Skagablaðið


Skagablaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 8
8 Skagablaðið Ef sandurinn er að lækka má altt eins segja mér að svart sé livítt í næstsíðasta Skagablaði var frétt um Langasandinn. Hugleiðingar voru um að verið væri að evöileggja hann vegna sandtöku. Haft var samband við tæknifræðing bæjarins og álit hans kannað. Þar kom fram, að nú ætti að fara að mæla hæð sandsins ársfjórðungslega til að kanna hugsanlega breytingu á honum. Vegna þessara vangaveltna langar mig til þess að leggja nokkur orð í belg. Eg er fæddur og uppalinn hér sé að lækka mætti alveg eins á Skaga og sem ungur strák- reyna að segja mér að svart sé ur lék ég mér á sandinum eins og hvítt. Eins hef ég heyrt suma aðrir krakkar gerðu, a.m.k. þeir ræða um að núorðið sjáist oft svo sem áttu heima á efri Skaganum. mikil möl á sandinum. Um þetta Síðan eru liðin yfir fimmtíu ár get ég sagt, að þetta er ekki neitt svo ég tel mig muna tímana nýtt fyrirbæri. Þegar ég var strák- tvenna hvað Langsandinn áhrær- ir. Inn Póhirtcnn J,LÍfiL. jon r eiursson SKrnar * - i Þegar ég var strákur var hægt JÉlJ$ að aka niður á sandinn hjá Hreiðri, en svo hét lítið hús sem stóð rétt fyrir ofan þann stað, þar sem sementsverkskmiðjuskor- steinninn er nú. Þar gátum við komist í fjöruna. Næsti staður sem greiður var gangandi niður á sand var í Stóra- Skarði, sem svo var nefnt, en það var þar sem grjótgarðurinn og vegurinn koma upp á Jaðarsbrautina núna. Svo var langur kafli af Jað- arsbökkunum eða inn undir íþróttavöll, sem var ófær til upp- og niðurgöngu. Þar fyrir innan voru ca. tveggja metra háir bakk- ar alveg inn að Höfða. Ég man eftir mógröfum í bökkunum rétt utan við vitann sem er þarna inn frá. Þegar geng- ið var þarna undir sást vel hvernig grafirnar litu út enda braut sjór- inn af bökkunum á hverju ári. Er svart hvítt? Þeir sem ganga sandinn núna sjá enga bakka eða mógrafir þarna innfrá sem varla er von því sandurinn hefur borist svo upp, að nú má heita að slétt sé af bökkunum niður í fjöruna. Ef ur var oft sótt möl niður í fjöruna sem notuð var í steypu hér í bænum. Fyrir nokkrum árum varð hér mikið sandfok á Jaðarsbökkun- um, sem að mínu áliti stafaði af því hve hátt sandurinn var kom- inn í fjöruna. Eins hafði verið mikill þurrkur áður en rokið kom sem bar sandinn hér upp yfir byggðina. Svo má ekki gleyma þeim fláa sem fræðingarnir hafa látið gera á bakkana frá Faxa- braut að íþróttavellinum. Þessir þrír þættir áttu stærstan þáttinn í sandfokinu hér áður. Þáttur fræðinganna Eftir sandfokið komu fræðing- arnir með jarðýtu og létu ýta upp fjörusandinum í hryggi ásamt öðru jafn viturlegu til að hefta sandfokið. Menn undruðust þessar framkvæmdir mjög enda flestum ljóst að næstu flóð myndu slétta sandinn og jafna út garðana eins og raun varð á. Þá kom til umræðu í áðurnefn- dri frétt sá mikli sandflutningur sem átt hefði sér stað niður með grjótgarðinum fyrir neðan sem- entsverksmiðjuna að sements- Þannig litu bakkarnir á Langasandinum út fyrir rúmum 30 árum. Myndin er tekin skömmu fyrir 1960. bryggju. Fyrir allmörgum árum lét ég í ljós álit mitt á þessu fyrir- bæri hér í Skagablaðinu ásamt því hvað varðar sandinn sjálfan. Að mínu áliti hefur lenging hafnargarðsins ásamt grjótgarð- inum fyrir framan og utan hann dregið svo úr sjógangi og straum- um við sandinn að hann safnast orðið fyrir á þeim stöðum, þar sem áður lék um óbrotinn sjór utan af flóa. Einkum var þetta í vestan- og suðvestanstormum á veturna, sem sandurinn skolaðist til. Misjöfn hæð Töluverðar breytingar verða ennþá á fjörunni, einkum í suð- vestan- og vestanstormum þó mestar frá Höfða að grjótgarðin- um. Þess vegna kæmi mér ekki á óvart þótt mælistikur fræðing- anna sýndu misjafna hæð á sand- inum frá einum ársfjórðungi til annars. Hvað varðar sjálfa sandtökuna má enginn halda að ég sé henni hlynntur þó ég hafi stungið niður penna út af þessum vangavelt- um. Mér finnst hún alls ekki eiga við þó botninn á Krossvíkinni sé að mestu leyti sandur sem skolast til eftir veðri og vindum. Sögufélag Borgarfjarðar gefir út borgfirskar ævKkrár Áttuncte biixSð nýlega komið út Aðalfundur Sögufélags Borg- arfjarðar var haldinn fyrir nokkru. Félagið var stofnað 7. desember 1963 og var tilgangur- inn með stofnun félagsins að stuðla að skrásetningu og útgáfu Látið í ykkur heyra! 5ÍMIMN ER 11402 Meytendafélag Akraness Tælijjalcigaii er opin mnnudaga til föstudaga frá kl. 8 - 12 og 13-16. Vcrndaðnr vinmistaður Dalbraut 10 — Sími 12994 PÍPULAGMR .JÓ,\ IMAK.VI GÍSLASON Pípulagniiiganidvtari S12939 & 985 - »31844 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. Mold — Túnþökur — Möl — Sandur Önnumst einnig almenna vélavinnu. GERUM VERÐTILBOÐ NEISTI HF. Símar 12131, 12985, 985-24719 Qleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 heima í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslum og Akraneskaupstað og eitthvað er vitað um, svo og ritun hvers þess er snertir sögu Borg- firðinga og Borgarfjarðarhéraðs. Félagið hefur gefið út um 20 rit. Fer þar mest fyrir ævi- skrám en út hafa komið 4 bindi af æviskrám Akurnesinga og 8 bindi af Borgfirskum æviskrám. Áttunda bindið kom út á aðal- fundi félagsins í júlí sl. og nær yfir stafina N, O, Ó og P. Formaður Sögufélags Borgarf- jarðar er Snorri Þorsteinsson, fræðslustjóri í Borgarnesi og framkvæmdastjóri er Þuríður J. Kristjánsdóttir, Reykjavík. Húsbyggjendur- íbúiakaupendur Greiöslumat er grundvöllur fasteignavið- skipta. Landsbankinn kappkostar að veita öllum sem ætla að eignast þak yfir höfuðið, góða og örugga þjónustu. Verið velkomin í greiðslumat hjá Lands- bankanum. m Landsbanki íslands ÚTIBÚIÐ AKRANESI3 L

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.