Skagablaðið


Skagablaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 2
2 Skagablaðið Óska eftir aö kaupa notaða Apple II C tölvu. Uppl. I síma 11419. Vil skipta á frystikistu og góðum litlum ísskáp. Uppl. í síma 11531 eða 11979 (Axel). Til sölu lítið notaðir hvítir skautar nr. 33. Uppl. í síma 13121. Til leigu 2ja herb. íbúð í ein- býli við Stillholt. Uppl. í síma 11614. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 12130. Fundist hefur Peugeot karl- mannsreiðhjól. Nánari uppl. í síma 11099. Til sölu nýtt Spalding golf- sett m/poka og kerru. Uppl. í síma 11640. Til leigu 3ja herb. íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 12161. Til sölu barnavagn. Einnig Lada Lux árg. ’84, selst ódýrt. Uppl. í síma 13372. Óskum eftir leikföngum, helst gefins, fyrir lítinn leik- skóla upp í sveit, t.d. dúkkum, bollasettum, bílum, kubbum, bókum eða hverju sem er. Uppl. í síma 11723 eða 12130. Til sölu tveir páfagaukar í fallegu búri. Uppl. í síma 12984. Foreldrar athugið! Puma strigaskór tapaðist á æfingu 7. flokks í Jaðarsbakkahús- inu fimmtudaginn 16. jan. sl. Skórinn er merktur SÞS und- ir tungunni. Finnandi hringi í síma 12486. Ofnskúffa óskast í hvítan Husquarna bakarofn. Bakar- ofn og eldavél eru tvískipt. Vinsamlegast hringið í síma 12586 (Sigrún). Til sölu sem nýtt einstakl- ingsrúm úr beyki ásamt nátt- borði. Hægt er að hækka það upp, bæði höfðagafl og til fóta. Hentar vel fyrir eldra fólk. Uppl. í síma 11884 eða 11734 eftir kl. 19. Get tekið að mér að passa barn, yngra en 2ja ára, eftir hádegi. Uppl. í síma 12227 (Anna). Óska eftir notaðri þvottavél. Uppl. í síma 12741. Til sölu ársgömul og lítið notuð Brother rafmagnsrit- vél. Uppl. í síma 13284 á kvöldin. Til sölu Emmaljunga barna- vagn úrgráu leðurlíki eftireitt barn. Uppl. í síma 11140 eft- ir kl. 19. Til sölu Britax bílstóll fyrir 0 - 9 mánaða. Verð kr. 2 þús. Uppl. í síma 12227. Til leigu 4ra herbergja efri hæð við Vesturgötu. Laus 1. febr. Uppl. í síma 11864. VANDAÐIR VINNUBÍLAR Jaá VOLKSWAGEN Kjörnir til hverskonar vöruflutninga og fólksflutninga Lokaöur VW Transporter 6 manna VW Transporter meö palli □ Án vsk □ Bensín- eða Dieselhreyfill □ Aflstýri/Framhjóladrif □ 5 gíra handskipting/sjálfskipting □ Burðargeta 1 - 1,2 tonn □ Farþegafjöldi allt að 11 manns □ Þriggja ára ábyrgð BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500 Bifreiðarnar werða til sýnis næstu daga hjá umboðsmanni að (öarðabraut 2. AKRANESUMBOÐ: ÁSGEIR R. GUÐMUHDSSON SÍMI 12800 - HEIMASÍMI 11181 c « 5EISLADISKAR Hljómplötur — kassettur. III Nýtt í hverri viku. iÐÓKASKEMMAN Alh Nýlagr Sí JE liða pípulag tir — Viðgerðir — Breyl mi 12584 frá kl. 9-12 PÍPULAGNIR nir tingar 1 Stekkjartiolti 8 -10 — Akranesi — Slmi 1 28 40 MúrverK — Flísalagnir — Málun ARMARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 - 5ÍMI 12804 ÖU blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRA UT 23 ® 11075 Bifreiðaþjónustan Allar almennar viðgerðir og réttingar. HARALDUR AÐAL5TEIHSS0H VALLH0LTI1 - SÍMI114 77 Gleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 'S' Látið í ykkur heyra! 5ÍMIMn ER 11402 Neytendafélag Akraness Xækjaleigan cr opin inaini(lat'a til fösfuaaga frá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Verndaður vmim§taður Dalbraut 10 - Sími 12991 — Fylgdist þú með 50 ára afmœlishátíð bœjarstjórn- ar? Sigurveig Runólfsdóttir: — Ég fór ekki en sá frá hátíð- inni í sjónvarpinu. Hjördís Símonardóttir: — Já, ég fór á hátíðina, þar var geysimargt fólk. Ragnar Gunnarsson: — Ég komst ekki inn, það var allt orðið fullt. Hörður Geirlaugsson: — ( sjónvarpinu. Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21,2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.