Bæjarblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 7

Bæjarblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 7
Bœjorbladid 7 Annáll sóknarprests SKÍRNIR: Kári, Kirkjubraut 15. Fæddur 21. júlí 1984, skírður7. október. For.: Ægir Guðmundsson og Anna Ósk Lúðvíksdóttir. Svanur Þór, Garðabraut 45. Fæddur 12. júlí 1984, skírður 14. október. For.: Sigurður Magnús Skúlason og íris Gylfadóttir. Þórður, Háteigi 8. Fæddur 29. september 1984, skírður 25. október. For.: EiríkurGuðmunds- son og Steinunn Eva Þórðardóttir. Hjörtur Birgir, Beitistöðum, Leir- ársveit. Fæddur 1. september 1984, skírður 28. október. For.: Guðmundur Óskarsson og Jó- hanna Svandís Hjartardóttir. Oddný, Espigrund 11. Fædd 14. júlí 1984, skírð 7. október. For.: Björgvin Sveinn Jónsson og Steinunn Oddný Guðmundsdótt- ir. Lára, Mánabraut 11. Fædd 8. september 1984, skírð 12. okt- óber. For.: Magnús Sævar Ótt- arsson og Stefanía Þórey Guð- laugsdóttir. Elísabet Rut, Víðigrund 5. Fædd 9. ágúst 1984, skírð 14. október. For.: Heimir Guðmundsson og Inga Dóra Steinþórsdóttir. Sigurlaug, Arkarlæk, Skilmanna- hreppi. Fædd 24. september 1984, skírð 19. október. For.: Ásmundur Guðmundsson og Sig- ríður G. Sigurlaugsdóttir. Elínborg, Kirkjubraut 17. Fædd 8. ágúst 1984, skírð 21. október. For.: Björn H. Tryggvason og Helga Bjarnadóttir. GIFTINGAR: 20. október: Ómar Sigurðsson og Jórunn Friðriksdóttir, Jör- undarholti 192. 27. október: Hlynur Máni Sigur- björnsson og Ragnhildur Sig- urðardóttir, Laugarbraut 11. 27. október: Snorri Sigurbjörn Jónsson og Kristbjörg Hulda Pétursdóttir, Sunnubraut 15. JARÐSUNGNlR: 9. október: Hannes Þjóðbjörns- son, fyrrv. verkamaður, Suður- götu 87. Fæddur 20. janúar 1905, dáinn 2. október 1984. 12. október: Guðmundur Geirs- son, sjómaður, Mýrarholti 7, Ól- afsvík. Fæddur 2. mars 1920, d. 30. september 1984. 13. október: Sigurlaug Sigur- geirsdóttir, fyrrv. húsm., Merki- gerði 16. Fædd 25. ágúst 1900, dáin 4. október 1984. (Jarðsett í Miklaholti í Miklaholtshreppi). 13. október: Sigurjóna Krístín Daníelína Sigurðardóttir, fyrn/. húsmóðir, Skagabraut 10. Fædd 4. maí 1904, dáin 4. október 1984. Hótel Loftleíðir stærsta hótel landsins. Cisting í Reykjavík í algjörum sérflokki. Hótel Loftleiðir eina hótelið sem býður gestum sínum aðgang að sundlaug, gufubað- stofu, vatnsnuddpotti og hvíldarherbergi. Auk þess er á hótelinu fjölbreytt þjónusta svo sem hárgreiðslu- og rakarastofa, snyrtistofa að ógleymdum veitingum eins og hressandi kaffi og Ijúffengum réttum. Kynnið ykkur kjörin hjá okkur. Sími 91-22322. HÓTEL LOFTLEK3IR FLUGLEIDA ^Sw HÓTEL Bridgefréttir BÆJAR DAGBÓK Sökkvilið— Lögregla — Sjúkrabílar Lögreglan sér um akstur sjúkrabíla og útköll slökkviliðs. Símar á Lög- reglustöð eru 1166 og 1977. Sérsími slökkviliðs er 2222 en I því númeri er einnig svarað á lögreglustöðinni. Sjúkrahús— Læknavakt SíminnáSjúkrahúsinuer2311 oger þar svarað á skiptiborði frá kl. 8 til 20. Símsvari hefur númerið 2358 og gefur hann uþplýsingar um lækni á bæjar- vakt allan sólarhringinn. Heimsóknartímar á Sjúkrahúsi Akraness eru frá kl. 15.30-16.00 og 19.00-19.20. Bjarnalaug Opnunartímar: Mánud. 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,15 Þriðjud. 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,15 Miðvikud. 7,00-8,45 17,00-18,00 20,00-21,15 Fimmtud. 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,00 21,00-21,45 (konur) Föstudag 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,15 Laugard. 10,00-11,45 13,15-15,45 Sunnudaga 10,00-11,45 Bankar Landsbankinn og Samvinnubankinn eru opnir mánudaga-föstudaga kl. 9.15 til 16.00. Á fimmtudögum er sið- degisafgreiðsla frá kl. 17-18. Síminn í Landsbankanum er 2333 og í Sam- vinnubankanum er síminn 2700. Akraneskirkja Sunnudagur 11. nóv.: Kristniboðs- dagurinn. Barnasamkoma kt. 10,30.Messa kl. 14,00 (Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins). Sunnudagur 18. nóv.: Barnasam- koma kl. 10,30. Fjölskylduguðsþjón- usta ki. 14,00. (Vænst er þátttöku væntanlegra fermingarbarna og for- eldra þeirra). Firmakeppni Bridgefélags Akra- ness fór fram 4. og 11. október sl. með þátttöku 60 fyrirtækja og urðu úrslit sem hér segir: stig 1 -2 Skóflan hf. 80 1 -2 Nótastöðin hf 80 3-4 Hótel Akranes 79 3-4 Harðarbakarí 79 5-6 Málningarþjónustan hf 78 5-6 Brunabótafél. íslands 78 og vill félagið þakka þeim fyrir- tækjum sem þátt tóku í keppninni fyrirveittan stuðning. Einmenningskeppni Bridge- félags Akraness fór fram jafnhliða firmakeppni félagsins og urðu úrslit sem hér segir: stig -1 Böðvar Björnsson 151 2-4 Hermann Guðmunds. 150 2-4 Jósef Franzson 150 2-4 Matthías Hallgríms. 150 5-6 Björgvin Leifsson 147 5-6 Sigurður Halldórsson 147 Verslum á heimaslóðum Húsnæði óskast Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir aö kaupa húseign á Akranesi fyrir starf- semi sína, verslun og vörugeymslu. Æskileg stærð 250-300 fermetrar á götuhæö. Aðkoma fyrir vörumóttöku þarf aö vera hentug svo og næg bílastæði. Tilboð óskast send forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 30. nóvember n.k. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Landsbanki íslands kynnir: KJÖRBÓK ÓBUNDIN MEÐ 28% ÁRSVÖXTUM Innistœða í kjörbókinni ber 28% ársvexti frá innleggsdegi þar til tekið er út. Á útborgaða fjárhceð er reiknuð 1,8% vaxtaleiðrétting. Súfjárhœð sem eftir stendur í bókinni er áfram á 28% ársvöxtum. KJÖRBÓK LANDSBANKANS ER: — ávallt laus til útborgunar — þœgileg og einföld í notkun Einföld bók - örugg leið LANDSBANKI ISLANDS Útibú Akranesi

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.