Skagablaðið - 15.08.1991, Side 1

Skagablaðið - 15.08.1991, Side 1
28. TBL. 8. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991 VERÐ KR. 150,- Fanta/Skagamótið um helgina: Þátttakendur verðaum400 Yon er á um 400 þátttakend- um, þjálfurum og fararstjórum hingað til Akraness um helg- ina í tengslum við Fanta/ Skagamótið í knattspyrnu 6. flokks drengja. Mótið verður formlega sett á Akratorgi kl. 11 í fyrramálið. Eins og undanfarin ár kom- ast færri lið að en vilja í þessu móti. Keppni utanhúss hefst kl. 13 á morgun og kl. 18 hefst keppni innanhúss. Á laugar- dag verða svo knattþrautir, pressuleikir og síðan grillveisla og kvöldvaka um kvöldið. Úrslitakeppnin hefst síðan á sunnudaginn. Úrslitaleikur B-liða hefst kl. 13.45 en hjá A-liðum kl. 14.30. Verðlauna- afhending verður svo kl. 15 og síðan mótsslit. Lítiðbyggt áþessuári Fyrirsjáanlegur samdráttur er á íbúðarbyggingum á Akra- nesi á þessu ári borið saman við síðasta ár að sögn Skúla Lýðssonar, byggingafulltrúa Akraneskaupstaðar. Alls voru um 20 íbúðir í byggingu um síðustu ára- mót. Þar af 12 í fjölbýlishúsi við Lerkigrund og 6 í raðhús- um á Jaðarsbraut. Þetta er meira en um nokkurra ára skeið. Pelé fékk bæjartykilinn Múgur og margmenni, mest börn og unglingar, fylgmst með knattspyrnusnillingnum Pelé er hann kom hingað til Akraness í fyrradag. Pelé kom með þyrlu frá Hafnarfirði og eftir stutta móttöku- athöfn var haldið inn í íþróttahús ÍA þar sem Gísli Gíslason, bæjarstjóri, afhenti honum fyrstum manna lykii að Akranesbæ, sem Alfreð W. Gunnarsson, gullsmiður, smíðaði. Síðar var Pelé gerður að heiðursfélaga Knattspyrnufélags ÍA. í heimsókn sinni skoðaði „Svarta perlan“ einnig húsakynni Haraldar Böðvarssonar hf. og hreifst mjög af þeim. Myndin hér að ofan var tekin af þeim Karli Þórð- arsyni, Pelé og Ásgeiri Sigurvinssyni fyrradag. — Fleiri myndir frá komu Pelé til Akraness í opnunni.________ Holaíhöggi og vallarmet Þórður Ólafsson gerði sér lítið fyrir í keppni um Harald- arbikarinn hjá Golfklúbbnum Leyni fyrir stuttu og fór holu í höggi. Jafnframt jafnaði Þórður vallarmet Ómars Arnar Ragnarssonar, 66 högg. í þessu sama móti fór annar ungur Skagamaður, sem reyndar býr núna á ísafirði, holu í höggi. Hann heitir Gylfi Sigurðsson. Kæraekki Stjórn Knattspyrnudeildar Tindastóls á Sauðárkróki sam- þykkti á fundi sínum í gærdag að leggja ekki fram kæru vegna leiks þeirra gegn Skaga- mönnum sl. föstudag. Eftir leikinn kom í ljós að gleymst hafði að skrá Heimi Guðmundsson á leik- skýrslu en hann kom inn á í leiknum er skammt var til leiksloka. Skagamenn til- kynntu þetta um leið að það uppgötvaðist. Hörðákeyrsla Mjög harður árekstur varð á mótum Bakkatúns og Vesturgötu um kl. 22 á mánu- dagskvöld. Bifreið var þá ekið af Bakkatúni í veg fyrir aðra sem kom eftir Vesturgötunni. Báðar bifreiðarnar eru mjög mikið skemmdar, jafnvel ónýt- ar, eftir áreksturinn. Engin slys urðu á fólki. Ekkert miðar í byggingu stjómsýsluhúss sem Qámálaráðhena krfaði iiman þriggja ára í júní 1989: „Við viljum fá á hreint hvort ríkið ætlar að standa við gefin fyrirheif „Við erum að bíða eftir staðfestingu á tíma fyrir fund með Friðrik Sophussyni, fjármálaráðherra, þar sem ætlunin er að fá það á hreint hvort ríkið ætlar sér að standa við þau fyrirheit sem gefin hafa verið varðandi byggingu stjórnsýsluhúss hér á Akranesi,“ sagði Gísli Gísla- son, bæjarstjóri, er Skagablaðið ræddi við hann í vikunni. Ekkert hefur miðað í bygg- er hvort bærinn getur gengið að ingu stjórnsýsluhúss því húsnæði vísu lengur en til (ráðhúss) hér á Akranesi á tveggja ára og hefur þá í engin undanförnum árum þótt flestum hús að venda að séð verði. beri saman um að slíkt sé nauð- Rúm tvö ár eru nú liðin frá því synlegt. Bærinn er nú með skrif- Skagablaðið birti frétt þess efnis stofur sínar í leiguhúsnæði. Óvíst að stjórnsýsluhús risi á Akranesi á næstu þremur árum. Sú trétt var byggð á ummælum Ólafs Ragnars Grímssonar, þáverandi fjármálaráðherra, eftir fund hans með forráðamönnum Akranes- kaupstaðar. Ekkert hefur miðað í þessa veru síðan. Bæjarstjóri sagði í samtali við Skagablaðið að í sínum huga væri bygging stjórnsýsluhúss eitt- hvert brýnasta verkefnið sem bæjaryfirvöld stæðu frammi fyrir á næstunni. Og ef ætlunin væri að hefja uppbyggingu nýs miðbæjar væri lykilatriði að stjórnsýsluhús yrði þar staðsett. Að sögn bæjarstjóra er sömu- leiðis mikilvægt að bær og ríki ríði á vaðið með uppbyggingu í nýja miðbænum. Gerðist það ekki væri þess tæpast að vænta að einkaaðilar réðust þar í uppbygg- ingu. Það hefði svo aftur í för með sér að þess yrði langt að bíða að Akurnesingar eignuðust nýjan miðbæjarkjarna. Tillögur að skipulagi nýja mið- bæjarins liggja þegar fyrir. Þá hafa Akranesverktakar viðrað þá hugmynd við bæjaryfirvöld að þeir séu reiðubúnir til þess að annast uppbyggingu og fjár- mögnun framkvæmda í væntan- legum miðbæ. Engar formlegar viðræður þar að lútandi hafa þó enn farið fram.

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.