Bæjarblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 2
2 BcDjorblodid Fíkniefnaráðstefna Þór F.U.S. Akranesi heldur ráðstefnu um áfengis- og fíkni- efnamál laugardaginn 14. apríl nk. kl. 14.30 í Fjölbrautaskól- anum. Sýndar verða tvær myndir og verða fyrirlestrar með þeim báðum. Fyrirlesarar verða Ómar Ægisson frá S.Á.Á. og læknir frá Sjúkrahúsi Akra- ness. Eftir sýninguna verða leyfðar fyrirspurnir. Fréttatilk. frástjórn Þórs m m ■ i_ r ^ a wU w VJ■ vJ■ Fóstrur Akranesi auglýsir Hér meö er auglýst eftir umsóknum um 1 /2 starf fóstru við leikskóla á Akranesi. Munið okkar hagstæða verð Umsækjendur með aðra á svínakjöti. menntun en fóstrumenntun eða reynslu gætu einnig komið til greina. Umsækjendur þyrftu að Opið laugardaginn 21. apríl geta hafið störf fljótlega. frákl.9-12. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum. Umsóknarfrestur cv lengdur til 25. apríl. Umsóknar- eyðublöð má fá á Bæjarskrif- Matarbúð stofunni. Félagsmálastjóri Ifti Akranesi Krikjubraut 28 tmv Sími1211 Sími 2046 Sökkvilið— Lögregla — Sjúkrabílar Lögreglan sér um akstur sjúkrabila og útköil slökkviltðs. Símar á Lög- reglustöð eru 1166 og 1977. Sérsími slökkviliðs er 2222 en I því númeri er einnig svarað á lögreglustöðinni. Sjúkrahús — Læknavakt Siminn á Sjúkrahúsinu er 2311 og er þar svarað á skiptiborði frá kl. 8 til 20. Símsvari hefur númerið 2358 og gefur hann upplýsingar um lækni á bæjar- vakt allan sólarhringinn. Heimsóknartímar á Sjúkrahúsi Akraness eru frá kl. 15.30-16.00 og 19.00-19.20. Skrifstofur Bæjarskrifstofan. Kirkjubrauí 28 er opin mánudaga tit föstudaga frá 9.30 til 15.30. Opið er í hádeginu. Síminn á bæjarskrifstofunni er 1211. Frá Reykjavik kl. 10 00 16.00—19.00 13 00 I 10.00-12.00 og 13.00-15.30. Síminná Síminn á afgreiðslu Akraborgar vtð safnið Útlánatimar eru mánudagakf. 16-21, þriðjudaga og mðvtkudaga ki I5-19. Akranessog Borgamess. 15-19. Landsbankinn og Samvinnubankínn eru opnir mánudaga-föstudaga kl. degisafgreiðsta frá kl. 17-18. Siminn i Landsbankanum er 2333 og í Sam- vínnubankanum ersíminn 2700. dagakl. 14.00 og 21.00 Fra Borgarnest Vtrka daga kl 7 15. 13.00 og 19.30. Laugardaga kl. 15.30 og sunnudaga kl. 17.00 og 19.30. Áaetlunarferðir Sæmundar milll Akraness og Reykjavikur: Frá Akranesi; Virka daga kl. 13.00 og 19 30. Laugardagakl 15 30ogsunnu- dagakl. 17.00 og 19.30 Frá Akranesi ki. 8.30 — 11.30 — 14.30- 17.30 Mikið úrval fasteigna SIMI 2770 FJÖGURRA—SEX HERBERGJA: Akurgerði: Neðri hæð í tvíbýlish. Eignarlóð. Bárugata: Hæð og ris í tvíbýlish. Stór skúr fylgir. Einigrund: Á annarri hæð í fjölbýlish. Herb. f. í kjallara. Garðabraut: Á annarri hæð í fjórbýlishúsi 140 ferm. Höfðabraut: Efsta hæð í þríbýlish. 120 ferm. Bifr.g. Höfðabraut: Neðsta hæð í þríbýlish. Allt sér. 100 ferm. Höfðabraut: Á þriðju hæð í sexbýlishúsi. Höfðabraut: Á efstu hæð í þríbýlish. Góðar innréttingar. Kirkjubraut: Miðhæð í þríbýlish. 106 ferm. Laus e. samk.l. Kirkjubraut: Efsta hæð í þríbýlish. 176 ferm. Mánabraut: Neðri hæð í tvíbýlish. 2 herb. í kjallara. Sandabraut: Neðri hæð í tvíbýlish. Bifreiðageymsla. Suðurgata: Efri hæð í tvíbýlish. Bifreiðag. Suðurgata: Neðri hæð í tvíbýlish. 115 ferm. Vesturgata: Efri hæð í þríbýlish. 120 ferm. Gott verð. Vesturgata: Efri hæð í tvíbýlish. 