Alþýðublaðið - 24.03.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 24.03.1925, Side 1
1925 Þriðjadaglnn 24 marz 70, íölablað. Mýjistu símfregnir. Khöfo, 23. marz. FB, Eftir feUibylinn. Frá Chlcago er simað, að menn hafi óttast mjög i byrjun, að psat myndl koma upp á svæði þv*, er feUibylurlnn fór yfir, vagna þoss, að íik iágu víða í kömm og rotnuðu, en geysiirga fjölment bjsrgarlið var sent frá ýmsum stöðum, og óteljandi vagnar og jatnvel flugvélar voru nomð tli þess að flytja hina særðu á spítalana. Hinlr dauðu eru grafnir jafnóðum og þeir fínnast. Á 'öitudngínn verður haldin 8orgarguðsþjónusta i öiium kirkjum í Bandarikjunum. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 21. marz, Skíðamennirnlr Möller, Sören- aen, Tiyggvi Einarason og Axel Grímsson lögSu á fjöllin mið- vikudag írá Tjörnum i EyjaflrÖi áleiÖia til Reykjavíkur yflr Sprengi* sand. (E*eir L. H. Möller kaupm. og félagar fóru norÖur með Islandi seinast og höfðu þá ákveðið þessa Bkíðagöngu yflr Sprengisand. Á Fréttastofan von á fregnum frá þeim félögum, er þeir koma til byggða hór sunnanlands.) Akureyri, 22. marz. Skíðamennirnir lögðu ekki á fjöllia frá Tjörnum fyfr en þann 19. Daginn áður féll hin stærsta snjóskriða, sem menn muna eítir, nálægt bænum Úlfá, setíi er skamt frá Tjörnum, og gróf hest.húsið í fönn og ruddf burt með sér fjár- húei. Skiðamennunir voru katlaölr til bjáipar, og tókst að ná hest- unum lifandi, en að eins einni kind varð bjargað að 34, og mun taka marga daga að grafa þær upp. Bóndinn er fátækur, og er því tjónið átakanlegt fyrir hann. Umdaginnogvegmn. Mikið úrval af nllartanm í kápup og kjóla ^ nýkomið* JtcMÍdmj^knawn Samskotln vegna mannakaðans mikla. Afhent Alþýðublaðinu: Frá sjómanni 10 kr. Frá konu 5 kr. Lesendar hér í bænum eru beðnir að afsaka það. að erlendum skeytum, sem af prentlegum ástæð- um getur dregist aS birta einn eða tvo daga, er ekki slept, þar éð þau halda fullu gildi fyrir hina mörgu lesendur blaðsins úti um land, sem í þeim fá samfelt yflr- lit yflr hin helztu erlend tíðindi, er hingað berast. Listverkasafn Einars Jónsson- ar er opið á morgun kl. 1 — 3. Af relðnm komu í nótt togar- inn Gulltoppur (m. 80 tn. lifrar). Trúlofnð eru í Potzdam í Þýzka- landi ungfrú Charlotte Kokert, dóttir lystigarðsvarðar þar, og Marteinn Einarsson kaupmaður. Þilsklp þrjú eru nýkomininn: Keflavík með 7 x/a Þús. flska, Seagull með 7 þús. og Hákon með 5 þús. Skotslys. Magnús Norðdahl á Hólmi varð nýlega fyrir byssu- skoti og stórslasaðist á hægri hendi og handlegg. Veðrlð. Frost um alt land 1 — 8). Norðlæg átt, hvöss í Hornaflrði. "Veðurspá: Norðlæg átt', hæg, einkum á Yeaturlantli. Á Þóvsgðtu 7 er alls konasr smiði og viðgerðir á hfUgögnnm fljótt og vel af hendl íeyit. Sjómannamadressnr á 5 kr. fást á Nönnugötu 7. Yeggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað, Ðíana bíður eftir Merkúr, sem nú er í Vestmannaeyjum. Bazar. Eins og sjá má á öðrum stað í blaðinu, verður hinn árlegi bazar V. K. F. >Framsókn« fimtu- daginn 26, þ. m. í Ungmennafó- lagshúsinu við Laufásveg 13, og eru félagskonur ámintar um að koma munum þangað eftir kl. 2 þann dag. Nætnrlæknir er í nótt Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. >Harðjaxl< er aftur farinn að koma út, fullur af ýmsu græsku- lausu gamni. >MorgnnbiaðIð< (þ. e. >danski Moggi<) heflr geit Alþýðublaðinu þann greiða að prenta upp dálítinn kafla úr ritstjórnargrein í Alþýðu- blaðinu í gær. Er rótt að taka því með þakklæti, þólt tllgangur- inn sýnist ekki betri en róttlætis- tilfinning >ritstjóranna<.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.