Skagablaðið


Skagablaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 7
Skagablaðið 7 Rósant lék eins og snillingur síðari daginn. Hér rœðir hatin við Þórð Emil um gang mála. Jónína Víglundsdóttir Karl Þórðarson Þá er getraunaleikurinn kominn á sinn stað eftir sumarhléð. Að þessu sinni er fyrirkomulagið svipað og áður nema hvað nú er heimilt að þrítryggja einn leik og tvítryggja fjóra. Sjö leikir eru því með einföldu merki. Petta ætti að auka líkurnar á betri út- komu. Það eru fyrirliðar meisrtaraflokksliða Skagamanna í knatt- spyrnunni sem hefja keppnina í haust, Karl Þórðarsaon og Jónína Víglundsdóttir. Jónína Karl Arsenal — Coventry 1 1 Aston Villa — Tottenham IX IX Everton — Crystal Palace 1 1 Leeds Utd. — Manch. City IX 1 Manch. Utd. —Norwich 1 1 Notts County — Liverpool 2 2 Oldham — Sheffieid Utd. IX 1 QPR — Southampton 1 IX Sheff. Wed. —Nottm. For. 1 2 1X2 West Ham — Chelsea 1X2 IX Wimbledon — Luton 1 1 Sunderland — Blackburn 1 IX TILBOÐ ÓSKAST Tilboð Ó5Kast í að rífa niður og fjarlægja 200 m2 járnklædda timbursKemmu, sem stendur við Sólmundarhöfða á AKranesi. SKilyrt er að verKinu verði loKið fyrir 1. nóvember 1991 og þá verði eKKert eftir nema steyptir söKKIar og plata. SKemman er byggð úr timbri og eru helstu stærðir a.m.K. þannig: 5toðir 62 stK 125 x 50 mm, Kraftsperrur 15 stK sem spanna 10 metra, langbönd, 300 lengdarmetrar af 32 x 100 mm og borðaKlæðning, 700 lengdarmetrar 25 x 150 mm, auK smærri borða og bita. Tilboðum sKal sKila í loKuðu umslagi eigi síðar en 12. september 1991 Kl. 14.00, til Magnúsar h. Ólafssonar arKiteKts, 5Kólabraut 21 á AKranesi, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra sem þess ósKa. Magnús veitir jafnframt allar upplýsingarí síma 12210. Haraldur Böðvarsson hf. Útgerðarmenn athugið! Vegna hagstæðra samninga getum við nú boðið upp á UROHO þorska- og ýsunet í öllum stærðum, auk COBRA flotteina á betra verði en áður. NOTASTÖÐIN HF. SÍMAR 12303 & 12703 LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA Bílaleiga - bílaverkstæði - Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti -pK- Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 l J Tryggvi Bjarnason, hdl. 1 Símar 12770 og 12990 Viðtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. 1 VISA Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. H euoocAno ) BRAUTIN HF. Dalbraut 16 0 12157 TRÉSMÍÐI Hef opnað trésmíðaverkstæði að Kalmansvöllum 4. Öll almenn smíðavinna. Tilboð eða tímavinna. Trésm. Hjörleifs Jónssonar Sími 12277 — Heimasími 12299 VÉLAVINNA Leigjum út flestar gerðir vinnu- Cimn iftj' véla. Önnumst jarðvegsskipti l'U| ogútvegummöl sand og mold. Faxabraut 9 örugg þjónusta. S 13000 Jaðarsbakkalaug Jaðarsbakkalaug er opin alla \jirka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. MÁL\L\(i Getum bætt \ið okkur vcrkefiium í alhliða málnlngar- \innu. IIRAUNUM - SANDSPÖRSLUM - MÁLUM. Tilboð eða tímaviima. LITBRIGÐI SF. Jaðarsbraut 5 S 12328 & 985-29119

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.