3-4 herb. Laust e. samkl. Vallarbraut: Á þriðju hæð í fjölbýlish. Innr. herb. í kjallara. ÞRIGGJA HERBERGJA: Garðabraut: Á þriðju hæð í fjölbýlish. Geymsluherb. í kj. Heiðarbraut: Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Höfðabraut: Á fyrstu hæð í þríbýlish. Bifreiðag. Höfðabraut: Á þriðju hæð í sexbýlishúsi. Bifreiðag. Lerkigrund: Tilbúin til afh. fljótlega. Vallarbraut: Á þriðju hæð í fjölbýlish. Mjög falleg íbúð. Einnig fjöldi einbýlishúsa FASTEIGNA- OG SKIPASALA VESTURLANDS Kirkjubraut 11,2. hæö sími 2770. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Jón Sveinsson, hdl. Bœjorblodid Fréttablað Akurnesinga — Óháð flokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaðið sf. - Pósthólf 106 - 300 Akranes 6. tbl. 6. árg. 12. apríl 1984 Ritstjórn: Haraldur Bjamason, sími 2774 og Sigþór Eiríksson, sími 1919 Ljósmyndir: Árni S. Árnason sími 2474 Útlit: Bæjarblaðið Setning og prentun: Prentverk Akraness hf. Hvaða tilgangi á fiskmat að þjóna? Kvótakerfið og málefni sjómanna hafa mikið verið til umræðu á liðnum mánuðum. Eflaust má endalaust deila um hvort slíkt kerfi sem núverandi kvótakerfi eigi rétt á sér eða hvort hægt sé að gera öllum til hæfis meðan skammta þarf afla landsmanna. Allir virðast þó á einu máli um að hérsé áferðinni kerfi sem í flestum ef ekki öllum tilfellum rýri laun sjómanna til mikilla muna frá því sem áður var. Kvótakerfið virðist þó hafa gert það að verkum að nú færa bátar að jafnaði betra hráefni að landi en áður. Nú þræla menn sér út í þorskanetin á hverjum degi og hvernig sem viðrar, en að sjálfsögðu getur slík kapp- semi haft hættu í för með og þá sérstaklega fyrir minnstu bátana. En ástæðan er jú einföld. Sjómenn hafa ekki áhuga á að fylla kvóta sinn af einskis virtum gúanófiski og hafa því fækkað netum og hugsa nú um það eitt að draga öll net daglega. í kjölfar þessara auknu umhyggju fyrir góðu hráefni hafa menn svo leitt hugann að einu atriði enn sem miklu ræður um launakjör sjómanna, ferskfiskmatinu, og er þar skemmst að minnast deilna í fjölmiðlum fyrir skömmu um svokallað punktakerfi. Það er eins með kvótakerfið og ferskfiskmatið, menn verða seint á eitt sáttir í þeim málum. Mat á ferskum fiski verður án efa alltaf eins misjafnt og matsmennirnir eru margir. En það sem helst vekur undrun manna varðandi fersk- fiskmat er hversu lítil áhersla er lögð á að fylgja því mati eftir í gegnum fiskvinnsluna. Það er meira en lítið und- arlegt að fiski, sem dæmdur er óhæfur til vinnslu af matsmanni, skuli ekið í frystihús eða saltfiskverkun eftir það. Þarna vantar greinilega hlekk í keðjuna, því til- gangurinn með ferskfiskmati hlýtur að vera sá að flokka hráefnið eftir gæðum og eftir þeim gæðum ætti vinnsla einnig að fara. Eins og þessum málum er háttað í dag virðist ferskfiskmat eingöngu ætlað til verðfellingar, svo sjómaðurinn beri minna úr býtum en hann á skilið. Þarna þarf nauðsynlega að bæta úr, því hæpið er að hægt sé að gera fyrsta flokks vöru úr þriðja flokks hráefni. Það þætti alla vega ekki heiðarleg viðskipti hjá kaupmanni sem keypti gallaða vöru á niðursettu verði hjá heildsala en seldi hana síðan sem fyrsta flokks vöru til sinna viðskiptavina. hb

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.