Alþýðublaðið - 25.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1925, Blaðsíða 1
IQ25 Miðvikndaglnn 25. mara 70. tölubfað. Grlend sfmskejtí. Khöfn, 23. marz. FB. Óttlnn vlð Eússa. Frá Bnrlín er símað, að Rúss- ar hafi hafið fskyggilegan lið- safnað við landamæri Rúmenfu, oaf halda sumir, að það sé gert f því augnamlði að hrifsa yfir- ráðin í Bessarabfu, sem lýsti slg sjilfatætt ríki 1917. (Bessarabía í Rúmeníu er 45 632 fera. rastir að stærð, ibúor 2 677 000. Bassarabfá gekk 1917 undan Rússum, er unnu landið af Tyrkjam árið 1812) Khöfn, 24. marz. FB. Norsknr ráðherra látinn. F-á Osió er sfmað, að Ihlin utanrikismálaráðherra hafi andast á sunnudaginn. Hann var sjö- tiigur að aldri. Frá Bandaríkjnnnm. Frá Washington er símað, að mlkllíengleg hátíðahöld háfi fram farið, þegar Coolidge forseti vann elðinn að stjórnarskránni. 1 reeðu, sem hann hélt, Sagðl hann, að það væri órétt að Ifta á herafla Bandaríkjanna sem ógnun; heldur myodi hann verða tii tryggingar frlði. Bandarikjcaenn kvað hann ekki hafa neina þvingun eða blóðsúthellingar i huga. >Her- sveitir vorar bera ekki sverðiö, heldar krossinn að vopnU, sagði hann. »» Bréf tll Láruí' Þessi vísa var nýlega kveðin eftir blaðalestur: Nautasálir nútímans neita málum .fræðarans; auka brjálun aula-fans oddar á nálum Bannleikans. J. H.t. Reyklavíkurannáll 1925. ...... ' '¦"" mmmmmmmmmmmm———BgHgBBB Haustrigningar með ýmsum brejtingom og viobótom. Leikið í Iðnó annað kvöld, fimtudag 26. pessa mánaðar, klukkan 8. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag, miðvikudag, klukkan 1 til 7 og á mbrgun, fvmtudag, klukkan 10 til 8. > Án verðhsakkunai* báða daganá. Pundur flmtud. 36. þ. m. kl. 8 e. m. í G.-T. hiísinu. Merkileg mál á dagskrá. Fjölmennið stundvíslega! Stjórnin. Klossar (ágæt tegund) handa börnum óg unglingúm. — Verð: 2 og 3 krónur parið. Verzlsm Jöns Mrðarsonar. Um daginn opegtnn. Föstugnðsþjónnstnr. f dóm- klrkjuonl kl. 6 séra Jóhann Þorkelsson. f frikirkjunni kl. 8 séra Árni Sigurðsson. Veðrlð. Allvfðaat dáiítið frost. Átt víðast suðlæg, hæg. Veður- spá: Suðlæg átt, er síðar gengur 1 vestrið; allhvast og úrkoma á Suður- og Vestur-landi. Af veiðnm kom í nótt togar- inn Gyifi (með 76 tn. lifrar). Tond fcol. Draupnir varð að hverfa inn aítur vegna þess, að S6fl og fjórir stólar (pluss) með tækifærisverði, A. v. á. Harðjaxl kemur eftir helgina. Vegna árásar Mbl. í dag verð ég að hraða útkomunni meira en ég hefði gert ella. — 25. marz 1925. Oddur Sigurgeirsson. kolin voru svo vond, að hann gat ekkl brent þeim. Kolaskip kom í morgun til Hellyers i Hafnarfjörð. Nýr togari er væntanlegur á morgun til Haliyerg í stað Ro- bwtssona. Verðar á honum ís- lwnzk skipshöin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.