Bæjarblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 2
2 Bœjorblodid Skoðanakönnun í slippnum Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að framundan eru kosningar til Alþingis. Skoðana- kannanir eru þegar hafnar og starfsmenn skipasmíðastöðvar Þorgeirs og Ellerts efndu til einnar slíkrarfyrirskömmu. f slippnum kusu 81 og voru 67 atkvæði gild, 12 seðlar voru auðir og 2 ógildir. Úrslit urðu sem hér segir: Alþýðubandalag 6 atkv. 8,94% Alþýðuflokkur 15 atkv. 22,35% Bandal. jafn.m. 12 atkv. 17,88% Framsóknarfl. 8 atkv. 11.92% Sjálfstæðisfl. 26 atkv. 38,74% Ekki hefur Bæjarblaðið fregnað af fleiri skoðanakönnunum hér á Skaga fyrir þessar kosningar. SIMI 2770 A S T G Mikið úrval fasteigna EINBÝLISHÚS: Garðholt: Lítið timburhús á einni hæð, ca 75 ferm Jörundarholt: Steyptur kjallari að fallegu húsi. Efni getur fylgt Jörundarholt: Glæsilegt timburhús, hæð og ris ásamt tvöf. bifr.geymslu. Skipti koma til greina Jörundarholt: 172 ferm. timburhús áeinni hæð, svo til fullbúið Jörundarholt: Raðhús á einni og hálfri hæð ásamt bifreiðag. Jörundarholt: Gott timburhús á einni hæð ásamt bifreiðag. Melteigur: Járnklætt timburhús kjallari, hæð og ris í góðu standi Presthúsabraut: Sex herb. Nýtt að hluta. Bifreiðag. Presthúsabraut: Timburhús með nýrri viðbyggingu (stofa). Góðir skilmálar Presthúsabraut: Jámkl. timburhús, kjallari, hæð og ris. Bein sala Presthúsabraut: Lítiðsteinst. áeinni hæð, stækkunarmöguleik- ar. Laus strax Reynigrund: Steinst. 126 ferm. svo til fullbúið. Grunnur að bifr.g. Skipti komatil greina Reynigrund: 140 ferm. steinhús á einni hæð ásamt bifr.g. Skólabraut: Járnkl. timburhús, kjallari, hæð og ris ásamt tveim bifr.g. [ kjallara er versl. húsn. Allt (góðu standi Stillholt: Steinhús á einni hæð ca 80 ferm. Verðmæt byggingarlóð Suðurgata: Steinsteypt á einni hæð ásamt bifreiðag. Vesturgata: Steinsteypt, kjallari, hæð og ris. Nýkl. að utan Vesturgata: Steinsteypt, kjallari hæð og ris. Bifreiðag. Vesturgata: Steinst. kjallari, hæð og ris, nýstandsett að hluta. Laust eftir samk. lagi Víðigrund: Timburhús 140 ferm. 5 herb. Bifreiðag. Víðigrund: 140 ferm. timburhús frá Sigluf., að mestu búið Vogabraut: Endaraðhús á tveim hæðum ásamt bifr.g. Mjög vandað hús. Bein sala FJÖGURRA-FIMM HERBERGJA: Einigrund: Á annari hæð í fjölbýlish. Vönduð íbúð, laus fljótl. Háholt: Efri hæð í tvlbýlishúsi, 108 ferm ásamt bifr.g. Háholt: 130 ferm neðri hæð í tvíbýlishúsi í góðu standi Höfðabraut: 120 ferm. hæð í þríbýlishúsi, 5 herb. Bifreiðag. Kirkjubraut: 6 herb. íbúð á þriðju hæð, 176 ferm. Kirkjubraut: 100 ferm á miðhæð í þríbýlishúsi Skarðsbraut: Endaíbúð á annarri hæð í fjölbýlish. Ath. skipti á ódýrari Suðurgata: Efri hæð, 2 stofur, 2 svefnherb. (góðu standi Suðurgata: 5 herb. íbúð á neðri hæð í tvlbýlish. Eignarlóð Suðurgata: Kjallaraíb. ca 80 ferm. Gott verð ef samið er strax. Bein sala ÞRIGGJA HERBERGJA: Akurgerði: Neðri hæð I tvíbýlishúsi, laus eftir samkomul. Einigrund: Endaíbúð á 1. hæð I fjölbýlishúsi Heiðargerði: Efri hæð ítvíbýlish. 