Skagablaðið


Skagablaðið - 09.01.1995, Blaðsíða 1

Skagablaðið - 09.01.1995, Blaðsíða 1
Fæðinaum fækkaoi mjög Fæðingar á Sjúkrahúsi Akra- ness voru færri í fyrra en mörg undangengin ár. Nýársbarnið að þessu sinni var myndarleg stúlka og kom í heiminn 4. jan- úar. Sjá síðu 7 wmammmsamm Gert upp við árið 1994 Skagablaðið fékk nokkra bæjarbúa til að líta um öxl til nýliðins árs og rifjar auk þess upp nokkur fréttamál frá gamla árinu í máli og myndum. Sjá miðopnu Krossvík hf. semur um kaup á úthafskarfa af Færeyingum: Gangi þetta allt eftir tel ég að við séum að leggja grunn að framtíð fyrirtækisins. Vandi þessa fyrirtækis eins og margra annarra hefur fólgist í of litlu hráefni. Með samning- unum við færeysku útgerðirnar meira en tvöföldum við hráefn- ið. Með því eykst veltan um 70 prósent, við fjölgum starfsfólki verulega og nýtum afköst hússins betur, segir Svanur Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Krossvíkur hf., í samtali við Skagablaðið. í lok nýliðins árs gekk Krossvík hf. frá samningum við færeyska aðila um kaup á úthafskarfa af tveimur skipum sem skráð eru í Belize. Gert er ráð fyrir að Bæjarbúum fækkaði verulega í fyrra: Skagamenn ekki færri síðan 1979 íbúum Akraness fækkaði veru- lega í fyrra og hafa bæjarbúar ekki verið færri síðan árið 1979. Samkvæmt bráða- birgðatölum frá Hagstofu ís- lands voru Akurnesingar 5.148 í lok síðasta árs, 85 færri en árið áður. Fækkunin milii ára Átia pró- sentán atvinnu Atvinnuleysi á Akranesi nam að meðaltali um átta af hundraði á síðasta ári, að sögn Brynju Þorbjörnsdótt- ur, atvinnufulltrúa. Tölur um atvinnuleysi eru miðaðar við áætlaðan mannafla. Brynja segir þó að atvinnu- leysið í desember síðast liðnum hafi verið minna en verið hefur í jólamánuðinum árin á undan. Atvinnuleysi var hins veg- ar með allra mesta móti fyrstu mánuði ársins. nemur 1,6 af hundraði. Á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 0,7 prósent. Akurnesingum hefur fækkað um 214 á undanfömum fimm árum eða að meðaltali um 43 á ári hverju. Sé miðað við síðustu tíu ár nemur fækkunin 137 manns. Hlutfallslega er fólksfækkun- in á Akranesi sambærileg við þróunina á Vesturlandi öllu. Ibúar Vesturlands eru nú 14.278 en voru 15.010 fyrir tíu árum. Fólksfækkun varð í þremur stærstu sveitarfélögum kjör- dæmisins. I Borgarbyggð og Snæfellsbæ fækkaði íbúum um 2,6 prósent. Hins vegar hélst íbúafjöldi nánast óbreyttur í Stykkishólmi og Grundarfirði. Mest varð fækkunin í Dala- byggð, 4,8 prósent. Til samanburðar má geta þess að íbúum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 1,2-3,5 af hundraði. Karlar á Akranesi voru tals- vert fleiri en konur. Þeir voru 2.618 en þær 2.530. Samkvæmt upplýsingum hag- stofunnar búa nú 178 í Hval- fjarðarstrandarhreppi, 135 í Skilmannahreppi, 129 í Innri- Akraneshreppi og 141 í Leirár- og Melahreppi. Krossvík fái um fjögur þúsund tonn af úthafskarfa af Reykja- neshrygg á tímabilinu mars til september. A því tímabili verð- ur starfsfólki fjölgað um 40-50 og unnið á tveimur vöktum. Fyrirtækið hefur þegar bætt við flæðilínu og keypt nýja karfa- flökunarvél. I fyrra voru unnin 3.500 tonn í frystihúsinu. - Vonandi eru þessir samn- ingar aðeins upphafið að því sem koma skal. Við eigum vandasamt ár fyrir höndum en ég er bjartsýnn nú í upphafi fyrsta heila rekstrarárs fyrirtæk- isins. Afkoman í fyrra var ekki nógu góð en þó betri en ég átti von á þá mánuði sem við vorum með rekstur. Hins vegar er skuldabyrðin enn mikil, nettóskuldir eru um 550 millj- ónir króna, segir Svanur. Skömmu fyrir jól keypti Krossvík fasteignir og búnað af þrotabúi Hafarnar hf. fyrir um 70 milljónir króna. Sigursteinn íþróttamaður ársins Sigursteinn Gíslason knattspyrnumaður var með 74 stig. Kjörið var tilkynnt í gærkvöldi að kjörinn íþróttamaður ársins á Akranesi með 87 aflokinni síðbúinni þrettándabrennu. Þriðji í stigum af hundrað mögulegum. Birgir Leifur kjörinu var Oskar Guðbrandsson sundkappi með Hafþórsson kylfingur fylgdi fast á hæla honum 42 stig.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.