Bæjarblaðið - 15.04.1983, Page 1

Bæjarblaðið - 15.04.1983, Page 1
6. tbl. Föstudagur 15. apríl 1983 5. árg. Glæsilegur árangur badmintonsfólks frá Akranesi Hlutu 20 af 24 gullverðlaunum á Unglingameistaramóti fslands Á unglingameistaramóti íslands í badminton sem haldið var á Akureyri helgina 26. og 27. mars sl. náðu unglingar héðan frá Akranesi þeim glæsilega árangri að hljóta 20 af 24 gullverðlaunum á mótinu og 19 silfurverðlaun. Mótstjóri á þessu velheppnaða móti á Akureyri var skagamaðurinn Hallgrímur Árnason. Alls voru keppendur á mótinu 150, flestir héðan eða 26. Hér koma síðan úr- slitin á mótinu í þeim leikjum er Skagamenn sigruðu í. í einliðaleik urðu eftirtaldir ís- landsmeistarar: í tátuflokki vann Berta Finnbogadóttir ÍA Vilborgu Viðarsdóttur ÍA 6-11, 11-9 og 12- 11. í hnokkaflokki vann Oliver Pálmason ÍA Rósant Birgisson 11 - 6 og 11 -0. í meyjaflokki vann Guð- rún Gísladóttur Ásu Pálsdóttur báðar úr ÍA 11-2, 4-11 og 11-8. í drengjaflokki vann Árni Þór Hall- grímsson ÍA Snorra Ingvarsson TBR 15-5 og 15-8. fslandsmeistarar í tvíliðaleik af Skagafólkinu urðu eftirtaldir: í tátu- flokki sigruðu Ágústa Andrésdóttir og María Guðmundsdóttir Bertu Finnbogadóttur og Vilborgu Við- arsdóttur 15-9 og 15-4. f hnokka- flokki sigruðu Oliver Pálmason og Rósant Birgisson (A Birgi Birgisson og Finn Guðmundsson UMSB 15- 9 og 15-10. í meyjaflokki sigruðu Ása Pálsdóttir og Guðrún Gísla- dóttir ÍA Hafdísi Böðvarsdóttur og Fríðu Tómasdóttur 15-1 og 15-6. í sveinaflokki sigruðu Þórhallur Jónsson og Sigurður Már Harð- arson ÍA Karl Viðarsson og Jón Guðmundsson ÍA 15-10 og 15-8. ( drengjaflokki unnu Árni Þór Hall- grímsson og Ingólfur Helgason ÍA Bjarka Jóhannesson og Harald Hinriksson ÍA 15-1 og 15-6. í tvenndarflokki urðu íslands- meistarar í hnokka- og tátuflokki Oliver Pálmason og María Guð- mundsdóttir, unnu EinarÁ Pálsson og Bertu Finnbogadottur 15-0 og 15-9. (sveina- og meyjaflokki sigr- uðu Þórhallur Jónsson og Ása Pálsdóttir þau Sigurð M. Harðar- son og Guðrúnu Gísladóttur 15-10 og 13-15 og 15-6. f drengja- og telpnaflokki sigruðu Ámi Þór Hallgrímsson og Ásta Sigurðar- dóttir þau Bjarka Jóhannesson og Maríu Finnbogadóttur 15-7 og 15-9. Skagafólkið unga sem sló í gegn á unglingameistaramótinu Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar Fjárhagsáætlun Akraneskaup- staðar var samþykkt fyrir árið 1983 nú nýverið á fundi bæjarstjómar. Undanfarin ár hefur Bæjarblaðið fjallað um liði áætlunarinnará þann hátt að telja upp helstu liði hennar og hversu miklu fjáramagni er veitt til hinna ýmsu framkvæmda. En í ár ætlum við að breyta til og birta fjár- hagsáætlunina í töfluformi, sem ætti að vera mun aðgengilegrafyrir lesendur til að gera sér grein fyrir hinum ýmsu þáttum hennar, í stað þess sem áður var, sem var upp- talning á þurrum tölum. Taflan sýnir einungis niður- stöðutölur í hverjum heildarlið fyrir sig, eins og t.d. að áætlaður kostn- aður við stjóm bæjarins er um 6 millj. en undir þann lið eru bæjar- skrifstofurnar, tæknideild og yfir- stjórn bæjarins og eru tölumar í þúsundum króna. Rekstrarliðurinn skýrir sig sjálfur þar koma fram áætlaðar tekjur og gjöld bæjarins og síðan kemur fram í prósentum hversu mikið hver liður er af heild- artekjum og gjöldum bæjarins. Framkvæmdum á vegum bæjarins er tvískipt í fjárhagsáætluninni það er að segja gjaldfærð fjárfesting og eignfærð fjárfesting. Gjaldfærð fjárfesting er það sem fer t.d. til tækjakaupa og gatna- gerðar en eignfærð fjárfesting eru varanlegir rekstrarfjármunir. Síðan sést í prósentum hversu mikill hver liður er af heildar fjárfestingunum. Sem fyrr greinir eru allar tölur í þúsundum króna. f þús.króna Rekst. Gjöld Tekjur % Gjaldf. fjárf. % Eignf. fjáf. % Utsvör/aðstöðugj. 54.400 68.3 Fasteignask. 8.400 10.6 Jöfnunarsjóður 11.500 14.4 Aðrartekjur 5.300 6.7 Stjóm bæjaríns 6.828 10.8 588 8.8 100 1.4 Félagsmál 17.736 28.0 1.635 24.3 500 7.0 Fleilbrígðismál 1.582 2.5 2.000 13.9 Fræðslumál 12.339 19.5 500 7.4 3.900 54.3 Menningar- og félagsmál 3.008 4.8 550 8.2 íþróttiro.fl. 3.257 5.1 480 7.1 1.500 20.9 Ræktunarmál 1.607 2.5 1.200 17. Brunamál og almannavamir 1.153 1.8 270 4.0 Lóða-, skipulags- og hreinlætism. 2.962 4.7 100 1.5 Gatna- og holræsagerð 3.359 5.3 1.400 20.8 180 2.5 Rekstur fasteigna 522 0.8 Önnurgjöld 1.464 2.3 Vextir 7.561 11.9 M—iP t f’iillliii mmm ■ , t ’-s íslandsmótið í handknattleik kvenna: ÍA sigraði í 2. deild Sigurlið ÍA í 2. deild kvenna, stelp- naut, Fylki úr Reykjavík. Þjálfari liðs- urnar töpuðu aðeins einu stigi í mót- ins er Pétur H. Ingólfsson. inu en það var gegn helsta keppi- Mynd: Árni S.

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.