Skagablaðið


Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 8
Skagablaðið og ( o og kr. 7.017.421 i opinber gjöld en Heimaskagi kr. 4..(«0.754. Porgeir & Eilert hf. er þriöja ;i Kstanum með kr. 4.128.078. Þessi þrjú fyrirtæki eru þó ekki hálfdrættingar á við Af einstaklingum á Akranesi er Jón Björnsson, lyi- það fyrirtæki á Vesturlandi sem greiðir hæsta sali, efstur með heildargjöld upp á kr. 3.618.881. Hallur skatta. Það er Olíustöðin í Hvalfirði sem greiðir alls kr. Bjarnason, málarameistari, er næstur með kr. 3.328.562 20.202.546. Kaupfélag Borgfirðinga cr í 2. sæti með kr. og Runóífur Hallfreðsson, útgerðarmaður, í 3. sæti með 16.562.605 og Sparisjóður Mýrarsýslu greiðtr alls kr. kr. 3.225.756. Jón er 3. hæstu skattgreiðandi yfir allt Búnafcibankinn lánar IA18 mkr. Fyrir skömmu var undirritaður samningur á milli íþróttabanda- lags Akraness og Búnaðarbank- ans um lántöku bandalagsins hjá bankanum að upphæð kr. 18 milljónir. Ítilefni samningsins var efnt til samsætis í félagsaðstöðunni að Jaðarsbökkum, þar sem form- legur samningur var jafnframt undirritaður. í máli Magnúsar Oddssonar, formanns ÍA, kom m.a. fram að þessi lánveiting bankans væru gífurlega mikilvæg og yrði til þess að flýta framkvæmdum við stækkun íþróttahússins verulega og að framkvæmdatíminn styttist jafnvel um allt að helming. Sólon Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, sagði við þetta sama tækifæri að það væri bank- anum ánægjuefni að geta með þessum hætti stutt við bak íþrótta- hreyfingarinnar á Akranesi. John Letters mótígolfi Opna John Letters ungl- ingamótið verður haldið á Garðavelli á laugardaginn. Mótið er ætlað 18 ára og yngri. Leiknar verða 18 holur og verða veitt glæsileg golf- vöruverðlaun fyrir þrjú efstu sætin með og án forgjafar. Einnig verða veittir farand- bikarar fyrir fyrsta sæti hvors flokks. Þátttöku í mótinu þarf að tilkynna í síma 12711 á morgun frá kl. 18-21. Sólón og Magnús handsala samninginn á milli lA og Búnaðarbank- Skagamenn hafa ekki aðeins skorað mörk í sumar heldur hafa þeir einnig leikið mjög prúðmannlega. Liðið var í byrjun júlí útnefnt prúðasta lið 2. deildarinnar í júní og þá var Karl Þórðarson, sem hcr tekur við viðurkenningu sinni frá KSÍ og VISA íslandi, útnefndur prúðasti leikmaður deildarinnar. Á myndinni eru einnig Eggert Magnússon, formaður KSÍ (t.v.), og Einar Einarsson, fortjóri VISA íslandi. Baráttan í 2. deikl íslandsmóts karia í knattspymi hafin á ný: Toppur og botn á Krókmm Skagamenn virðast nú komnir á beinu brautina á ný eftir skrykkjótt gengi um miðbik ís- landsmótsins. Liðið hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og skorað í þeim tólf mörk án þess að fá á sig eitt einasta. Sigurinn gegn Þór í síðustu viku var afar mikilvægur enda hafa Skagamenn nú fimm stiga forskot á Þórsarana í 2. sæti og sex stig á ÍBK í 3. sæti. Ljóst er að tvö þessara þriggja liða fara upp í 1. deildina að ári. Jafntefli í toppslag IA og KR í 1. deild kvema í gæriwóld: Dýimæt stig í súginn Mark Magneu Guðlaugsdótt- ur rétt fyrir leikslok tryggði Skagastelpunum jafntefli í toppslag þeirra gegn KR í 1. deild kvenna í gærkvöld, 1 : 1. Þessi úrslit eru nokkurt áfall, þar sem sigur hefði þurft að nást til þess að tryggja stöðu liðsins betur á toppnum. Mögu- leikarnir á íslandsmeistaratitil- inum eru þó enn góðir. KR náði forystunni í gær- kvöld með marki Helenu Ólafs- dóttur um miðjan fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en 4 mín. fyrir leikslok að Magnea jafn- aði við mikinn fögnuð fjöl- margra áhorfenda. Stuttu sfðar munaði ekki nema hársbreidd að Akranes tryggði sér sigurinn en KR- stúlkurnar fögnuðu úrslitunum mjög í leikslok. Skagamenn mæta botnliði Tindastóls á Sauðárkróki annað kvöld, föstudag. Stólarnir biðu afhroð í síðasta heimaleik sínum, 1 : 7 gegn fR og mæta því örugglega tvíefldir til leiks gegn Skagamönnum. Þótt flestum beri saman um að sæti í 1. deild sé innan seilingar hjá Akurnesingum má ekki gleyma því að til þess að tryggja sætið þurfa Skagamenn að fá 13 stig af þeim 18 sem í boði eru. Staðan í 2. deild íslandsmóts- ins í knattspyrnu er þessi eftir tólf umferðir: Þórður Guðjónsson 7 Haraldur Ingólfsson 6/1 Bjarki Gunnlaugsson 4/1 Sigursteinn Gíslason 4 Karl Þórðarson 1/1 Alexander Högnason 1/1 Gísli Eyleifsson 1 Theodór Hervarsson 1 Luka Kostic 1 Brandur Sigurjónsson /1 Ólafur Adolfsson /1 Akranes Þór Keflavík fR Þróttur Grindavík 12 5 Fylkir 12 3 Selfoss 12 4 Haukar 12 1 Tindastóll 12 1 Mörk Skagamanna í deild og bikar til þessa (bikarmörk aftan við skástrik): Arnar Gunnlaugsson 10/1 Lynerenní 3.-4. sæti Kristinn Reimarsson, Osló: Lyn er enn í 3. - 4. sæti í 1. deild norsku knattspyrnunn- ar eftir markalaust jafntefli við Start um helgina. Ólafur Þórðarson átti góðan leik með Lyn, var einn besti mað- ur vallarins. Viking frá Stavangri er enn í efsta sætinu með 28 stig. Start er með 25 en síðan koma Lyn og Rosen- borg með 22. Lyn mætir Strömsgodset um helgina.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.