Alþýðublaðið - 23.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.03.1925, Blaðsíða 2
fALÞV&UBCAÐlS ■ .ritth. „Yaralðgregiaa!1 Fyrsta r»9a 2. Jlngmaans EeyfeTíkinga, Jóns Baldyfnssonar, um herskyldufrumvarp íhaldsstjérnarinnar. f Ég er nú ekki í fjárveitinganefnd deildarinnar, en ég hefl þó reynt aö gera mór nokkura grein fyrir því, hvaö þetta herskyldufrv. myndi (Prh.) auka títgjöldin ef þaö yiöi að lögum. Og mér finst þá, að þessi nýja gr. fjárlaganaa hljóti að vei ða eitthvað á þessa leiö: 1. Til hermála er veitt: Laun 7 hershöfðingja ... *....................... • kr. 70 000 2. 3. 41 5. 6. 7. Ég geri sem só ráð fyrir, að tír því að þessir menn eiga að halda uppi lögum og reglu í landinu. þá komi ekki til mála að bjóða þeim lægri laun en hœstaróttardómendunum. Sveitarforingjum verður varla bjóðandi minna en 4 Þús kr. hverjum, og veiður þá Éóknun til 35 sveitarforingja........................ Éóknun handa 350 flokksstjórum ....... Skrifstofukostnað verður ekki unt að áætla minni en að miða hann við, að þar sóu tveir menn, og svo fyrir húsnæði, og verður það þá...................... Htísgögn, allar byssurnar og það, sem þeim fylgtr, Ég skal játa, að óg hafði algerlega gleymt einkennis- btíningi hermannanna, en hv. þm. Strandam. (Tr. í\) heflr komist að þeirri niðurstöðu, að hann myndi kosta allálitlega upphæð, og get óg falliat á það. Ætla ég því að fylgja dæmi hans og áætla hann á þesaa leið: Btíningar handa foringjum og merki handa liðinu fað er ekki heldur ætlast til, að herforingjar gangi mörg ár í sömu fötunum. Liðsforingjar eru kunnir að því að vilja vera vel til fara, ganga stroknir og fágaðir; myndi því óhætt að ætla þeim btíning á ári. Hæstv. íora.rh, (J. M) virtist og leggja talsvert upp tír þessu í ræðu sinni áðan, að foringjarmr þyrítu að fá búninga. — Bá hefl ég gert ráð fyrir, að senda yrði utan nokkura menn, er stunduðu hernaðarnám við herskóla þar, svo að þeir gætu búið sig undir starf sitt. fetta er líka í samræmi við það. sem hæstv. fors.rh. (J. M.) benti á. Éennan utanfararstyrk get ég ekki áætlað lægri en sttídentum er ntí veitt til náms við erlenda háskóla: Handa forÍDgjum til þess að sækja erlenda herskóla 140 000 350 000 15 000 100 000 — 1 000 000 8. Ýmisleg títgjöld alt að 20 000 16 000 fetta verða þá samtals kr. 1 710 000 eða á átjánda hundrað þtísunda króna, og þó er þetta áætlunar- upphæð, og ekki tekið tillit til ^ermannaskálans, sem óhjákvæmi- legt yrði þó að byggja, og yrði eflaust að vera ekkert smásmíði, ef bann ætti að rtíma alia her mennina til æflnga, þegar veður væru svo ill, að ekki væri hægt að halda uppi títiæflngum. Og ekki heldur er hér gert ráð fyrir æflngarBvæðinu. sem hlýtur þó að kosta mikið, því að bæðl hlýtur það að verða vlðaftumikið, og tæplega að gera ráð fyiir því, að það kosti ekki talsvart að ryðja það. fessi títgjöld eru þá það há, að tekjur af tóbakseinkasölunni og tóbakstollurinn hrekkur ekki n rndar- nærri til þess að gteiða hann. Bað verður að grípa til vörutollsins líka. — »Útbtíinn i oddaklið ekki matti standa við«, segir í gamalii vísu, og á það við hæstv. rððh. (J. M.) í þes*u rnáli, þvi að Jótiín e<ga að t.ðiast jgitfli »þegar í SiiaÖft (Frh.) AiwaubuaiA kemnr út S hveritim virktun degi. W i AfgreiöíU § við Jngólfiítrwti — opin dag- || lega frá kt it ftrd til kl. 8 «lðd. 8 krifnt. oík á Bjargarstíg 2 (niðri) jpin kl. S'/i-rlO1/* árd. og 8—9 tiðd. S1 m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Aikriftarvorð kr. 1,00 á mánnði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. 1 s I ikKMKKieoofxanattagKxx&tataa m ViiiDstefa okkar tekun* að sér alls konar vlögerö- Ir á raftækjum. Fægjum og lakk- berum alls konar máimhlutl. HIöö- um bíl-rafgeyma ódýrt. — Fyrsta flokks vlnna. Hf. rafmf. Hiti & Lj fis, Laugsvegl 20 B. — Síml 830 Eriend símskeytl Khöfn, 17. marz. PB. Klrkjfidoilhn fransks. Frá Paris er simi.ð aö, tjarveit ing til að hafa fulltitía fyrir Elsasz Lothringen hafl veiið feld úr fjárlögtinum. Kaból kii n enn með kaidmalH sína i bmddi fylk ÍDgar mótmæia þesw. Og er attd- xóður þeirra gegn stjorniiini oiðtnn opinber fjandsknpur. Gæti þttta orðib til þess, að Herriot falli við næstu kosningar. Khöfn. 18. matz, PB. Frá Noregí. Frá 0*16 er símað á mártudag- inn að stjórnin ætli aö bggja fyrir Stó'þintíið frumvitp t.i! )aga er heimilar stjóminm að ta> a xtóit lán, llklegn 200 uullj, tti þesu að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.