Skagablaðið


Skagablaðið - 20.03.1995, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 20.03.1995, Blaðsíða 3
Fréttir 20. mars1995 3 Skagablaðið David Butt rekur fyrirtœki sitt í bílskúmum heima. Hann hefur viðskiptasambönd um víða veröld og hefur gert samninga við bandarísk og bresk fyrirtœki umframleiðslu og dreifingu á mengunarvarnabúnaði. Mengunarvarnir: David Butt semur við erlenda aðila David Butt bifvélavirki hefur gert samninga við bandaríska og breska aðila um framleiðslu og dreifingu á mengunarvarna- búnaði sem hann hefur þróað og byggist á tækni sem nefnd hefur verið brennsluhvati. Dav- id hélt til Bretlands í síðustu viku til samninga við þarlenda aðila en síðast liðið haust gerði hann samning við bandarískt fyrirtæki. - Þessir samningar hafa mikla þýðingu fyrir mig. Þessi fyrir- tæki kaupa af mér hugmynd mína og ráðgjöf og taka þátt í frekara þróunarstarfi. Það er mun bjartara framundan hjá mér en verið hefur og ég er farinn að halda að 1995 verði mitt ár, seg- ir David Butt við Skagablaðið, en hann hefur í mörg undanfarin ár reynt að sannfæra Islendinga um gildi brennsluhvata í barátt- Með samningum um fjármögn- un náum við lykiláfanga og gangi allt eftir ætti að vera hægt að hefja framkvæmdir við gerð ganganna í júlí í sum- ar, segir Gylfi Þórðarson, stjórnarformaður Spalar hf., í Fermningarnar: Fermingar- blaðið kemur út í 20. sinn Fermingarblaðið kemur út í 20. sinn á næstunni og séra Björn Jónsson fagnar um leið 20 ára starfsafmæli sínu á Akranesi. Séra Björn hóf útgáfu blaðsins á fyrsta ári sínu sem sóknarprestur Ak- urnesinga árið 1975. Ritstjórar blaðsins að þessu sinni eru þær Kristín Gróa Þorvaldsdóttir og Vala Andr- ésdóttir. í blaðinu er að finna efni eftir öll fermningarbörn- in 80, greinar, teikningar og ljóð. Auk þess birtist þar smásaga eftir Steinunni Jó- hannesdóttur. unni gegn loftmengun frá bílum og skipum. Honum varð nokkuð ágengt í því starfi nýlega þegar umhverfisnefnd Alþingis beindi samtali við Skagablaðið. Bandaríska tryggingafyrirtækið John Hancock samþykkti í síð- ustu viku að standa undir er- lendri langtímafjármögnun vegna gerðar Hvalfjarðarganga og hefur fyrirtækið lýst sig reiðubúið til að lána um það bil 2,5 milljarða króna. Gylfi segir að gert sé ráð fyrir að gerð ganganna muni kosta um það bil fjóra milljarða króna. Fyrirhugað er að vinna við gerð endanlegra samninga Katrín Ólafsdóttir, garðyrkju- stjóri bæjarins, segir að bæjar- yfirvöld muni stöðva lausa- göngu hrossa í Innsta-Vogsnesi en að hennar sögn hafa um 20 hross verið þar í beit. Lausa- ganga hrossa í bæjarlandinu er bönnuð á þessum árstíma. Umhverfis- og heilbrigðisnefnd bæjarins ályktaði um það fyrir því til umhverfisráðherra að at- huga nánar gildi þessarar tækni í baráttunni gegn loftmengun. David hefur átt samstarf við Há- hefjist í þessari viku og er gert ráð fyrir að samningagerðin muni taka að minnsta kosti þrjá mánuði. Spölur hf. hefur valið að ganga til samninga við þrjú verktakafyrirtæki, Skánska, Phil & Sön og Istak, en þessir aðilar hafa unnið að gerð Vestfjarða- ganganna. Takist að hefja framkvæmdir í sumar segist Gylfi gera ráð fyrir að þeim ljúki vorið eða sumarið 1998. Ekki er ljóst hversu hátt veggjald vegna um- nokkru að stöðva bæri þegar í stað lausagöngu hrossa í landi Innsta-Vogs. Katrín segir að til þessa hafi bæjaryfirvöld ekki skipt sér af lausagöngu hrossa þama en eftir að landið komst í eigu bæjarins gilda um það sömu reglur og aðra hluta bæj- arlandsins. - Þetta bann er eingöngu ætl- skóla íslands og fleiri um rann- sóknir á tækninni og segist vona að fé fáist til frekari rannsókna. Hann hefur haft umboð fyrir ferðar um göngin verður en gert er ráð fyrir að vegfarendur greiði kostnað vegna gerðar ganganna á 15 árum. Að þeim tíma liðnum verða göngin eign ríkisins. Eins og áður hefur komið fram er gert ráð fyrir því í samn- ingi Spalar hf. við ríkið að stuðningi við rekstur Akraborg- ar verði hætt með tilkomu gang- anna, auk þess sem vegabótum í Hvalfirði verða settar skorður. að til verndar þessum dýmm, segir Katrín við Skagablaðið. Þegar blaðið ræddi við hana í síðustu viku var henni ekki kunnugt um hverjir væru eig- endur hrossanna en þegar það liggur ljóst fyrir mun hún beina þeim tilmælum til þeirra að koma hrossunum í hús eða fjar- lægja þau úr bæjarlandinu. vömr breska fyrirtækisins Power Plus en hefur jafnframt þróað sína eigin hugmynd sem byggir á sömu tækni og er hugs- uð fyrir öflugri vélar. David hefur sett brennslu- hvata í um 300 bfla og 45 skip hér á landi á undanfömum árum. Þeirra á meðal eru skip Haraldar Böðvarssonar hf. Hann segir að þeir sem reynt hafa hafi sannfærst um að minnka megi eldsneytisnotkun og mengun með þessari tækni. Hún byggist á því að eldsneytið er leitt í gegnum hólk sem inni- heldur tinkúlur og segla. Vatnsveitan: Hvatt til sparnaðar á vatni Daníel Árnason, forstöðu- maður tæknideildar bæjar- ins, hvetur einstaklinga og fyrirtæki til þess að fara sparlega með kalt vatn vegna þess hve gengið hefur á forða vatnsveitunn- ar að undanförnu. Borið hefur á vatnsskorti, ekki síst vegna mikillar notkunar í sjávarútvegsfyrirtækjun- um að undanförnu. - Eg er raunar alveg hissa á hvað ástandið er þó þolan- legt miðað við hvemig tíðin hefur verið. En ef ekki fer að rofa til má búast við að vatn verði mjög af skornum skammti. Ég á þó von á að ástandið lagist þegar loðnu- vertíð lýkur og starfsemi frystihúsanna kemst í venju- legt horf. Þá náum við að safna forða yfir nóttina, seg- ir Daníel við Skagablaðið. Bandarískur aðili fjármagnar Hvalfjarðargöng: Stefnt að því að framkvæmdir við göngin hefjist í sumar Breytingar vegna kaupa bæjarins á Innsta-Vogi: Lausaganga hrossa í Innsta- Vogsnesi verður stöðvuð

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.