Skagablaðið


Skagablaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 7
Skagablaðið Fullt nafn? Alfred Wolf- gang Gunnarsson. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 5. ágúst (ljón), 1953 í Reykjavík. Starf? Gullsmíðameistari. Hvað líkar þér best í eigin fari? Stundvísi og hvað ég get verið yndislega latur stundum. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú „yrðir stór“? Flug- maður (hvað annað?). Hvert var uppáhaldsfagið þitt í skóla? Landafræði og enska. Ertu mikið fyrir blóm? Nú orðið fá þau að vera í friði fyr- ir mér. Hver er uppáhaldslitur þinn? Rautt (Liverpool?) Ferðu oft með Akraborg- inni? Nei (fljótari og ódýrara á bílnum). Áttu eða notarðu tölvu? Á ekki og nota ekki (það er í verkahring bókhaldsins). Hefur þó farið hringveg- inn? Já, þarf að fara Austfirð- ina aftur, það ringdi). Ferðu oft í gönguferðir? Nei, bíllinn skilar mér þangað sem ég þarf að fara. Drekkurðu mikið af gosi/ öli? Já (Bcck's og Guinnes eru hreint afbragð). Hver er algengasti matur sem þó borðar? Ýmisleg frameitt úr nautakjöti. Ferðu oft í bíó? Já (Gunni, þú hefur staðið þig vel undan- farið). Stundar þó stangveiðar? Ekki nóg, en græjurnar eru fyrir hendi. Áttu einhver gæludýr? Nei. Lestu mikið, notarðu bóka- safnið? Nei, afgreiddi það í skóla. Hverju myndir þó breyta hér á Akranesi ef þó gætir? Aðkomunni að bænum. Draumabfllinn? Lam- borghini eða Mercedes Benz, einn með öllu. Ertu mikið fyrir tónlist — hvernig? Já, allt frá nafna og upp í þungarokk (Led Zeppelin voru góðir). Hvað hræðistu mest? Hef ekki hugmynd (það væri helst litli ljósmyndarinn). Sækirðu tónleika Nei, bíð eftir Eric Clapton. Notarðu bflbelti og Ijós þeg- ar þó ekur? Já að sjálfsögðu. Fylgist þó með störfum bæjarstjómar? Það get ég varla sagL__________________ BLIND^ HÆBé 7 Tónlistarkeppni NFFA hakiin í 7. sinn: Troðfullt hós gesta fylgdist með Tónlistarkeppni NFFA, sem fram fór í sjöunda sinn í Bíó- höllinni sl. föstudag. Alls komu tíu „atriði“ fram á tónleikunum og féllu þau í góðan jarðveg gesta. esta atriði kvöldsins var framlag sveitarinnar Pick - ís en Ástmeyjar Hamlets þóttu frumlegasta atriðið. Besti gítar- leikarinn var útnefndur Börkur Hrafn Birgisson en efnilegasta söngkonan var sænsk stúlka, Al- exandra að nafni. Mjög var vandað til þessarar hátíðar og umgjörðin öll um hana hin glæsilegasta, ljós, reyk- ur og annað tilheyrandi. Á meðal dómnefndarmanna var Jón Ingi Þorvaldsson, sem verið hefur viðloðandi þessa keppni allt frá upphafi, lengstum sem hljóð- Efnilegasti gítarleikarinn lék listir færaleikari en nú sem dómari. sínar einbeittur á svip. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Bíóhöllinni á föstudags- kvöld. Hiaðsveitakeppni Bridgefélags Akraness: Svett Þórðar B. vam Sveit Þórðar Elíassonar sigraði í hraðsveitakeppni Bridgefélags Akraness sem er nýlokið. Þórður og félagar hlutu alls 1994 stig, tæplega 100 stigum meira en næsta sveit. uk Þórðar skipuðu sveitina þeir Alfreð Viktorsson, Árni Bragason og Guðmundur Sigurjónsson. Þessi tvö pör voru jafnframt þau stigahæstu í keppninni. I 2. sæti varð sveit Dodda Bé (Þórðar Björgvinssonar) með 1899 stig. Sveit Sjóvá/Almennra varð í 3. sæti með 1826 stig. í 4. sæti varð sveit Ásgeirs Kristjáns- sonar með 1769 stig og í 5. sæti sveit Hreins Björnssonar með 1721 stig. Næsta keppni á vegum félags- ins er Butler - tvímenningur og hefst keppni í honum í kvöld. B/VS/VR Basar verður á Höfða laugardaginn 23. nóvem- ber kl. 14.00 -15.00. Á boðstólum verða prjónavörur margskonar, trévörur, tágakörfur. Vörur fyrir yngri og eldri. Molasopi fyrir þá sem staldra við. Komið og gerið góð kaup —- styrkið gott málefni. Verið velkomin á basarínn á Höfða á laugardag- Pick - Is var kjörin besta atriði kvöldsins. ir( veitir ráðgjöf í vali og notkun á snyrtivörum föstudaginn 22. nóvem- ber, frá Kl. 15.00 — 18.00, íversluninni okkar að 5kólabraut 21. VERZLUNIN SIMI: 93-2007 / SKÖLABRAUTl AKRANESIVZL1 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu PÁLÍNU EYJU SIGURÐARDÓTTUR, SKARÐSBRAUT 15, AKRANESI Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á E - deild Sjúkrahúss Akranes. Erla Karlsdóttir Alfreð Viktorsson Sigþóra Karlsdóttir Þórður Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Akraneskirkja Laugardagur 23. nóvember Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu Vinaminni, kl.13.00, í um- sjón Axels Gústafssonar. Sunnudagur 24. nóvember Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sönghópurinn æfir i safnaðarheimilinu kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Ragnar Gunnarsson, kristniboði predikar. Altarisganga. Dvalarheimiliö Höfði, messa kl. 15.30. Fimmtudagur 28. nóvember Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrirsjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. SÓKNARPRESTUR Fullkomið vopn Sýnd sunnudag og mánu- dag kl. 21. Löglræðiþjónusta — Málllutningur Innheimta — Samningsgerð — Búskipti Jósef H. Þorgeirssou LÖOMAÐITR StiUliwlti u g 18188 - Fa.\ 18182 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. III- Auglýsið í Skagablaðinu TRESMIÐI Qetum bætt við okkur verkefnum. 5míðum m.a. sol- stofur, glugga, hurðir — eða hvað sem er. Tilboð eða tímavinna. Trésmiðjan Höldur hf. Uppl. i síma 11024 (Bjarni Guðmundsson) eða 13232 (Vilhjálmur Guðmundsson) í hádeginu eða á kvöldin. Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld BYGGINGAHUSIÐ SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 ísið] Allar almennar viðgerðir og réttingar. HARALDUR AÐAL5TEINSS0N VALLHOLTI1 - SÍMI114 77

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.