Skagablaðið


Skagablaðið - 05.12.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 05.12.1991, Blaðsíða 7
Skagablaðið 7 Dagskrá útsendingardagana 6.-8. desember 13.00: Ávarp formanns Sundfélags Akraness, Hafsteins Baldurssonar. 13.05: Á FÖSTUDEGI: Blandaöur þáttur með tónlist, kynningu ádagskrá helgarinnar. Gestir líta inn og ræða mál líðandi stundar. Umsjón: Sigurbjörg Ragnarsdóttir. 16.00: í BRENNIDEPLI: Bjarni Vestmann fær til sín Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð- herra, og ræðir við hann í umhverfi útgerðar- bæjarins Evrópumálin o. fl. Hlustendur geta hringt inn og lagt spurningar fyrir ráðherra. Þingmenn Akurnesinga koma einnig í þáttinn og ræða um reynslu sína af Alþingi og þing- störfum almennt. 18.00: HITT í MARK: Jón Trausti Hervarsson annast tónlistarþátt, þar sem gullaldarárin fá óspart að njóta sín. 19.30: DAGSKRÁRSTJÓRI: Magnús H. Ólafsson glímir við hljóðnemann og kemur víða við, m.a. í klassíkinni. 21.00: ÚTLENDINGAR Á AKRANESI: Lars H. Andersen fær í heimsókn „útlenda11 Skaga- menn og ræðir við þá um siði og venjur í heimalandinu, ástand mála í Evrópu, jólahald og fieira. 22.30: NÆTURVAKTIN: Dynjandi dans- og skemmtitónlist í umsjón Huga Harðarsonar. 09.00: MORGUNÞÁTTUR: Umsjónarmenn Steingrímur Guðjónsson og Ingibjörg Haralds- dóttir. 11.00: í HNOTSKURN: Er Akranes á korti ferðamanna? í frítímasamfélagi nútímans ferðast fólk mikið. Hvernig er Akranes í sveit sett? Umsjón: Bjarnheiður Hallsdóttir. 12.30: ÓKYNNT TÓNLIST. 13.00: LISTASMIÐJAN: Leikur hinna von- lausu snillinga. Rætt við leikara um uppsetn- ingu verksins, frumsamin tónlist Leifs Þórar- inssonar leikin o.fl. Umsjón: Guðbjörg Árna- dóttir. 14.30: ÍÞRÓTTAÞÁTTUR: Umsjón: Sigur- björg Ragnarsdóttir. 16.00: AKRANESKAUPSTAÐUR 50 ÁRA: Af- mælisárið verður viðburðaríkt. Viðtöl við ýmsa aðila er stóðu í stafni á liðnum árum. Lesið úr Sögu Akraness o. fl. Að sjálfsögðu góð tónlist í bland. Umsjón: Gísli Einarsson. 18.00: ÞUNGT EN ÞÆGILEGT: Sigurþór Þorgilsson og Kristján Gunnarsson leika rokk „a la Zeppelin" og annað ámóta góðgæti. 19.00: AÐ GOÐUNUM GENGNUM: Ingþór Þórhallsson kynnir fyrir hlustendum lög ýmiss- ra frægra rokkara sem ekki eru lengur á meðal vor. 20.30: „A LA FLOSI“: Flosi Einarsson mat- reiðir efni ofan í hlustendur eftir eigin aðferð- um og smekk. 22.30: NÆTURVAKTIN: Hugi Harðarson ennþá hressari en í gær og tónlistin ennþá skemmtilegri. 09.00: MORGUNÞÁTTUR: Umsjónarmenn Steingrímur Guðjónsson og Ingibjörg Haralds- dóttir. 11.00: JÓLAÞANKAR: Þáttur fyrir börn og full- orðna í umsjón Kristínar Steinsdóttur. Flytj- endur með henni: Svanur Dan Svansson, Asa Þóra Guðmundsdóttir, Jens Kristján Guð- mundsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir. 12.00: HUGGULEGT HÁDEGI: Létt tónlist í umsjón Óskars Guðbrandssonar og Öldu Vikt- orsdóttur. 13.00: HREINAR LÍNUR: Þáttur um umhverfis mál í umsjón Bjarna Vestmann. Bjarni fær m.a. til sín Eið Guðnason, umhverfisráðherra. 14.00: FJALLIÐ SEM SKIPTI LITUM: Endur- tekinn margumbeðinn þáttur í umsjón Árna Ibsen. 15.00: SPURNINGAKEPPNI GRUNNSKÓL- ANNA: Úrslitakeppni í spurningakeppni grunnskólanna sem staðið hefur yfir í allt haust. Spyrjandi: Elís Þór Sigurðsson. Sundfélag Akraness 91,7 91,7

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.