattspyrnusambands íslands. Dagskrá hans er þéttskipuð þá daga sem hann dvelur hér en ráð- gert er að hann verði hér um há- degisbilið á þriðjudag. Að sögn Jóns Gunnlaugsson- ar, stjórnarmanns í KSÍ, stóð upphaflega til að Pelé kæmi hingað á sunnudaginn en vegna ferðaáætlunar hans reyndist það ókleift. Pelé kemur hingað til lands beint frá heimalandi sínu, Brasilíu. Búast má við múgi og marg- menni á Jaðarsbökkum á þriðju- dag þegar þessi mesti snillingur knattsppyrnusögunnar kemur hingað. Ráðgert er að sem flestir keppnisflokkar Knattspyrnufé- lags ÍA verði á svæðinu þegar hann kemur en jafnvel er fyrir- hugað að hann fljúgi með þyrlu hingað frá Reykjavík og lendi á þyrluvellinum á vallarsvæðinu. Pelé, sem heitir fullu nafni Edson Arantes do Nascimento, hefur undanfarin ár ferðast víða um heim til þess að kynna knatt- spyrnuna. Hátindi ferils síns náði hann árið 1970 er Barsilíumenn urðu heimsmeistarar. Hann varð einnig heimsmeistari árin 1958 og 1962. Á ferli sínum skoraði hann vel yfir 1000 mörk og lék aragrúa leikja, sennilega ekki undir þúsundinu. Harðorð bókun bæjarráðs Akraness vegna viðbragða sýslumanns í Borgamesi í hraðamælingamálinu: BveyUng umdæma löngu tímabær Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum fyrir helgina harð- orða bókun vegna þeirra við- bragða sýslumannsembættisins í Borgarnesi að endursenda kærur vegna hraðamælinga til bæjar- fógetans á Akranesi á þeim for- sendum að þær hefðu átt sér stað utan lögsögu Akraneslögregl- unnar. Orðrétt segir í bókuninni: Bæjarráð Akraness lýsir yfir sérstakri óánægju sinni með viðbrögð embættis sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslu við hraðamælingum lögreglunnar á Akranesi á Akranesvegi. Bæjarráð bendir á að fyrir löngu sé orðið tímabært að breyta umdæmi embætta bæjar- fógetans á Akranesi og sýslu- manns Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu og vísast þar til umsagnar bæjaryfirvalda til dómsmálaráðu neytisins þar að lútandi frá í fe- brúar sl. Skorað er á dómsmálaráð- herra að beita sér fyrir því að reglum um lögsögu framan- greindra embætta verði þegar breytt og þau færð í nútímalegra horf sem miði að því að auka öryggi íbúa og vegfarenda á svæðinu og bæta þjónustu við þá . . . . . . Bæjarráð telur, að á sama tíma og óvenju mörg alvarleg slys hafi orðið í umferðinni á sama tíma og áskorunum um hert eftirlit með hraðakstri bif- reiða og vélhjóla er beint til lög- regluembætta, m.a. frá dóms- málaráðuneytinu, sé það tíma- Þau hafa verið ófá tækifærin í sumar til þess að fara niður á bryggju og renna fyrir fisk. Þessir tveir ungu menn munduðu veiðistangirnar á bryggjunni í gær er Skagablaðið var þar á ferð. Ekki fer sögum af aflanum enda skiptir slíkt minnstu máli þegar veðrið leikur við veiðimennina. Makalaus fengur í Eyrarvatni í Svínadal fyrír skömmu: Bóndinn landaði laxi sem eigin* konan missti tveimur dogum áður Það átti ekki fyrir sex punda laxi í Eyrarvatni í Svínadal að Iiggja að sleppa frá hjónunum Brynju Jóhannsdóttur og Magnúsi Ebenes- ersyni, hárskera, frá Akranesi. Brynja setti í laxinn á föstudegi en missti síðan. Tveimur sólarhringum síðar krækti eiginmaður hennar í sama fisk og landaði honum þrátt fyrir að tugir annarra veiði- manna væru við veiðar þessa helgi. Brynja beitti maðki við veiðina og notaði bæði sökku og flotholt. Laxinn sleit hins vegar línuna ofan flotholtsins og hvarf á braut með hvoru tveggja í sér eftir stutta rimmu. Hjónin voru afturvið veiðar á laugardeginum en urðu þá ekki vör frekar en fjölmargir aðrir veiðimenn. Það var svo á sunnudeginum að þau fóru enn til veiða við vatnið. Þar sem fyrri veiðistaður þeirra var þéttskipaður áhugasömum stangveiðimönnum rölti Magnús annað og kastaði. Og viti menn! Öngullinn hjá honum kræktist í sökkuna, sem enn var föst í fiskin- um ásamt flotholtinu, og á land fór laxinn. Þær gerast sennilega ekki öllu magnaðri veiðisögurnar þetta sumarið. skekkja að sleppa ökuníðingum við refsingu og ökuleyfissvipt- ingu vegna úreltrar skiptingar umdæma." í bókuninni felur bæjarráð bæjarstjóra jafnframt að rita sýslumanni Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu bréf, þar sem óánægju bæjaryfirvalda vegna þessa máls er lýst. Athugulir bæjarbúar hafa veitt því eftirtekt að lista- (Terkinu hcfur þó ckki verið stoliö af einhjverj- um oprúttnum heldur er það í viðgcrð. Vcrkið, scm cr úr stali, var tekið að ryðga nokkuð cr nú unnið að því að sandblása það og mála. Því vcrður að viögcrð lokinni komið fyrir á sínum stað. staöar, hefur verið ráðin aðalféhirðir bæjarins í stað Einars Jónssonar, sem hættir Jinar, scni í vikunni lagn- aði fertugsafmæiinu, hef- ur ráði sig til starfa hjá Þorgeir & Ellert hf. Starf Eirnýjar á bæjarskrifstofunni cr auglýst í Skagablaðinu í

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.