Bæjarblaðið - 11.10.1984, Blaðsíða 3

Bæjarblaðið - 11.10.1984, Blaðsíða 3
3 Körfuboltinn: Fyrstu leikir um helgina Körfuknattleiksliö ÍA leikur sinn fyrsta leik í íslandsmótinu á laugardag en þá leikur mfl. karla á ísafiröi og daginn eftir verður leikið á Bolungarvík. Körfuknattleiksráð hefur nú ráðið þjálfara fyrir þá flokka sem taka mun þátt í íslands- mótinu í vetur. Gísli Gíslason mun þjálfa mfl. karla og 4. flokk drengja, Samúel Guðmunds- son þjálfar 5. flokk og Guðjón Antoníusson þjálfar mfl. kvenna en sá flokkur tekur nú í fyrsta sinn þátt í íslandsmóti. Vel hefur verið mætt á æfingar hjá körfuboltafólki undanfarið og eru forystu- menn í körfuboltanum bjart- sýnir á gang mála í vetur. - M 1L1L1I1)© •Stefon Stgurkaríff OH M l J ^-Lj-i m mm -d- J f G £ *** jiar senv í<at-ir vor-u 1<arl- ar^ og Katt-er ttar-ald-ur I j.j j i jcar sem eitt sintv luö'ij-u att -a.r etd-ri watWröm-ur B=É Pl — Q» v ’t/* *t7“ w £ p þar sem atl^ir Ícoítt-u af-'tur^ og eng-ititv forst i sjo. ..J-I'M-J-tH-j 'Joang-oS att-a &g?aí syng-ja ítiina söng éqsyriq Rotaryklúbbur Akraness fór i haustlitaferð í Þórsmörk um miðj- an seþtember. Með í ferðinni voru eiginkonur og börn félagsmanna. Veður var ágætt og kátt á hjalla eins og vera ber í slíkum ferðum. Mikið var sungið, bæði á leiðinni í bílnum og eins á eftirminnilegri og skemmtilegri kvöldvöku í skála ferðafélagsins. Mestra vinsælda naut nýtt lag eftir formann klúbbsins, Stefán Sigurkarlsson, aþotekara. Stefán samdi einnig textann við lagið og birtum við hér bæði lag og texta svo fleiri en Rot- aryfélagar geti notið þessa. Verkfall BSRB: Áhrifin mest í skólunum Verkföllin undanfarið hafa haft staðar. Starfsmannafélag Akra- Þykktu 6% viðbótarhækkun á sín áhrif hér á Akranesi, þó í neskaupstaðar annars vegar og dögunum og kom því ekki til verk- minna mæli sé en víða annars- bæjarstjórn hins vegar sam- falla hjá STAK. Herferð gegn þreytu gigt og streitu Bolero - nuddtækid frá Hansgrohe segir þeim stríð á hendur. Þú tengir tækið við blöndunartækin í sturtunni eða við baðkarið, og tólf vatnsknúnar kúlur iða á húðinni eins og fingur nuddarans. Það slaknar á vöðvunum, þreytan líður burt, húðin endurnærist og vellíðanin hríslast um líkamann. Þessir kennarar úr Fjölbrautaskólanum gengu fylktu liði um Kirkjubrautina á dögunum og voru þeir á leið til kjaramálafundar í Stúkuhúsinu. Kennsla hefur hins vegar verið af skornum skammti í skólum bæjarins. í Grundaskóla og Brekkubæjarskóla liggur öll kennsla niðri og um briðiunaur kennara í Fjölbrautaskólanum eru í BSRB og hafa því verið í verkfalli. Þá hefur engin kennsla verið hjá 9.bekk grunnskóla, sem er til húsa í Fjölbrautaskólanum, en kennarar þar eru eins og aðrir grunnskólakennarar í BSRB. Kennsluskorturinn hefur komið nokkuð misjafnlega niður á nem- endum Fjölbrautaskólans, sumir hafa fengið fulla kennslu en aðrir mun minna og kemur verkfallið einna harðast niður á verknámi. Símstöðin lokaðist alveg vegna verkfalla og einhver óregla virðist komin á símamálin í bænum og veit Bæjarblaðið til þess að sam- sláttur einhvers konar hafi verið í bænum og menn fengið allt ann- að númer en til stóð þegar hringt var. m AKRANESKAUPSTAÐUR Ágætu smábátaeigendur Óheimilt er aö geyma báta á löndum og lóð- um bæjarins án leyfis bæjaryfirvalda. Skal bent á svæði við Hafnarhús til geymslu á bátum. Staðsetning og upp- röðun báta skal þó vera í samráði við hafn- arverkstjóra. Tæknideild Akraneskaupstaðar

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.