Skagablaðið


Skagablaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 3
Skagablaðið 3 • ••#>• «• mælis Akraneskaupstaðar á næsta ári. Dagatalið er í stóru broti og hefur að geyma tólf gullfallegar Ijósmyndir frá Akranesi, eina fyrir hvern mánuð ársins, teknar af Páli Guðmundssyni. Hverjum mánuði fylgja síðan dagsettar upplýsingar um atburði úr sögu Böðvarssyni, höfundi Sögu Akraness. Foreldrafélag Skólahljómsveitar Akrai ið verður í hús og fyrirtæki á næstu dögum og dagatalið boðið til sölu. Sölulaun renna til uppbyggingar skólahljómsveitarinnar. Pað er von Skaga- blaðsins að bæjarbúar taki vel á móti sölufólki, eignist fallegt dagatal og Brottfluttum Akurnesingum er bent á að hægt er að fá dagatalið sent í póstkröfu. Panta má eintak í símum 93 - 12261 eða 93 - 11397. Skagablaðið

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.