Bæjarblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 2
2 BœJorblodid Verslunin PORTIÐ auglýsir Gott úrval af sumarfatnaði Nippon bolir Við minnum einnig á hin frábæru Pioneer bíltæki. PORTIÐ Sími 2270. Mikið úrval fasteigna A S T SÍMI 2770 STÆRRIÍBÚÐIR Akurgerði: Bárugata: Einigrund: Garðabraut: Háholt: Höfðabraut: Höfðabraut: Höfðabraut: Kirkjubraut: Merkurteigur: Sóleyjargata: Sandabraut: Suðurgata: Vesturgata: Vesturgata: Skarðsbraut: 4-6 HERBERGJA Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 100 ferm. í góðu standi. Eignarlóð. Hitaveita. Laust eftir samkomulagi. Hæð og ris í tvíbýlishúsi. Eignalóð. Stór geymsluskúr fylgir með og er hann ca. 80 ferm. og getur nýtstsem iðnaðarhúsnæði. Á annrri hæð í fjölbýlishúsi. Fjögurra herbergja með þvottahúsi á hæðinni. Mjög falleg íbúð (Guðm. Magn.). 140 ferm. íbúð í fjórbýlish. Mjög góðar íbúðir. 170 ferm. hæð í tvíbýlishúsi, efri hæð ásamt bifreiðageymslu. Góð lóð. Hitaveita. Frábær staður. Efsta hæð í þríbýlishúsi ca. 120 ferm. ásamt bifreiðageymslu. Hitaveita. Lóð ræktuð og girt. Efsta hæð og ris í þríbýlishúsi 120 ferm. 4 herb. Mjög falleg íbúð I góðu standi. Hitaveita. Miðhæð í þríbýlishúsi 124 ferm. 5 herb. ásamt bifreiðageymslu. Lóð ræktuð og girt. Hitaveita. Efsta hæðin í þríbýlishúsi ca. 176 ferm. Gæti einnig hentað vel sem skrifstofuhúsnæði. Efri hæð í tvíbýlishúsi 130 ferm. 5 herb. Hitav. Ath. m/skipti á einbýlishúsi. Neðsta hæðin í þríbýlishúsi 4 herb. 120 ferm. Eignarlóð. Hitaveita. Laust eftirsamkomulagi. Neðri hæð í tvíbýlish. ca. 80 ferm. Ræktuð lóð. Hitaveita. Bifreiðageymsla. Talin 4 herb. Neðri hæð í tvíbýlishúsi 115 ferm. 5 herbergja. Eignarlóð. Hitav. Áhvílandi ekkert. Laust fljótl. Miðhæð og efsta hæð í tvíbýlish. Sex herbergi. Eignarlóð. Hitaveita. Lausteftirsamkomul. Efsta hæðin í þríbýlishúsi. 120 ferm. í allgóðu standi. Eignarlóð. Talin 5 herbergja. Gott verð. Á þriðju hæð (endaíbúð) til vinstri í fjölbýlish. Mjög falleg íbúð. Laus eftir samkomulagi. ÞRIGGJA HERBERGJAIBUÐIR Akurgerði: Miðhæð og ris í tvíbýlishúsi. Eignarlóð. Bárugata: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 ferm. í mjög góðu standi. Eignarlóð. Heiðarbraut: Neðri hæð í tvíbýlishúsi 3-4Jierb. Hitaveita. Talin 81 ferm. að stærð. Gott verð. Suðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bifreiðag. Skagabraut: Efri hæð í tvíbýlishúsi. 2-3 herb. Stór lóð. Hitaveita. Vallarbraut: Á fyrstu hæð í fjölbýlish. (Húsverksblokk) í mjög góðu standi. Þvottahús inn af eldhúsi. Vesturgata: Rishæð í tvíbýlish. ásamt bifreiðageymslu. Eignarlóð. Hitaveita. Fallegur staður. Notaleg íbúð. Vesturgata: Miðhæð í þríbýlishúsi. 3-4 herb. Gott verð. Vesturgata: Efri hæð í tvíbýlish. ca. 100 ferm. 3-4 herb. Eignarlóð. Hitaveita. íbúð í góðu standi. Vesturgata: Risíbúð í tvíbýlishúsi. Mjög hlýleg íbúð í góðu standi. Vallarbraut: Á þriðju hæð í fjölbýlish. Mjög falleg Ibúð. TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR Háholt: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 80 ferm. Góður staður. Hitaveita. Lausteftirsamkomulagi. Heiðargerði: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, í góðu standi um það bil 80 ferm. að stærð. Eignarlóð. Hitaveita. Skarðsbraut: Á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. Innréttað herbergi í kjallara. Skagabraut: Kjallaraíbúð. Lítil. Gottverð. Vesturgata: Kjallaraíbúð. Laus eftir samkomulagi. VERSLUNAR- & IÐNAÐARHÚSNÆÐI Ægisbraut: Skólabraut: Vesturgata: Gott iðnaðar- eða verslunarhúsnæði. Mjög hentugt húsnæði í góðu standi, bæði undir léttan iðnað eða sem verslunarhúsnæði. Laust eftir samkomulagi. Hæð og ris ca. 350 ferm. Laust strax. Höfum fjölda annarra eigna á söluskrá, er liggur frammi á skrifstofunni. FASTEIGNA- OG SKIPASALA VESTURLANDS Kirkjubraut 11,2. hæð sími 2770. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Jón Sveinsson, hdl. Mikil sala Vantar bíla á sölu- skrá Látið bílinn standa þar sem tekið er eftir honum Starfsvöllur Fyrirhugað er að reka starfsvöll fyrir börn 8-12 ára ef næg þátttaka fæst. Áætlað er að starfsemin hefjist um miðjan júní og verður það auglýst síðar. Á starfsvellinum fá börn timbur til að byggja kofa og þess háttar. Þeir sem óska eftir þátttöku innriti sig á bæjarskrifstofunni Kirkjubraut 28 fyrir 30. maí n.k. Æskulýðsnefnd Sumarstarf Æskulýðsnefnd óskar að ráða mann til að annast verkstjórn við vinnuskólann. Aldurslágmark 20 ár. Allar nánari uppl. gefur æskulýðsfuIItrúi í Arnardal, sími 2785. Umsóknareyðublöð fást í Arnardal og þangað skal þeim skilað fyrir 24. maí. Bœiorblodid Fréttablað Akurnesinga - Óháð flokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaðið sf. - Pósthólf 106 300 Akranes 7. tbl. 6. árg. 3. maí 1984 Ritstjórn: Haraldur Bjarnason, sími 2774 Sigþór Eiríksson, sími 1919 Umbrot: Bæjarblaðið Setning og prentun: Prentverk Akraness hf.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.