Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 3
; ■ : ■ '■ ■ \ ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—----------------------------------------------------------------- ■ " i ■■■ t | Jðni til „gaman$“. (Prh.) Aftur á móti varð töluverö ókyrð, þegar Jón fór aö tala, en þó veröur ekki annað sagt en að hann fengi að tala í friði, eina og vera bar. Hér áður var það algengt, að fylgismenn Jóns Magn- ússonar gerðu h'óp að ræðumönn- um Alþýðuflokksins til þess að bæta með því upp vantandi ræðu- mannshæfileika Jóns, en á síðari árum hefir veiið lítið um slíkt, hvort sem það er nú fyrir það, að Jón er kominn að á landlista og hættur að biðla til kjósenda Reykjavíkur, eða af því, að þessir hávaðamenn auðvaldsins hafa sóð, að hróp þeirra voru >forgefins< eins ng hróp Baalsprestanna. En þessi ókyrð, sem var, þegar Jón talaði á borgarafundinum, var ein- göngu fram kölluð af honum sjálf- um, því að hún var hlátur — á hvers kostnað, þarf óg ekki að segja. En Jón virtiat taka hlátr- inum á sama hátt og annar, en langt um snjallari ræðumaður, sem só Oddur. í’eim, sem ekki voru á fundinum, mun þykja þetta ótrúlegt, en þeir, sem á fundinum voru, geta vitnað það, enda mun mönnum skiljast, að hlegið háfi verið, þegar þeir hey.ra, að eitt af því, sem Jón sagði, hafl verið það, að forsjónin hafi gefið svo gott ár. af því að henni líkaði svo vel við núverandi landsstjórn. Sem dæmi upp á það, hvernig Jón Magnúason umgengst sann- leikann, vil óg tilfæra þau orð úr Morgunblaðsfrásögn hans, að >ná- lega helmingur fundarmannac hafi graitt mótmælatillögunni atkvæði. Sannleikurinn var sá, að lang- flestu fundarmenn greiddu atkvæði með tillögunni, en Jón sleppir alveg að geta, hvað margir greiddu atkvæði á móti henni, auðvitað af því, að þeir voru að eins fjórir. En af þessum fjórum voru tvelr unglingar innan tvítugs, er sátu saman á einum af íremstu bekkj unum, og svo fyrr nefndur fyrr- verandi Siglufjarðarkaupmaður. Að endingu þetta dæmi upp á raupgirni Jóns: Hann segir, að >töluvert minna loft< hafl verið i ræðum okkar, sem töluðum á eftir honum, en þeirra Jóns Baldv. og Haraids, sem töluðu á unúan. Hóðin, sem verst fór með Jón, nefnir hann ekki, hefir liklegast verið ógeðfelt að muna eftir hon- um, en sleppum nú því. Reyk- víkingar þekkja svo alment ræðu- mannshæflleika Jóns, að þeir munu geta skemt sér við þá frásögn hans, aö þegar hann (þessi glæsi- legi ræðumaður) h ifi verið búinn að tala. hafi ioftið verið farið úr ræðumönnum Alþýðuflokksins.(l!) I bók um geðveiki, sem Agúst H. Bjarnason þýddi hér um árið, var sagt frá málhöltum manni, sem hélt, að hann væri mesti ræðu- raaður heimsins. Pað var samt ekki Jón Magnússon; það var út- lenzkur maður, sem auk þess, sem getið var, hafði ýmsar aðrar rangsnúnar hugmyndir. Ikki er þess þó getið, að hann hóldi, að forsjónin léti árferðið fara eftir því, hvort það væri hann, sem væri ráðherra, en hann getur svo sem hafa verið mikið veikur fyrir því. Ólafur Iriðrik8son. Sonaförn. Svo heitir hið lang-a og tagra kvæði, er Þorstelnn skáld Bjorns- son úr Bæ hefir ort um tnann skaðana mikln, sem orðið hata á þessum vetri. Ljóðabálkur þessi er dýrt kveðinn og frum- legur mjög, sem vænta mátti af höfundi hana. Það má með sanni segja, að skáidinu hafi tekiat vel að kveða um þennan mikla sorgaratburð, og á þáð skilið þakkiæti alira landsmanna fyrlr. í kvæði þessu koma vfða fram □æmar tilfioningar, samfara djópri speki og sterkrl trú, og hetðu ekki hin dansk ísleneku reyfara- akáld þjóðar vorrar gert það avo úr garði, sem það er. Þáð var ekki meining mín að hiaða sérstöku lofi á hötund þessa kvæðis, þótt hann ætti það margfaldlega skllið, heldur benda mönnum á að eignast það, þar sem svo er ákveðið. að ágóðinn af því rennl f styrktar- sjóð ekkna hinna nýdrnkknuðn manna, og nokkur hiuti hans I tli sjómannastof rnnar í R-ykja- ti vtki Veggmyudir, falíegar og ódý - ar, Freyjugötu i r. Innrömmun á sama stað. ÖSbmSÍSl Aiþýlublaðil hvar Min b>ð uruð oq hvopl nem §»«* tarið! Kvæðið er tlleinkað íslenzkum sjómöanum, og á tremstu sfðu er mynd af skipi f ajávarháska. Það ar yfir aoo Ijóðlfnur, vel útlftandi. Verð i króns. Sonafórn ætti hver maður að elgnast, lesa og geyma. Asmundur Jónsson frá Skútstöðum. Aiþingi. Ailshn. Nd. hefir klofnað um frvf. til brt. á bannl. VUl meiri hl. (M. X., Jón Baldv. og Bernh.) verða vlð kröfunum um að taka af iæknum heimiid tii útgáfu áiengisiyfseðla, banna áfengis- sölu á íslenzkum fólksfiatninga- skipum og fella nlður heimiid sradiræði .manna til árengisinn- flutnlngs. Mtnni hl. (Á. J. og J. Kj.) vlil láta samþ. frv. óbr. Sama nefnd vill láta samþ. frv. um sklft- ingu ísafjarðarprestakalls. Land- búnn. Ed. ræður til að samþ. smjöriíkisfrv. lítlð breytt. Sjútv.n. Nd. viU iáta samþ. frv. um fisk- veiðasamþ. og Iendingasjóði óbr. frá Ed. Landbún.n. Nd. leggur til að sameina tvö frv. um seia- skot á Braiðafirði og samþ. siðan og enn fremur að samþ. óbr. trv. um brt. á tllsk. um veiði á íslandi. Fjárhagsn. Nd. hefir klofnað um brt. á I. um iaun embættismanna. Viil meitl hl. (Magn. J., Jók. M., Bj. Línd. og J. Auð. J) samþ. frv. með þeirri brt., að iaun lægst I&unuðu emb- ættiumanna sé dáiítlð aukin og því meir, sem þau eru íægri, en minni hl. breyta því svo, að hámark launa og uppbótar hald- ist, sem verlð hefir, og lögin jgildi að elns tii 1927. Alisho. Nd. ræður til að samþ. frv. milii- þlnganefndar utn slysatryggingar, er J. Baidv. k*>fir flutt, m®ð Htl- I um breytibgum. Fjárveitingan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.