Alþýðublaðið - 24.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1925, Blaðsíða 4
 þófi þessu, ÞlBgforsetinn slelt tundi, en innan háíírar stundar var fundur settur á ný, og íékk atjórn!n þá traustsyfirlýslog meiri hluta þingsins fyrir íramkomu hennar í þessum málura. Alþiiigi. B. D. S. S.s. „Mercur“ kemur i nótt. Fer héðan á fimtudag. Flutnlngur tilkynnlst n ú þegar. Nic. Bjarnason. Bazar V. K. F. >Framsóknar< verðor fimtudsg- inn 26. þ. m. í Ungmeanaíéiagshúsinu. Þar verða mftrgir góðir munir fyt ir konnr og karla. — Bazarinn verður opnaður kl. 8 f. ra. — Fjölmennið! Nefndfn. í Ed, var frv. til fjáraukslaga 1924 afgr. á l&agardíglnm sem lög frá Aiþingi, frv. um brúa- gerðlr vísað til 3. umr. og frv. um skiftlngu ísafjarðai prestakalU vísáð til 2. umr. og allshn. í Nd. hélt áfram umr. uro rannsókn Krossanessmáisins og stóð. yfir til kl. nær 7 um kvöidið. Markverðast þess, er fram kom í nmræðunum, var það, að stjórnin lýsti yfir því, að hún myndi taka þsál.till. sem vantrauitsyfirlýs* ingu, ef samþ. yrði, enda harði J. Baldv. fyrir sitt leyti heimilað hennl það. Jak. M. tullyrtl, að stjórnin hefði aldrel hatt traust í deildinni- Tr. Þ. kv»ð það brot á meginregiu þjóðræðisias, sem atv.m.ráðh. (M. G.) hefði haidlð fram sér til hlífðar, að hann væri vitalaus, ef hann gæfi gtuðnlnga- mönnum sfnum skýrslu, serri þeir sættu slg vlð. Bj. f. V. skaut síðan skiidl fyrir stjórnina með rökst. dagskrá, sém stjórnin sam- þyktl: >í transti þess, að stjórnin iáti fram fara ftarlega ranmókn á síldarkaupum í þeim verk- smiðjum, sem reynduat hafa röng mælitæki, svá fremi einn eða fleirl viðsklftamenn þeirra æskja þess, tekur deildln fyrlr næsta mál á dsgskrá.c Tiilagan var feld með 14: 14 atkv. þhaldi- menn og Bjarnl gegn öiíum hin um) Síðan var þsál.tiil. feld með sömu atkv. með 0g móti. Frv. um vörutoi! var samþ. tli 3. umr. með vlðauka nefndarinnar, en frh. 1. umr. um fjárl.trv. íekið af dagskrá. í gær var í Nd. frv. um lög- glldiog verzl.staðar á Hellnum afgr. sem lög, frv. um, tð Land heiglssjóður íslands taki til starfa, samþ. tll 3. umr. og frv. um að veita aéra Friðriki Haiigrfmssyni ríkisborgararétt leyft og vfssð til umr, Frv, um mæiitæki og vogaráhöld, er Bj, frá V. flytur tií yfirbóta fyrir Krossaness synd sina, var ieyit og vís&ð tU 2. umr. og allsh.n. Kvað J. Baldv. gleðilegt, að frv. vœri fram komið, því að hann hefði verlð einn at þeim fáu, sem andmæltu afnámi töggifdlngarstofunn&r i fyrra, Bj. frá V. tók fram, að iöggildingarstofan satti að hafa elnkasölu á vogaráhöldum. Sfðan hófst frh, 1. umr. um ijári.frv. (eidhúsdagariun). Tr. Þ. hóf ádeiiu á stjórnina. Mlctlst hann á margt og sitt við hvern ráð- herra, búnaðariánadeild, innflatn- lngshöft, bannlagabrot (>Mari- anc málið), eg var ræða hans næstum að segja óhæfiiega vægi- ieg frá >Fr;j msóknar<- þingmannl gegn Ihaldistjórn. Ráðherrarnir svöruðu. Síðan talaði Jón Baidv. rétt áður umr. væri trestað. Var ræða hans kröftug ádeila á at- hatnir stjórnarinnar. Taldl hann hinar helztu. svo sem iággengis giætra J. Þor!.. sem með óþarírl seðiaútgáfu faldi ísi krónu i verði til að svifta álþýðu arði árgæzkunnar og bskaði einnig kaupmönnum stórtjón, og ýmis stjórnarfrv., sem væru árás á hagsmuni aiþýðu. Hefði stjórnln f athöfnum sýut sig vera hreina stéttar8tjórn fámennrar eigna- m-nna-stéttar. I Ed. var frv. um brúargeíðir afgr. sem lög, frv. um helmild til að skylda unglinga til sund- náms vís ð til 3. umr. með.brt á aídurstakmarki, ®n frv. um KvwBna^kóIaim tekið af dagskrái, „Gollt0SS“ fer héðan á fimtadsgsfevöld kl. 12 til Vesttjapða. Verur aihendist á morgun (miðv.dag) eða fyrlr hádegi á fimtuðag. Favseðlai* sækist á morg un. — Sfeipið fer héðan beint tii Kaupm.hafnar 7. apvíl. „Esja“ fet héðan á miðv.dag 1. .. pvíl árdegls, austar og norður fering- um l&nd. VÖVUV afhandist á föstudag, laugardag eða mánudag. Favseðlav sæfeist á mánu dag. Blómsturpottar, stórir og smáir, nýkomnlr. Taurullur og tauvindur með gjatverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Bitstjórl 0g ábyrgðarmaðun HallbjBm Halidórsson. Prentsm. HaUgrims Benedlktaan«F Bsrgstatasiratf u,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.