Bæjarblaðið - 11.10.1984, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 11.10.1984, Blaðsíða 2
2 Bœiorblodid Fréttablað Akurnesinga - Óháð flokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaðið sf. - Pósthólf 106 300 Akranes Ritstjórnarskrifstofa sími 2974 16. tbl. - 6. árg. -11. október 1984 Ritstjórn: Haraldur Bjarnason, sími 2774 Sigþór Eiríksson, sími 1919 Umbrot og útlit: Bæjarblaðið Setning: Prentverk Akraness Prentun: Prentiðn 5-0 tap í Belgíu Okkar menn óánægðir með dómarann Sem kunnugt er af fréttum tap- aði lið ÍA 5-0 í seinni leik sínum gegn Beveren frá Belgíu, sem fram fór í Belgíu í síðustu viku. Okkar menn skoruðu þó tvö mörk í leiknum sem bæði voru dæmd af og voru það rangir dómar að mati þeirra Skagamanna er 'til sáu. I fréttaútvarpi DV-manna var sagt frá því í vikunni að dómarinn frá Luxemborg sem dæmdi leik- inn hefði verið settur í bann hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, en í samtali við Bæjarblaðið í vik- SÍMI 2770 A S T G Mikið úrval fasteigna EINBÝUSHÚS: Bjarkargrund: 142 ferm. og 32 ferm. bifreiðag. Nýjar inn- réttingar. Skipti möguleg ágóðri fbúð. Dalbraut: Raðhús, steinsteypt á einm hæð, ásamt bílgeymslu, ca. 180 ferm. Mjög vandað hús. Esjuvellir: Viðlagasjóðshús m/nýjum innréttingum. Bif- reiðageymsla. Mjög fallegt hús og vel við haldið. Furugrund: 139ferm. 4-5 herb. ásamtbifreiðag. sem er 40 ferm. Til greina koma skipti á góðri 4 herb. íbúðáfyrstu hæð. Furugrund: Steinsteypt, 136ferm.,5herbergi,40ferm. bifreiðageymsla. Gott hús. Grenigrund: 156ferm. Tvöf. bifr.g. Að mestu fullbúið. Glæsilegurstaður. Jörundarholt: Timburhús, hæð og ris, ca 200 ferm. ásamt bifreiðag. Mjög fallegt hús. Skipti komatil greina. Jörundarholt: Fokhelt, steinsteypt á einni hæð ásamt bif- reiðag. Öll einangrun fylgir. Skipti á 2-3 herb. góðri íbúð komatil greina. Jörundarholt: Grunnur að 125 ferm. timburh. Búið að aka í grunn. Allar teikningar fylgja. Jörundarholt: Timburhús á einni hæð 140 ferm. 5 herb. að mestu fullbúið. Fallegthús. Skipti komatil greina. Jörundarholt: Timburhús á einni hæð 152 ferm. 5 herb. á samt bifreiðag. Skemmtilegt og vandað hús. Beinsala. Presthúsabraut: 6 herb. forskallað að hluta, ný viðbygging steypt. 45ferm. bílskúr. Reynigrund: Steinsteypt á einni hæð ca 134 ferm. ásamt bifr.g. Góðar innréttingar. Skagabraut: Timburklætt, kjallari, hæð, ris ca. 120 ferm. Húsið er í mjög góðu standi. Laust e. samkl. Skagabraut: Járnklætttimburhús, kjallari, hæðog ris. Suðurgata: Steinsteypt, 80 ferm. 3 herb. ásamt bifr.g. Teikning af byggingu ofan á. Reynigrund: Timburhúsáeinni hæð 150ferm. Skemmti- legt hús. Skipti koma til greina á góðri sérh. Sunnubraut: Parhús á 2 hæðum. Gott verð ef samið er fljót lega. 6 herb. Vesturgata: steinhús á 2 hæðum ásamt bifr.g. Ræktuð eignarl. 8 herb. Skipti koma til greina í nýja hverfinu (Grundum). Vesturgata: Járnklætttimburhús, kjallari, hæð, ris. Ágóð- um stað. Eignarlóð. Skipti komatil greina. Vesturgata: Steinsteypt á einni hæð ásamt bifreiðag. Lít- ið hús en snoturt og þægilegt. Laust strax. Víðigrund: Timburhús (Akur) 142 ferm. á einni hæð á- samt bifr.g. 5 herb. Vogabraut: Raðhús, steinsteypt á 2 hæðum ca 160 ferm. Bifr.g. Húsið er klætt að utan. Góðar inn réttingar. Skipti koma til greina á 4 herb. íb. Vesturgata: Steinsteypt, kjallari, hæð og ris 10 herb. Steypt plata fyrir tvöf. bifr.g. Eignarlóð. Vesturgata: Steinhús, hæð og ris. Stór eignarlóð. Kirkjubraut: Kjallari, hæð og ris. Húsið er nýklætt að utan með varanlegri klæðningu. Lauststrax. Eign arlóð. Fjöldi annarra eigna og íbúða á skrá. Söluskrá á skrifstofunni Aðstoðum við að útfylla lánsumsóknir til Húsnæðisstofnunar Upplýsingar utan skrifstofutíma í síma 1396. FASTEIGNA- OG SKIPASALA VESTURLANDS Kirkjubraut 11,2. hæð sími 2770. