Skagablaðið


Skagablaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 3
Skagablaðið Bættur aðbúnaður bama Mjög mikilvægt skref í uppbyggingu félagslegrar þjónustu á Akra- nesi var stigið nú í haust. Akranes er betri bær eftir að nýr og glæsi- legur leikskóli opnaði. Um leið og ég óska bæjarbúum til hamningju með þetta spor og óska leikskólanum alls hins besta í starfi er rétt að skoða þau verkefni í dagvistarmálum sem framundan eru hér í bæ. Um leið og leikskólaplássum Könnunin leiðir í ljós mjög á Akranesi fjölgar um 50 - ákveðnar óskir foreldra um að 60 með tilkomu nýja leikskólans er boðið upp á sveigjanlegri dval- artíma en áður og mun betri að- stæður fyrir börn og starfsfólk heldur en var á Háholtinu. For- sett verði á stofn einhvers konar skóladagheimili fyrir börn á fyrstu árum grunnskólans. Ljóst er að stór hluti foreldra vinnur utan heimilis meira en hálfan eldrar geta nú valið dvalartíma sem hentar betur en áður þörfum þeirra og barnanna. Akranes býður nú stærstum hluta barna á aldrinum 2-6 ára leikskólapláss og hefur ástand dagvistarmála batnað mjög verulega. Nú er brýnt að lagfæra aðstöðuna á leikskólanum við Víðigerði til að tryggja góða aðstöðu fyrir öll börn sem dvelja á leikskólum bæjarins. Könnun á dagvistarþörf Nýlega voru birtar fyrstu niðurstöðurnar úr könnun sem unnin var af félagsmáladeild bæjarins. Kannaðar voru óskir foreldra 0-9 ára barna varðandi dagvistartilboð bæjarins. Miðað við óskir foreldra eru óleystu verkefnin varðandi börn sem eru yngri en 2ja ára og börn á fyrstu árum í skóla, þ.e. 6-9 ára. daginn og eru mörg börn því ein eða í lítilli gæslu hluta af degin- um utan skólatíma. Ekki þarf að nefna það óhagræði fyrir alla að- ila, sem hlýst af því að foreldr- arnir þurfa sífellt að vera í símanum að fjarstýra krökkum sem eru einir heima og þurfa að mæta í einstaka tíma í grunn- og tónlistarskóla. Skóladagheimili eru nú starf- rækt í mörgum stærri kaupstöð- um landsins. Við uppbyggingu Grundaskóla var reiknað með aðstöðu fyrir skóladagheimili í því húsnæði sem kennarastofan er nú. Ljóst er af áformum meiri- hluta bæjarstjórnar, að ekki verður ' byggt við Grundaskóla næsta árið (um það fjalla ég seinna í blaðagrein) og því ekki rétt að reikna með húsnæði skóladagheimilis þar að hausti. Ég flutti því eftirfarandi tillögu ásamt öllum fulltrúum bæjar- stjórnar nema fulltrúum sjálf- stæðismanna: Nýi leikskólinn við Lerkigrund. Akraneskirkja Laugardagur 21. september Kirkjuskóli yngstu barnna í SDafnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13 í umsjón Axels Gústafssonar. Sunnudagur 22. september Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fimmtudagur 26. september Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. SÓKNARPRESTUR „Bæjarstjórn Akraness sam- þykkir að fela félagsmálaráði að láta kanna möguleika á nýtingu leiguhúsnæðis í skátahúsi við Háholt fyrir skóladagheimili. Gerð verði úttekt á því hvort húsnæðið hentar fyrir þessa starf- semi og þá fyrir hve mörg börn. Jafnframt verði gerð rektsrar- áætlun fyrir slíkt heimili. Athug- að verði jafnframt með aðra kosti varðandi rekstur skóladag- heimilis. Úttektin liggi fyrir í nóvember fyrir gerð fjárhags- áætlunar 1992.“ Allir möguleikar kannaðir Mikilvægt er að möguleikar verði kannaðir og reynt að koma til móts við vaxandi þörf skóla- barna fyrir öruggt athvarf þann hluta dagsins sem þau eru ekki í skóla og foreldrar eru í vinnu. Nú þegar eru nokkur börn sem hafa tilsjónarmenn á daginn vegna heimilisaðstæðna en slíkt hefur reynst nauðsynlegt vegna mikillar vinnu foreldra eða ann- arra aðstæðna. Gott skóladag- heimili myndi leysa þessa tilsjón af hólmi. Skóladagheimili veitir börnum öruggt athvarf, þrosk- andi viðfangsefni um leið og það ætti að létta áhyggjum af mörg- um foreldrum. Vonandi finnst einhver góð lausn á þessum „gæsluvandamál- um“ 6-9 ára barna og peningar til hrinda slíkri starfsemi í gang. Akraneskaupstaður — Garðyrkjustjóri Kartöflugeymslan Kartöflugeymslan verður opnuð 26. september 1991. Opið verður sem hér segir: Fimmtudag 26. september kl. 16.00— 19.00 Föstudag 27. septemberkl. 16.00— 19.00 Laugardag 28. septemberkl. 13.00— 17.00 I vetur verður opið á þriðjudögum kl. 17.00 — 18.00, að venju. Geymslupláss fyrir veturinn er kr. 1.600,- GARÐYRKJUSTJÓRI Viðtalstími um- hverfísráðherra Eiður Guðnason, umhverfisráðherra verður með viðtalstíma í Bókhlöðunni, annari hæð, Heiðar- braut 40 á Akranesi, næstkomandi mánudag 23. september, kl. 17.00 — 19.00. Upplýsingar verða veittar í Umhverfisráðuneyt- inu og þar tekið á móti tímapötunum í síma 91 - 609605. w seplember 1991i Umhverfisráðuneytið HAFNARMYNNI ÞJÓÐVEGUR yfir flóann KRABORG Sunnudaginn 22. september 1991 verður að- staða Akraborgar í Reykjavíkurhöfn færð að Faxagarði. Af þessu tilefni og einnig til að minn- ast 100 ára afmælis áætlunarferða á Faxaflóa, bjóðum við farþegum hálft fargjald þennan dag. Frítt er fyrir börn yngri en 8 ára. OLL AÐKEYRSLA AÐ JAKRABORG FER UM LJÓSASTÝRÐ GATNA- MÓT VIÐ SÆBRAUT Lösfmaimsistofa Lögffæðiþjónusta — Málflutningur Innheimta — Samningsgerð — Búskipti Jóscf H. Þorgeirssou LÖGMAÐIJR Stillholti 14 3 13188 - l av 13182 Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SÍMI 11722 TRESMIÐI Qetum bætt við okkur verkefnum. 5míðum m.a. sól- stofur, glugga, hurðir — eða hvað sem er. Tilboð eða tímavinna. Trésmiðjan Höldur hf. Uppl. í síma 11024 (Bjami Guðmundsson) eða 13232 (Vilhjálmur Guðmundsson) í hádeginu eða á kvöldin. Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld, BYGGINGAHUSIÐ SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 ísið]

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.