Skagablaðið


Skagablaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 2
Skagablaðið Til sölu Silver Cross barna- vagn og Britax barnabílstóll fyrir 0-9 mánaða. Uppl. í síma 12682. Til leigu 6 herb. einbýlishús. Laust fljótlega. Uppl. í síma 13340 eftir kl. 12. Óska eftir að kaupa notað sófasett og sófaborð. Uppl. að Bárugötu 16. Til sölu barnarimlarúm. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 12045. Óska eftir að kaupa lítið ódýrt litasjónvarp. Uppl. í síma 12262. Til leigu 3ja herb. íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 11763. Til sölu Yamaha rafmagns- orgel B - 405. Uppl. í síma 12693 eftir kl. 18. Silfurskartgripur Þórsham- ar hvarf úr búningsklefa í iþróttahúsinu á Jaðarsbökk- um. Gripurinn hefur mikið til- finningagildi. Þeir sem veitt geta uppl. vinsaml. hringi í síma 12929. Til sölu Stevens pumpa (byssa), 23A og 3 tommu. Uppl. [ síma 11651. Til sölu koja með skrifborði og rúmfataskúffu. Uppl. síma 13068 eftir kl. 18. Til sölu Honda Prelude árg. ’83, 5 gíra, vökvastýri, topp- lúga, sportfelgur, sumar- og vetrardekk, útvarp/segulb. Ekinn 135 þús. Uppl. í síma 12783 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Tercel, minni gerð, árg. ’82. Góður bíll. Skoðaður '92. Einnig til sölu ísskápur. Uppl. í síma 11910. Til leigu tvö herbergi og eldhús. Laus strax. Uppl. í síma 12161. Óska eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 93 - 20200 (Ingimundur). Til sölu hillusamstæða, Yamaha orgelskemmtari m/ stól, hjónarúm og gamall leð- ursófi. Uppl. í síma 13340 eftir kl. 12. Til sölu Gesslein barna- vagn. Einnig Volvo 244 árg. 78, skoðaður '92. Góður bíll. Uppl. í síma 12817. Lyftinga- og magabekkur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 11703. Til sölu mjög fallgir Irish setter ættbókarfærðir hvolpar. Uppl. í síma 12899. Óska eftir íbúð á leigu frá 15. febr. Uppl. í síma 13395 (vinna) eða 11424 (heima). Til leigu herbergi. Uppi. í síma 11513. Til sölu lítið notuð Macin- tosh tölva m/aukadrifi og slatta af forrritum. Einnig vel með farið þrekhjól. Uppl. í síma 12504 eftir kl. 18. Sjúkraakstur á vegum Akranesdeildar RKÍ: Ferðir vora með mesta móti Sjúkraflutningar á Akranesi voru með mcsta móti á síðasta ári þegar skoðaður er saman- burður á milli ára frá 1981. Heildarfjöldi flutninga var 256 í fyrra og hefur aðeins verið meiri árin 1989, er þeir urðu 266, og 1986 er þeir urðu 265. Það er Akranesdeild RKÍ sem annast rekstur sjúkrabifreið- arinnar og samkvæmt upplýsing- um Gísla Björnssonar, formanns deildarinnar voru flutningar innanbæjar á síðasta ári alls 158. Þeir hafa tvívegis verið fleiri frá 1981. Árið 1988 var metár er um var að ræða 172 ferðir og árið 1989 urðu þær 163. Flutningar sjúklinga til Reykja víkur eða lengra á síðasta ári voru alls 82 og hafa tvívegis verið fleiri. Árið 1990 urðu þeir flestir, 89 talsins, og 88 árið 1989. Þá voru farnar 16 ferðir á síðasta ári utanbæjar, til annarra staða en Reykjavíkur. I skýrslu Gísla kemur fram að framanskráður fjöldi flutninga er tekinn saman eftir skrifuðum reikningnum. Þeir eru gefnir út á alla flutninga nema í undantekn- ingartilvikum. Sjúkrabifreið Akranesdeildar RKÍ. AFMÆLIS- PENINGUR AKRANES- KAUPSTAÐAR Afmælispening Akraneskaupstaðar geta bæjarbúar keypt á bæjarskrifstofunni, Kirkjubraut 28. Verð hvers penings er kr. 2.500, en peningurinn er gefinn út í 500 númeruðum eintökum. Hönnuðir eru Alfred W. Gunnarsson og Magnús H. Ólafsson. Nánari upplýsingar veita Rannveig eða Guðlaug í síma 11211. Bæjarstjórínn á Akranesi GEISLADISKAR Hljómplötur — kassettur. Nýtt í hverri viku. BÓKASKEMMAN Stekkjarholti 8 -10 — Akranesi — Simi 1 28 40 Múrverk — Flísalagnir — Málun ARMARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 - 5ÍMI 12804 Bifreiðaþjónustan Allar almennar viogerðir og réttingar. HARALDUR AÐALSTEIHSSON VALLH0LTI1 - SÍMI114 77 Látið í ykkur heyra! 5ÍMinri ER 11402 Neytendafélag Akraness Alhliða pípulagnir Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar Sími 12584 frá kl. 9 - 12. PÍPULAGNIR KARVELS VtSA Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 S- 11075 Gleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 cr opin manudaga til fösiudaga frá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Verndaður viuiiiisiadur Dalbraul 10 - Sími 129M — Saknarðu þess að hafa ekki snjó? Jón Frímannsson: — Nei, ég sakna þess ekki. Færðin er góð en það má þó ekki blotna öllu meira. Karl Þórðarson: — Já, í það minnsta að hafa ekki snjóföl í skammdeginu, logn og hit- ann við frostmark. Júlíana Bjarnadóttir: — Nei, snjórinn er hundleiðinlegur. Guðbjörg Hákonardóttir: — Já, ég myndi vilja hafa snjó. Hann er yndislegur. Ritstjóri og ábm.: Siguröur Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax); 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.