Skagablaðið - 09.01.1992, Side 9

Skagablaðið - 09.01.1992, Side 9
Skaaablaðið 9 Viðbæhr við viðtal Vegna viðtals við Þorkel Guðmundsson í jólablaði Skagablaðsins á nýliðnu ári er rétt að eftirfarandi viðbótar- upplýsingar, sem ekki bar á góma í sjálfu viðtalinu, komi fram til glöggvunar. Foreldrar Þorkels voru Guðmundur Jónsson Otte- sen og kona hans, Ása Þor- kelsdóttir. Börn þeirra voru 16, eitt dó í frumbernsku. Þorkell er 4. í röðinni. Foreldrar Þorkels bjuggu á eftirtöldum jörðum: Galtarholti í Skilmanna- hreppi 1890 - 1899. Þrándastöðum í Brynjudal í Kjós 1899 - 1900. Skorhaga, neðsta bænum í Brynjudal, 1900 - 1922. Miðfelli í Þingvallasveit tii æviloka. Guðmundur dó árið 1956, Ása árið 1950. Þorkell átti einn son barna, Valdimar, með sambýliskonu sinni, Karólínu Sigtryggsdótt- ur. Valdimar fæddist að Eystra - Súlunesi 13. október 1924 og lést 11. febrúar 1961. Hann lét eftir sig fjögur börn sem hann átti með konu sinni, Þóru Svanhildi Þórðardóttur. Þorkell eignaðist son með Ástu Jónsdóttur í Lindar- brekku á Akranesi, Snjóiaug Þorkel, smið og kennara, f. 23. maí 1932. Kona hans er Jónína Halldórsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, og eiga þau þrjú börn. Þorkell eignaðist snemma vörubíl, lét smíða farþegahús á pallinn. f því voru þrír bekk- ir sem tóku alls 12 manns ef fyllt var. Ferðin eftirminnilega sem Þorkell fór í árið 1937 var með Þórð í Hvítanesi í Skilmanna- hreppi og fjölskyldu hans. Þessu er hér með komið á framfæri. LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ PRENTVERK AKRANESS HF. Bamabörnin hjálpa til við smíði hússins. Glæsilegt pipatfcökuhús Piparkökuhús geta verið hin mesta listasmíði eins og þessar myndir bera með sér. Yfirsmiður hússins er Valdís Einarsdóttir og árangur- inn er óneitanlega glæsilegur. Fyrirmyndin er gamla Garðahúsið. Valdís er ekki óvön húsasmíði heila helgi í sjálft húsið en síðan af þessu tagi og hefur m.a. hefðu farið ótaldir klukkutímar í unnið til verðlauna í samkeppni skreytingu þess. Valdís sagðist um fallegustu piparkökuhús hafa gert svona hús síðustu 8-9 landsins. Þótt flatarmálið sé ekki árin og haft gaman af. Hún hefði stórt er vinnan sem fer í smíðina oft notið aðstoðar barnabarn- ómæld. anna og svo hefði einnig verið að Valdís sagði í samtali við þessu sinni. Skagablaðið að hún hefði tekið Valdís við listasmíði sína. Pótt ekki megi e.t.v. greina það nema að litlu leyti á myndinni er húsið fagurlega skreytt í skemmtilegum litum. Upplýsingamiðstöð ferðamála á Akranesi Skólabraut 31 - Sími 13327 Veitum alhliða upplýsingar um ferðamöguleika innanlands. Höfum m.a. upplýsingar og verð á öll- um gistimöguleikum í Reykjavík. Bæklingar á staðnum. Opið frá kl. 13 - 15 alla virka daga. FERÐAMÁLAFULL TRÚI A efnisskránni eru verk eftir Schubert, Beet- PAKIíARAVARP Öllum ættingjuin og vinum sem heiðruðu mig með lieimsókniun, kveðjum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu 22. desember sl. sendi ég inínar bestu þakkir. Guð gefi ykkm öllum gleðilegt ár, með þökk fyrir gömlu árin. Kær kveðja til ykkar allra. SVEimKR. (il tMlSDSSOS AKIiAAISI. TIL S0LU Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð sem hefur lít- ið verið í notkun. Gott verð. Uppl. í síma 91 - 79147. Vekjum athygli á því að við höfum fengið ný símanúmer: Moldarpökkun — 5Tmi/Fax: 13391 SMIÐJUVÖLLUM 1Z 1 vinn. á kr. 25.000.000, 4 vinn. á kr. 5.000.000, 6 vinn. á kr. 10.000.000, 24 vinn. á kr.2.000.000, 17 vinn. á kr. 5.000.000, 68 vinn. á kr. 1.000.000, 56 vinn. á kr. VINNINGASKRÁ FYRIR ARIÐ 1992: 1 vinn. á kr. 25.000.000, 4 vinn. á kr. 5.000.000, 6 vinn. á kr. 10.000.000, 24 vinn. á kr.,2.000.000, 17 vinn. á kr. 5.000.000, 68 vinn. á kr. 1.000.000, 56 vinn. á kr. 1.250.000, 224 vinn. á kr. 250.000, 266 vinn. á kr. 375.000, 1.064 vinn. á kr. 75.000, 2.506 vinn. á kr. 125.000, 10.024 vinn. á kr. 25.000, 12.100 vinn. á kr. 70.000, 48.400 vinn. á kr. 14.000, 48 aukavinn. á kr. 250.000, 192 aukavinn. á kr. 50.000. Samtals 75.000 vinn. á kr. 2.721.600.000. HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings vinn. á kr.2 000.000, 17 vinn. á kr. 5.000.000, 68 vinn. á kr. 1.000.000, 56 vinn. á kr. 1.250.000, 224 vinn. á kr. 250.000, 266 vinn. á kr. 375.000, 1.064 \

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.