Skagablaðið - 09.01.1992, Side 8

Skagablaðið - 09.01.1992, Side 8
8 Skagablaðið q^uðsma/^ fORVARN^' #V FYRIRHEIT UM ELDVARNIR í UPPHAFIÁRSINS! Klippið hér Það er miklvægt að réttur eld- varnarbúnaður sé til taks ef á þarfað halda. • Mikilvægt er að einn eða fleiri reykskynjarar séu á hverju heimili,- allt eftir aðstæðum. • Nauðsynlegt er að eldvarnarteppi sé til taks á heimilum s.s. í eldhúsinu. ELDVARNARGETRAUN HEIMILISINS Fjölskyldan tekur ötl þátt í að svara þessum einföldu spurningum. Þið sendið síðan svarseðilinn til Lands- sambands slökkviliðsmanna, Síðumúla 8,108 Rvík. Dregið verður út réttum lausnum og mun slökkviliðið í hverju umdæmi veita þrenn verðlaun. Ul Er æskilegt að skipta um rafhlöðu í reykskynjar- anum árlega t.d. í desember. □ já □ nei • Tryggja þarf að útgönguleiðir séu greiðar. Á efri hæðum er mikilvægt að brunastigi eða svokölluð sigklukka sé til staðar. M Er mikilvægt að hafa handslökkvitæki og helst eldvarnarteppi á heimilinu. □ já □ nei • Við eldsvoða eru fyrstu viðbrögð mikilvæg. Rétt gerð slökkvitækis og rétt staðsetning þess getur forðað tjóni. 3. Hvert er símanúmer slökkviliðsins á þínu svæði, sími • Lágmarksþekking á notkun slökkvitækja getur reynst mikilvæg. Þessir aöilar styrktu birtingu auglýsingarinnar. Axel Sveinbjörnsson hf. Akranesi Haraldur Böðvarsson hf. Rafveita Akranes Blómahornið Akranesi 'jjjjjj Akraneskaupstaður Dregið verður 15. janúar 1992. ELDVARNAÞJÓNUSTAN í FEUERSCHUT7 - SAFETY AND FIRE PROTECTION Skrifstofan er að Síðumúla 8,108 Reykavík, sími 672988. Opið alla virka daga frá kl. 14-16. Forvama- og fræðsludeildin annast m.a. kennslu í meðferð handslökkvitækja og leiðbeinir um val á réttum eldvarnarbúnaði. LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA — BRUNAVARNARÁTAK í DESEMBER 1991

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.