Bæjarblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 15

Bæjarblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 15
Reisugilli í Kútter Sigurfara: Stefnt að verklokum næsta vor Kútter Sigurfari er nú oröinn „fokheldur", en nú hafa bæöi möstur veriö reist þar um borö. Af því tilefni var haldiö reisugilli á dögunum og margir gestir skoðuöu þá kútterinn. Eins og menn rekur minni til kom kútterinn hingaö til Akraness áriö 1974 frá Færeyjum en þaðan haföi hann veriö gerður út til línu- veiða um nokkurt árabil. Þaö var fyrir atbeina séra Jóns M. Guð- jónssonar aö ráöist var í þetta mikla þrekvirki. Til liös viö sig fékk séra Jón Kiwanisklúbbinn Þyril og hafa þeir Kiwanisfélagar alla tíö síðan unniö aö málefnum kútters- ins. í máli ræðumanna í reisugillinu kom fram að örðugt hefur reynst aö afla fjár til endurbótanna, þó svo aö margir aðilar hafi styrkt þessa framkvæmd rausnarlega. Gunnlaugur Haraldsson, safn- vörður, sagði aö stefnt væri aö því aö kútter Sigurfari yrði fullfrá- genginn á 100 ára afmæli sínu á næsta ári. Ekki væri alveg Ijóst hvenær árs kútterinn yrði 100 ára þó líklegt væri aö það væri seinni part árs, en viö hefðum einnig annaö ágætis tilefni á næsta ári en þaö væri 80 ára afmæli séra Jóns M. Guðjónssonar þann 31. maí. Þaö væri vel viö hæfi aö sameina þessi tvö merkisafmæli og hafa kútter Sigurfara tilbúinn um mánaðamótin maí-júní á næsta ári. Talsverð vinna er enn eftir neð- anþilja í kútternum auk þess sem seglabúnaður er enn ókominn á skiþið. Allar þessar framkvæmdir þurfa fjármagn og af því ræöst framkvæmdahraðinn, en nú þeg- ar hefur mun meira veriö gert við kútterinn en margir þoröu að vona, þannig aö allt eins má búast viö því aö bjartsýni Gunnlaugs fái staðist. Neðanþilja í kútternum er mikið starf framundan. Hér virða þeir innviði skipsins fyrir sér, þeir Sigursteinn Hákonarson, forseti Kiwanisklúbbsins, Örnólfur Þorleifsson, útibússtjóri Samvinnu- bankans og fyrrum forseti Kiwanis, Gunnlaugur Haraidsson, safnvörður, Engilbert Guðmundsson, bæjarfulltrúi og Jóhannes Karl Engilbertsson formaður stjórnar Sigurfarasjóðs. -mynd Gylfi r— 1 ............ Gleðileg jól! Óskum vidskiptavinum okkarog starfsfóiki gledilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Akraprjón hf. stmhoitiis—sími2oso Með kökubasar við Arnardal „Jú það hefur verið ágætis sala enda erum viö meö úrvals kökur“ sögðu þessir krakkar er Bæjarblaöið rakst á þau ásamt jólasveini nokkrum hjá Arnardal um síöustu helgi. Krakkarnir eru úr svokölluöum „Húsklúbbi" í Arnardal og voru að safna fé til starfseminnar meö köku- sölu. Óskum viðskiptavinum okkarog starfsfólki gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða. Daihatsu söluumboð Páll J. Jónsson ___________Suðurgötu 100 — Sími 2099 Óskum viðskiptavinum okkarog starfsfólki gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Þorgeir og Helgi hf. Steypustöð - Höfðaseli 4 Símar 2390 og 1062 V- ■■■—.. ■ — * Frá Rafveitu Akraness Þar sem mikð álag er á kerfi rafveitunnar um jól og áramót, eru það vinsamleg tilmæli til notenda, að þeir dragi úr og dreifi rafmagnsnotkun sinni á aðfangadag og gamlársdag, sérstaklega með tilliti til eldun- ar, þannig að komist verði hjá óþægindum sem rafmagnstruflanir og bilanir valda. Rafveita Akraness óskar öllum viðskipta- vinum og starfsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Samvirinubankinn óskar Akurnesingum og nágrönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Samvinnubankinn útibú Akranesi

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.