Bæjarblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 2
Bœjorblodid Bœjorblodid Fréttablað Akurnesinga - Óháð flokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaðið sf. - Pósthólf 106 300 Akranes Ritstjórnarskrifstofa sími 2974 21. tbl. — 6. árg. — 22. nóvember 1984 Ritstjórn: Haraldur Bjarnason, sími 2774 Sigþór Eiríksson, sími 1919 Ljósmyndir: Gylfi Sigurðsson sími 1482 Umbrot og útlit: Bæjarblaðið Setnjng og prentun: Prentverk Akraness hf. Togaraaflinn Afli togaranna héðan á þessu ári er nú orðinn sem hér segir: tonn Haraldur Böðvarsson 4.446 Krossvík 2.804 Óskar Magnússon 2.973 Skipaskagi 2.719 Þetta er sá afli sem togararnir hafa landað hér heima, en Kross- vík seldi þrisvar sinnum afla sinn erlendis, samtals 310 tonn. Togararnir munu eiga nægan kvóta til áramóta samkvæmt þeim upplýsingum sem Bæjarblaðið hefur aflað sér og mun þar vera um einhverjar tilfærslur að ræða milli skipa. BÓKAMARKAÐUR Opnum Markaðshúsið aftur á föstudag, 23. nóvember. Fjölbreytt úrval eldri bóka á góðu verði. Nær 1800 bókatitlar. Opið fyrst um sinn frá 13-18. Jólakortin - Jólapappírinn Jóladagatölin H Ó h /t » E n X h I' V I /V BÍLASALA HÍNRÍKS SÍMI93-1143 ATVINNA Maður óskast í hlutastarf. Vinnutími eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í símum 1143 og 1171. Heimasími 2117. .—— Bridgefréttir BÆJAR DAGBÓK Sökkvilið — Lögregla — Sjúkrabíiar Lögreglan sér um akstur sjúkrabíla og útköll slökkviliðs. Símar á Lög- reglustöð eru 1166 og 1977. Sérsími slökkviliðs er 2222 en í því númeri er einnig svarað á lögreglustöðinni. Sjúkrahús — Læknavakt Síminn á Sjúkrahúsinu er 2311 og er þar svarað á skiptiborði frá kl. 8 til 20. Símsvari hefur númerið 2358 og gefur hann upplýsingar um laekni á bæjar- vakt allan sólarhringinn. Heimsóknartimar á Sjúkrahúsi Akraness eru frá kl. 15.30-16.00 og 19.00-19.20. Bjarnalaug Opnunartímar: Mánud. 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,15 Þriðjud. 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,15 Miðvikud. 7,00-8,45 17,00-18,00 20,00-21,15 Fimmtud. 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,00 21,00-21,45 (konur) Föstudag ■ 7,00-8,45 17,00-18,30 20,00-21,15 Laugard. 10,00-11,45 13,15-15,45 Sunnudaga 10,00-11,45 Bankar Landsbankinn og Samvinnubankinn eru opnir mánudaga-fösiudaga kl. 9.15 til 16.00. Á fimmtudögum er sið- degisafgreiðsla frá kl. 17-18. Síminn í Landsbankanum er 2333 og i Sam- vinnubankanum ersíminn 2700. Skrifstofur Bæjarskrifstofan, Kirkjubraut 28 er opin mánudaga til föstudaga frá 9.30 til 12.00 og 12.30 til 15.30. Síminn á bæjarskrifstofunni er 1211. Bæjar- og héraðsbóka- safnið Útlánatimar eru mánudaga kl. 16-21, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 15-19, fimmtudaga kl. 16-21 og föstudaga kl. 15-19. Síminn á bókasafninu er 1664. Áætlunarferðir Áætlun Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 — 11.30 — 14.30— 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 — 13.00 — 16.00— 19.00 Á sunnudögum í vetur falla niður ferðir frá Akranesi kl. 8.30 og frá Reykjavík kl. 10.00. Siminn á afgreiðslu Akraborgar við ferjubryggju er 2275. Vöruafgreiðslan er opin virka daga kl. 8-12 og 13-18. Áætlunarferðir Sæmundar milli Akranessog Borgarness: Frá Akranesi: Virka daga kl. 9.00 og 19.30. Laugardaga kl. 14.00 og sunnu- daga kl. 14.00 og 21.00 Frá Borgarnesi: Virka daga kl. 7.15, 13.00 og 19.30. Laugardaga kl. 15.30 og sunnudaga kl. 17.00 og 19.30. Áætlunarferðir Sæmundar Frá Akranesi: Virka daga kl. 13.00 og 19.30. Laugardaga kl. 15.30 og sunnu- dagakl. 17.00 og 19.30 Frá Reykjavík: Virka daga kl. 8.00 og 18.30. Laugardagakl. 13.00ogsunnu- daga kl. 13.00 og 20.00 Afgreiðsla Sæmundar á Akranesi er í Skaganesti sími 1856. Hausttvímenningi Bridgefélags Akranes er nú lokið og urðu úrslit þessi: 1. Guðjón Guðmundsson — OlafurG. Ólafsson 261 2. Alfreð Viktorsson — Karl Alfreðsson 193 3. Einar Guðmundsson — Karl Ó. Alfreðsson 167 4. Baldur Ólafsson — Bent Jónsson 126 5. Gumundur Sigurjónsson — Jóh. Lárusson 117 6. Pálmi Sveinsson — Þorvaldur Guðmundsson 103 I kvöld, fimmtudag, hefst sveitakeppni og verða spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Bridgespilarar eru minntir á OPNA HÓTEL AKRANES-mótið sem verður haldið dagana 1. og 2. des. n.k. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út 23. nóvember n.k. og eru nokkur sæti laus enn. Handknattleikur Föstudagur 23. nóvember 1. deild kvenna kl. 20,10 ÍA - FH 3. deild karla kl. 21,15 ÍA - Afturelding Blómstrandi jólastjörnur frá kr. 220,- rauðar og hvítar Blómaríkið Kirkjubraut 14, sími 2822 Handunnir leirmunir ☆ Sitt lítið af hverju Leirkjallarinn Melteigi 4

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.