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Jón Sveinsson, hdl. unni sagðist Haraldur Sturlaugs- son formaður knattspyrnuráðs ekki hafa fengið enn staðfestingu á þessari frétt. Hann sagði jafn- framt að eftirlitsdómari UEFA á leiknum skilaði skýrslu um störf dómarans og eftir þeirri skýrslu dæmdi Evrópusambandið. Þá sagði Haraldur að dómari og línuverðir leiksins hefðu verið í boði með fararstjórum ÍA hjá Be- veren fyrir leikinn og þegið þar gjafir frá félaginu, þetta væri mjög óeðlilegt því vanalega væri dóm- urum ekki gerð slík boð fyrren eft- ir leiki. Knattspyrnuráðið mun hafa gert athugasemdir til UEFA um þetta mál. Skagaliðið mun hafa átt að mörgu leyti góðan leik en þeir sem Bæjarblaðið ræddi við og sáu leikinn bar saman um að greinilegt hefði verið að dómarinn hefði hlaupið í skap okkar manna og kappið í sókninni hafi orðið of mikið þannig að vörnin hefði gleymst og því fór sem fór. Menn voru hins vegar á einu máli um að ef fyrra markið hefði verið dæmt löglegt væri ekki nokkur vafi á að leikurinn hefði þróast öðru vísi. ( fyrra markinu komst Sveinbjörn inn í sendingu Belgíumannanna en dómarinn hélt því fram eftir leikinn að boltinn hefði í millitíð- inni snert Skagamann og því hefði Sveinbjörn verið rangstæð- ur, þetta mun enginn annar hafa orðið var við. Að sögn heimild- armanna Bæjarblaðsins var seinna markið mun vafasamara og vildu þeir ekkert mat leggja á um hvort það hefði verið löglegt eða ekki. Tilboð opnuð í jarðvegs- skipti fyrir sundlaug í fyrradag voru opnuð tilboð í Verkfræði- og teiknistofunnar var jarðvegsskipti við nýja sundlaug 286.614 og ef við setjum þá tölu á Jaðarsbökkum. Alls buðu 5 aðil- við 100%, þá voru tilboðin hlut- ar í verkið og voru tilboð nokkuð mismunandi. Kostnaðaráætlun fallslega miðuð við hana þannig: Birgir Hannesson kr. 255.735 89% Þorgeir og Helgi kr. 259.219 90% Skóflan kr. 144.715 50% Kjartan Björnsson kr. 397.910 139% Guðmundur Magnússon kr. 194.836 68% íslensk ritverk - Afborgunarskilmálar Höfum jafnan fyrirliggjandi öll fáanieg ritverk íslenskra höfunda, svo sem: bindi bindi Að vestan 5 Jóhann Sigurjónsson 3 Aldirnar 11 Jón Trausti 8 Aldnir hafa orðið 12 Kortasaga íslands 2 Árin sem aldrei gieymast 2 Landið þitt 4 Borgfirsk blanda 7 Ljóðasafn Guðm. Guðm. 2 Borgfirskar æviskrár 7 Mánasilfur 5 Bólu-Hjálmar 3 Merkir íslendingar 6 Bréf til Steph. G. Steph. 3 Ólafur Thors 2 Dalalíf 2 Rauðskinna 3 Davíð Stefánsson 9 Refskinna 2 Einar Benediktss., Ijóðas. 4 Saga Akraness 2 Einar Kvaran 6 Saga Dalvíkur 2 Ferðab. Eggerts og Bjarna 2 Saga Hafnarfjarðar 2 Ferðabók Sveins Pálss. 2 Saga frá Skagfirðingum 4 Ferðabók Stanleys 1 Saga íslands 3 Gráskinna 2 Skáldkonur fyrri alda 2 Gríma hin nýja 5 Skrudda 3 Guðm. Böðvarsson 7 Skútuöldin 5 Guðmundur Hagalín 15 Sögn og saga 3 Gunnar Gunnarsson 14 Sögur og sagnir, Snæf. 2 Halldór Kiljan Laxness 47 Tómas Guðmundsson 10 Hornstrendingabók 3 Þjóðsögur Jóns Árnas. 6 íslensk fornrit 19 Þórir Bergsson 3 íslensk myndlist 2 Þorbergur Þórðarson 13 íslensk úrvalsljóð 12 Þrautgóðir á raunast. 15 ísienskar æviskrár 6 Því gleymi ég aldrei 4 íslenskar Ijósmæður íslenskir sjávarhættir 3 3 Ættbók og saga íslenska hestsins 4 ísl. þjóðs. Ól. Davíðss. 4 Æviskrár Akurnesinga 2 ísl. þjóðs. Sigfús Sigf. 4 Æviskrár samtíðarmanna 3 í verum, Theodór Fr. íslendingasögur m/nútíma- stafsetningu Athugið, vaxtalausar afborganir. B Ó k A V E R Z 1, I V I /\ 0/7Jr jhidm j ielsson h.j Skólabraut 2 — Simi 7 985 Kirkjubraut 54 — Simi 1293

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.