Bæjarblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 2
2 Bœjorblodid Fréttablað Akurnesinga - Óháð flokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaðið sf. - Pósthólf 106 300 Akranes Ritstjórnarskrifstofa sími 2974 18. tbl. - 6. árg. -1. nóvember 1984 Ritstjórn: Haraldur Bjarnason, sími 2774 Sigþór Eiríksson, sími 1919 Ljósmyndir: Gylfi Sigurðsson sími 1482 Umbrot og útlit: Bæjarblaðið Setning og prentun: Prentverk Akraness hf. HÓTELAKRANES auglýsir Föstudagskvöld 2. nóv. Diskotek Vinsældarlistinn valinn Laugardagskvöld 3. nóv. Hljómsveitin Rapsódía í góðu formi Fjörið er alltaf á Hótelinu Hundaeigendur á Akranesi Hundar verða hreinsaðir laugardaginn 3. nóvember frá kl. 13-14 í skúr, sem er í landi skógræktarinnar. Heilbrigðisfulltrúi. * ! — — ! — ... . AKRANESKAUPSTAÐUR Félagsmálastjóri Bæjarbúar 60 ára og eldri Fimmtudaginn 15. nóvember gefst bæjar- búum 60 ára og eldri kostur á að taka þátt í skemmtun fyrir eldri borgara á Broadway. Miðaverð er kr. 600 fyrir manninn. Rútuferð verður frá Skaganesti sama dag og er mæt- ing þar kl. 15. Fargjald verður kr. 160 fyrir manninn. Þátttöku ber að tilkynna á Höfða í síma 2501 eigi síðar en mánudaginn 5. nóvem- berfyrir kl. 16. Félagsmálaráð Akraness. Bœjorblodid „Syndin er lævís og í Hafnarstræti rigningardaginn mikla í júlímánuði síðastliðnum. Jónas: Manstu eftir annarri eins dembu á þessum tíma árs hérna í Strætinu? Jón Kristófer kadett: Líklega ekki. En ég minnist þess þó aö hafa orðið hér blautari en núna. Iipur“ endurútgáfa eftir 22 ár Bók Jónasar Árnasonar„Synd- in er lævís og lipur" kom út haust- ið 1962. Mikill áhugi var fyrir þess- ari bók og höfðu prentvélar vart undan að fullnægja eftirspurninni. Síðustu vikuna fyrir jólin það ár var „Syndin" með öllu ófáanleg í bókabúðum. Áhuginn hefur haldist þessi 22 ár sem liðin eru síðan bókin kom út og mikið hefur verið spurt um „Syndina" síðan, og ekki minnk- aði áhuginn er Jónas Árnason las bókina í útvarpið síðastliðnn vetur. Það má því segja að ekki sé vonum seinna að „Syndin birt- ist aftur á bókamarkaðnum. „Syndin“ segirfrá Jóni Kristófer kadett í hernum og fjölbreyttu lífshlaupi hans og nær sögusviðið víða um heim þó svo að Hafnar- strætið sé oft fastur punktur í til- verunni. barnabílstolarnir fást hjá okkur Shell Skeljungsbúðin Bárugötu Skaganesti

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.