Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.2013, Qupperneq 15
°
° Eyjafréttir / Miðvikudagur 17. apríl 2013 15
Smáar
Ný yfirdýna frá Ikea
Til sölu mánaðargömul Sultan
Tveit yfirdýna frá Ikea, 180cm x
200cm. Kostar ný kr. 37.950,- ;
selst á 20.000,- Upplýsingar í
síma: 863-2301.
---------------------------------------------
Bifhjól til sölu
Yamaha Vmax. Vélstærð 146. Ár -
gerð 2005. Uppl. í síma 861-0133
---------------------------------------------
Barnapía óskast
Halló, ég heiti Oddur Bjarni og er
4 ára strákur og mig vantar ein-
hvern skemmtilegan til að passa
mig í sumar tvo til þrjá daga í viku
í 3 til 4 tíma í senn og svo eftir
samkomulagi. Ef þú hefur áhuga
máttu hringja í Bergvin pabba
minn í síma 895 8582 eða í Rósu
mömmu mína í síma 659 1057.
---------------------------------------------
Ýmislegt óskast
Óska eftir að kaupa notaða þvotta -
vél, gasgrill, rimlarúm, sófasett og
ýmislegt í eldhúsið. Uppl. í síma
690 7880.
---------------------------------------------
Vantar þig aukavinnu í sumar.
Óska eftir að ráða aðstoðarmann
til að safna gögnum í BA rann sókn
mína í stjórnmálafræði. Viðkom -
andi þarf að hafa góða tölvukunn -
áttu og vera góður í samskiptum,
ekki verra að hafa meðmæli og
ferilskrá. Um er að ræða ca 20%
starf í júní og júlí. Vinnutími
nokkuð frjáls. Uppl. hjá Bergvin í
síma 895 8582.
---------------------------------------------
Til leigu í Grafarvogi
Til leigu er falleg snyrtileg þriggja
herbergja 85 fm íbúð í Grafarvogi
með sérinngangi frá ca 15. maí til
15. ágúst eða eftir samkomulagi.
Allt er til alls í íbúðinni m.a
ísskápur, tv, dvd, rúm fyrir fjóra
auk barnarúms og allt er til alls í
eldhúsið. Stórar svalir eru í suður
og bílskýli fylgir íbúðinni. Uppl í
síma 895 8582 og 659 1057.
---------------------------------------------
Sumarhús í Súðavík
Til skammtíma leigu er sumarhús
í Súðavík með gistiplássi fyrir allt
að 11 manns. Allt er til alls í húsinu
verð 10.000 kr nóttin. Yndislegur
staður með vestfirskum fjöllum til
að njóta lífsins og breyta um
umhverfi. Ath. húsið er ekki laust
frá 16. maí til 31. ágúst. Uppl. í
síma 895 8582 og 690 7880.
---------------------------------------------
Íbúð óskast
Starfsmaður Fiskistofu óskar eftir
lítilli íbúð til leigu frá 1. júní eða
síðar. Uppl. í s. 553 6401 eða 663
4943, Gísli.
---------------------------------------------
Vantar íbúð/hús til leigu
Við erum 4ra manna fjölskylda og
óskum eftir hentugu húsnæði til
langtímaleigu (eða til eins árs í
senn) í Eyjum. Helst einbýli / tvíbýli
með 3 til 4 svefnherbergjum. Við
erum afar heiðarleg, reglusöm, og
heitum öruggum greiðslum. Upp l. í
síma: 775 3108 / 615 0535 Sævar
Hallgrímsson.
---------------------------------------------
Bíllykill tapaðist
Bíllykill á lyklakippu með vasaljósi
tapaðist í Foldahrauni þriðju d. 9.
apríl sl. Finnandi vinsamlegast hafi
samband í s. 898-8457.
---------------------------------------------
Herbalife
Til uppbyggingar fyrir kosningar,
bæði fyrir frambjóðendur og kjós -
endur. Sími 481 1920 og 896 3438.
AÐALFUNDUR
Björgunarfélag Vestmannaeyja auglýsir hér með aðalfund
sem haldinn verður í húsnæði félagsins þann 18. apríl.
Fundur hefst kl. 20 en borðhald hefst kl. 19.
Allir félagar velkomnir, bæði gamlir og nýir.
Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja.
V
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ingunn Júlíusdóttir
sem lést mánudaginn 8. apríl sl. verður jarðsungin
frá Landakirkju laugardaginn 20. apríl kl. 15.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Kvenfélagið Líkn.
Svanhildur Eiríksdóttir, Arnór Páll Valdimarsson,
Eiríkur Arnórsson, Arnheiður Pálsdóttir,
Valgeir Arnórsson, Bryndís Guðmundsdóttir,
Ingunn Arnórsdóttir, Svanur Gunnsteinsson,
Arnór Arnórsson, Hildur Björk Bjarkardóttir
og langömmubörn.
V
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar
Henry Christian Mörköre
lést mánudaginn 15. apríl á sjúkrahúsi í
Scottsdale Arizona. Jarðarför auglýst síðar.
Jóhanna Pálsdóttir
Þuríður Henrysdottir Rafnsson
Magnús Birgir Henrysson
Gunny Henrysdottir Mörköre
Már Ívar Henrysson
Henry Baltasar Henrysson
og fjölskyldur
AÐALFUNDUR
Skógræktarfélags Vestmannaeyja
verður haldinn mánudaginn 22. apríl kl: 20 í Arnardrangi við
Hilmisgötu.
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundardagskrá.
2. Gestir fundarins verða Björn B. Jónsson, framkvæmda -
stjóri Suðurlandsskóga (Skógrækt milli himins og jarðar) og
Hallur Björgvinsson, svæðisstjóri (saltþolnar plöntur til
skóg ræktar).
Skógræktarfélagar takið með ykkur gesti, fundurinn er öllum
opinn meðan húsrúm leyfir.
Stjórn Skógræktarfélags Vestmannaeyja
OrlofsferÝ húsmæÝra
FariÝ verÝur á FlúÝir helgina 24. - 26. maí. Þar verÝur gist á
Icelandairhótelinu. Á FlúÝum er mjög gott aÝ vera, þar eru
skemmtilegar gönguleiÝir, kaffihús, sundlaug, verslun,
mjólkur búÝ og margt fleira.
AthugiÝ aÝ allar konur í Vestmannaeyjum hafa rétt á aÝ koma
meÝ í þessa ferÝ.
Pantanir þurfa aÝ berast fyrir 3. maí
Upplýsingar og skráning hjá eftirtöldum konum:
GuÝbjörg Ósk Jónsdóttir 481-1500/864-1847
Ágústa H. Árnadóttir 481-2990/891-9606
Sigurlín Árnadóttir 481-2161/897-7524
VORFAGNAÐUR
Eldri borgara félags Vestamannaeyja
(Ath. breytta dagsetningu..!)
Vorfagnaðurinn verður í Alþýðuhúsinu
föstudaginn 26. apríl kl. 19.00.
Borða- og miðapantanir á fimmtudaginn
25. apríl kl. 17-18 í Alþýðuhúsinu.
Þátttaka tilkynnist til Dúllu og Bedda í s. 481-2188.
Verkstjórar
Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja verður
haldinn miðvikudaginn 24. apríl nk. í Godthaab í Nöf,
kaffistofu klukkan 19.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Súpa og brauð.
3. Léttar veitingar. Mætum vel.
Stjórnin.