Skagablaðið


Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 3
Skagablaðið Sautján börn hafa komið í heiminn á fæðingardeild Sjúkrahúss Akraness frá því Skagablaðið birti síðast lista yfir nýja borg- ara. Af þessum sautján eru ellefu stúlkubörn en aðeins sex svein- börn. 26. júní: stúlka, 4410 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Sigrún Hafdís Guðmundsdóttir og Bjarni Vigfússon, Kálfárvöll- um, Staðarsveit. 27. júní: drengur, 4180 g að þyngd og 54 sm á lengd. Foreldrar: Guðrún Birna Haraldsdóttir og Gísli V. Halldórsson, Pórunnar- götu 6, Borgarnesi. 2. júlí: stúlka, 3655 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Veronika Guðrún Sigurvinsdóttir og Björn Kristjánsson, Fás- krúðarbakka, Miklaholtshreppi. 7. júlí: drengur, 3145 g að þyngd og 49 sm á lengd. Foreldrar: Ragnheiður Steinunn Hjörleifsdóttir og Klemenz Halldórsson, Dýrastöðum, Norðurárdal. 8. júlí: stúlka, 3655 g að þyngd og 54 sm á lengd. Foreldrar: Ásta Björk Arngrímsdóttir og Guðmundur K. Sigurjónsson, Eini- grund 1, Akranesi. 8. júlí: stúlka, 3760 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Nanna Sigurðardóttir og Jón Ásgeir Valsson, Kirkjubraut 2, Akranesi. 10. júlí: stúlka, 4025 g að þyngd og 53 sm á lengd. Foreldrar: Sjöfn Inga Kristinsdóttir og Helgi Guðmundsson, Hólmakoti, Borgarnesi. 12. júlí: stúlka, 3985 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Herdís Erna Matthíasdóttir og Gústaf Jökull Ólafsson, Hamar- landi, Króksfjarðarnesi. 17. júlí: stúlka, 3125 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Erna Bjarnadóttir og Chabane Ramdani, Hvanneyri. 22. júlí: drengur, 3050 g að þyngd og 50 sm á lengd. Foreldrar: Guðrún Jóhanna Axelsdóttir og Gústaf Jakob Daníelsson, Hvammstangabraut 9, Hvammstanga. 22. júlí: stúlka, 3550 g að þyngd og 53 sm á lengd. Foreldrar: Jónína Eiríksdóttir og Guðlaugur Oskarsson, Kleppjárnsreykj- um, Borgarfirði. 23. júlí: stúlka, 3250 g að þyngd og 54 sm á lengd. Foreldrar: Guðrún Sigvaldadóttir og Aðalsteinn Hafsteinsson, Einigrund 3, Akranesi. 23. júlí: drengur, 4265 g að þyngd og 56 sm á lengd. Foreldrar: Júlíana Jónsdóttir og Eiríkur Ólafsson, Kveldúlfsgötu 22, Borg- arnesi. 25. júlí: stúlka, 3325 g að þyngd og 50 sm á lengd. Foreldrar: Sig- ríður Árnadóttir, Einigrund 8, Akranesi og Ástvaldur Óli Ágústsson, Stóragerði 9, Hvolsvelli. 26. júlí: drengur, 3375 g að þyngd og 52 á lengd. Foreldrar: Mar- grét Sigurðardóttir og Guðmundur Rúnar Davíðsson, Reyni- grund 13, Akranesi. 28. júlí: stúlka, 3795 g að þyngd og 51 sm á lengd. Foreldrar: Þor- björg Unnur Magnúsdóttir og Karl Sigurðsson, Bjarkargrund 45, Akranesi. 31. júlí: drengur, 3730 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar: Halldóra Ingimundardóttir og Guðni Eðvarðsson, Brautartungu, Lundareykjadal, Borgarfirði. H Akraneskaupstaður W — Bæjarritari Bæjarskrifstofur — laust starf Laust er til umsóknar starí skrifstofumanns við bókhaldsdeild Akraneskaupstaðar. Starfið er fólgið í eftirfarandi: — sjá um ýmiskonar afstemningar — hafa eftirlit með merkingum fylgisskjala — geta séð um launaútreikninga — taka þátt í ýmiskonar tölvuvinnslu. Krafist er víðtækrar bókhaldsþekkingar, tölvu- kunnáttu og starfsreynslu. Umsóknum skal skilað til undirritaðs sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar ef óskað er. Umókarfrestur ertil 15. ágúst 1991. BÆJARRITARI 3 V/eitingahúsið Strompurinn þriggja ára: Bjarki Hilmarsson. tilefni þriggja ára afmælis veiiiingahússins Strompsins verður efnt til austurlensKrar viKu dagana 9. - 15. ágúst. Matreiðslusnillingurinn BjarKi flilmarsson, sem m.a. hefur starfað í FraKKIandi og á Tahiti, verður í eldhúsinu og reiðir fram framandi rétti frá Japan, KTna og fleiri löndum Asíu. AusturlensKur matur hefur á síðustu árum notíð æ meirí vinsælda á Vesturlöndum. Kem- ur þar margt til, m.a. önnur meðferð hráefnis en almennt tíðKast svo og notKun framandi Krydds, sem Kitlað hefur bragðlauKa Vesturlandabúa. Hú er komið að Skagamönnum að njóta þessara gómsætu rétta á heimaslóðum — á Strompinum, flaggskipi matargerð- arlistarinhar á Akranesi. PAHTIÐ BORÐ TÍMAHLEGA í SÍMA 12020. Pá er komið að því að Akurnesingar fái að heyra í nýjasta og skemmtilegasta afsprengi íslenska rokksins á heimavelli. Bubbi, Rúnar, Beggi og Qulli í GCD skemmta á ósviknum stuðdansleik í hótel Akraness á laugardags- kvöld frá kl, 23 - 03. Hú er vissara að vera tímanlega á ferðinni því ef að ITkum lætur komast færri að en vijja til að berja rokkgoðin augum. haljverður trúbadorstemning á Bárunni á fimmtudagskvöld. i hráinsson leikur og syngur gömul og ný þekkt lög. FÖSTUDAGSKVÖLD: Diskótek. Öll nýjustu lögin snúast á uspilaranum. k Látið í ykkur heyra! 5ÍMinn ER 11402 Neytendafélag Akraness Tælijalcií»an er opin manudaga til fösúulaga írá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Vcmdathir rimmstaður Dalbraui 10 — Siuii 12994 PÍPCUGMR JÓ.V ll.IAK.M GÍSLASON Pípulaguiugameistari 0 12939 & 985 - 31844 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. Mold — Túnþökur — Möl — Sandur Önnumst einnig almenna vélavinnu. GERUM VERÐTILBOÐ NEISTI HF. Símar 12131, 12985, 985-24719 Qleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 'er ö'

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.