Skagablaðið


Skagablaðið - 09.01.1995, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 09.01.1995, Blaðsíða 8
Vignir G. Jónsson setur bæjaryfirvöldum úrslitakosti: Steypið Smiðjuvelli eða ég fer! Vignir G. Jónsson kavíar- og hrognaframleiðandi hefur sent bæjaryfirvöldum harðort bréf þar sem hann hótar að flytja starfsemi sína í annað bæjar- félag ef Smiðjuvellir verða ekki steyptir í sumar. Bæjarráð hef- ur ekki tekið afstöðu til bréfs- ins. Vignir segir í bréfinu til bæjar- ráðs að hann hafi margsinnis farið fram á að Smiðjuvellirnir verði steyptir og óskar þess nú „að hæstvirt bæjarráð staðfesti á ófrávíkjanlegan hátt, að Sntiðju- Þjófar á ferð: Brotist inn i Olísnesti og Skaganesti Innbrotsþjófar voru á ferð í söluturnum fyrstu dagana í janúar. Tvær ungar stúlkur hafa játað að hafa brotist inn í Skaganesti aðfararnótt 2. janúar og stolið þaðan sælgæti, tóbaki og gosi. Að morgni síðast liðins föstudags var lögreglu svo tilkynnt um innbrot í Olís- nesti. Samkvæmt upplýsing- um lögreglu hafði verið farið inn bakatil í húsinu, skemmdir voru unnar á dyrabúnaði og ýmiss konar varnings var saknað. Meðal annars hafði tóbaki og úrum verið stolið. Innbrotið var ekki upplýst þegar síðast var vitað. Dalbraut: íbúarnir óánægðir íbúar fjölmargra húsa við Dalbraut hafa lýst yfir óá- nægju með afgreiðslu bygg- inga- og skipulagsnefndar á umsókn þeirra um leyfi til að byggja ofan á húsin. Nefndin hafnaði umsókn tíu heimila um breytingar á húsunum en Gunnar Olafsson og Sveinn Knútsson vildu heimila breytingarnar. Málið var rætt í bæjarráði fyrir helgina og vísað til afgreiðslu bæjar- stjórnar. Ráðgert er að hún komi saman 17. janúar. vellir verði steyptir sumarið 1995“. Vignir rekur í bréfi sínu að hann hafi þurft að greiða rúm- lega hálfa milljón í gatnagerðar- gjöld á síðasta ári og auk þess tæplega 800 þúsund krónur vegna fyrirhugaðrar viðbygg- ingar sinnar á Smiðjuvöllum og spyr: Hvað fær maður svo fyrir þessa peninga? Astand götunnar og aðkoma Söluturninn og bensínstöðin Skaganesti hvarf af yfirborði jarðar síðast liðinn fimmtudag og að þaki hússins frátöldu varð það að ösku í gærkvöldi þegar haldin var síðbúin þrett- ándabrenna. Starfsmenn Akurs og Skóflunn- Aðeins einn lögreglumaðurer á vakt á milli klukkan fimm og átta á morgnana og að sögn Svans Geirdal yfirlögreglu- þjónn hefur verið fyrirhugað að leggja vaktina niður þar eð að fyrirtækinu er ekki í sam- ræmi við kröfur Hollustuvernd- ar rfkisins og Fiskistofu og stenst ekki kröfur Evrópusam- bandsins. „Nokkrir af kaupendum okk- ar hafa og gert athugasemdir við ástand götunnar. Eitt er alveg víst. Við núverandi ástand göt- unnar verður ekki unað. Bæjar- yfirvöld verða að skilja, að þetta mál er mjög alvarlegt fyrir okk- ar hífðu þakið af húsinu um há- degisbilið síðast liðinn fimmtu- dag. Svo tóku bæjarstarfsmenn við og nokkru síðar var ekkert eftir af húsinu nema minningin. Eins og komið hefur fram í Skagablaðinu hyggst Skeljung- ur byggja nýja bensínstöð og hvorki ríki né bær sé reiðubú- inn að greiða fyrir hana. - Bærinn greiddi áður fyrir þessa vakt en hætti því fyrir nokkrum árum. Ég hef þráast ur. Mér myndi þykja það mjög miður að neyðast til, vegna að- stöðuleysis og áhugaleysis bæj- arráðs til úrbóta, að færa starf- semina í næsta bæjarfélag. Þar verður brátt til staðar aðstaða og umhverfi sem uppfyllir kröfur EB í þessu efni. Því til viðbótar þurfa menn þar ekki að gera sér að góðu, að notast við yfir- borðsvatn. Að vísu leikur fót- boltalið þeirra bara í 2. og 3. söluturn á lóðinni og á fram- kvæmdum að ljúka í vor. Akur hf. sér um framkvæmdirnar en gert er ráð fyrir að þær kosti rúmlega 40 milljónir króna. A meðan á framkvæmdum stendur fer sala bensíns og olíuvara fram í bráðabirgðaskúrum þar sem áður var bílaþvottaplan. við að halda uppi vakt á þessum tíma sólarhrings en það er spurning hvað embætti sýslu- manns getur staðið lengi undir þessum kostnaði, segir Svanur við Skagablaðið. deild, en á móti kemur, að for- gangsröðun framkvæmdatjár bæjarráðs þar virðist að mestu leyti eðlileg a.m.k. samkvæmt mínum hugsanagangi,“ segir í þessu harðorða bréfi til bæjar- ráðs. Höfnin: Mokafti á línuna Það var rólegt við Akranes- höfn yfir áramótin. Stóru skipin voru í landi en 16 bátar reru með línu og fengu sumir mjög góðan afla. Mun meira ber á þorski í afla línubátanna nú en á haustmánuðum. Átján bátar fóru einu sinni eða oftar á sjó dagana 27. desember til 6. janúar. Flest- ir reru með línu en Síldin AK 88 og Valdimar AK 15 vitjuðu neta og höfðu sam- tals tæplega hálft annað tonn úr þeim. Dæmi voru hins vegar um að línubátar gerðu mjög góðar ferðir á sjó. Ebbi AK 37 landaði 10,8 tonnum úr þremur veiðiferðum og BresiAKlOl 10,6tonnum úr jafnmörgum róðrum. Hrólfur AK dró nær 6,5 tonn úr sjó í einni veiðiferð. Skagamarkaður: Nýja árið byrjar vel Rúmlega 62 tonn gengu kaupum og sölum á Skaga- markaði fyrstu fimm daga nýhafins árs og reyndist verðmæti aflans vera meira en 6,8 milljónir króna. Um það bil helmingur afl- ans var þorskur, eða 30,7 tonn. Þorskverðið fór hæst í 124 krónur fyrir kílóið en meðalverðið var 110 krónur. Tæplega 20 tonn af ýsu voru boðin upp og hvert kíló kostaði að meðaltali 140,18 krónur, mun meira en oftast áður. Hæst fór verðið í 158 krónur. Sé undirmálsfiskur með talinn seldust alls tæplega 60 tonn af ýsu og þorski. Akur hf. hyggst nota þak hússins en það sem eftir stóð af húsinu fór ci bálköstinn sem bœjarbúar sáu brenna í gærkvöldi. Skaganesti heyrir sögunni til Svanur Geirdal yfirlögregluþjónn: Hætta á að löggæsla falli niður fyrst á morgnana

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.