100ferm. Lauseftirsamk.l. Brekkubraut: Risíbúð I góðu standi. Laus eftir samkomulagi Garðabraut: Á1. hæð í fjölbýlishúsi, ca 80 ferm. Höfðabraut: Á neðstu hæð i þríbýlishúsi. ca 110 ferm. Jaðarsbraut: Á1 hæð í fjölbýlishúsi. Bein sala. Bifr.geymsla Krókatún: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, 80 ferm. Góð íbúð Lerkigrund: Á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórt geymsluherbergi í kjallara Suðurgata: Rúmgóð íbúð. Laus eftir samkomulagi Suðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt bifr.geymslu Vesturgata: Neöri hæð í tvíbýlishúsi ca 75 ferm. 3-4 herb. Garðarbraut: Á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. Mjög falleg og vönduð íbúð. Laus eftir samkomul. Bein sala Skagabraut: Á efri hæð í tvíbýlishúsi, öll nýstandsett, laus eftirsamk.l. Bein sala TVEGGJA HERBERGJA: Einigrund: Á1. hæð í fjölbýlishúsi, stórtgeymsluherb. i kj. Einigrund: Á2.hæðífjölbýlishúsi,stórtgeymsluherb. íkj. Kirkjubraut: Á efri hæð í tvíbýlishúsi. Ný standsett Krókatún: Kjallaraíbúð, lítil en ódýr. Laus fljótl. Merkigerði: Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Þamfast viðgerðar Skagabraut: Neðri hæð í tvíbýlish. Hlýleg og góð íbúð Skarðsbraut: Á1. hæð í fjölbýlishúsi Verslunarhúsnæði v/ Skólabraut Ath. vegna mikillar eftirspumar vantar allar stærðir íbúða á skrá. Höfum kaupendur af fjögurra herb, íbúðum í fjölbýlls- húsum. FASTEIGNA- OG SKIPASALA VESTURLANDS Kirkjubraut 11,2. hæö sími 2770. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Jón Sveinsson, hdl. Nafnnr. 5192-1356. Auglýsing um störf Bæjarfógetaembættið á Akranesi auglýsir eftir þremur mönnum til afleysinga við lög- gæslustörf í sumar. Athygli ervakin á því að umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 20- 30 ára, skv. reglugerð um veitingu lögreglu- starfs. Umsóknarfresturertil 20. apríl n.k. Björgvin Bjarnason bæjarfógeti Tilkynning um lóðahreinsun á Akranesi vorið 1983 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar er lóð- areigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um að sorp sé geymt í þar til gerðum ílátum. Umráðamenn lóða, þá ekki síst iðnaðarlóða, eru hér með minntir á að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði, þar með talin bílhræ, og hafa lokið því eigi síðar en 16. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorpkössum eða grindum eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 1945 eða 1211. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga Akraneskaup- staðar við Berjadalsá á þeim tíma sem hér segir: Þriðjudaga til laugardaga frá kl. 14-19 að báðum dögum meðtöldum. Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera í umbúðum eða bundið. Hafa ber samráð við starfsmann um losun. Sérstök athygli skal vakin á því að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir í því efni. HEILBRIGÐISFULLTRÚI BÆJRTÆKNIFRÆÐINGUR Lítið einbýlishús að Vesturgötu 24B, Akranesi (gamla Ráðagerði) er til leigu frá og með 8. júní n.k. með eldavél, ísskáp og þvottavél sé þess óskað. Tilboð miðist við samning til 1 árs að sinni, sendisttil undirritaðrafyrir22. apríl. Réttur áskilinn til aðtaka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Gæflaug Björnsdóttir Lars H. Andersen Vesturgötu 24B, Akranesi Akurnesingar athugið Reiðhjólaverkstæðið á Höfðabraut 12B, sími 2154, verður opið alla virka daga kl. 14-18. Á öðrum tímum verður af- greiðslan á Höfðabraut 4 niðri. Hjólaviðgerðir sími 2154 ' BcsJorblodid Fréttablað Akumesinga—Óháð pólitískum flokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaðið sf. - Pósthólf 106 - 300 Akranes 6. tbl. 5. árg. 15. apríl 1983 Ritstjóm: Haraldur Bjamason, sími 2774 og Sigþór Eiríksson, sími 1919 Ljósmyndir: Ámi S. Ámason sími 2474 og Dúi Landmark sími 1825 Útlit: Bæjarblaðið Setning og prentun: Prentverk Akraness hf.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.