Alþýðublaðið - 25.03.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 25.03.1925, Side 1
IQ25 Miðvikadaglnn 25. marz 70. tolublað. Erleid símskeití. Khöfn, 23. marz. PB. Óttimn við Rússa. H»t. Reyklavikugannáll 1925. Haustrigningar með fmsum brejtingam og vibbfitom. Leikið í Iðnó annað kvöld, flmtudag 26. þessa mánaðar, klukkan 8. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag, miðvikudag, klukkan 1 til 7 og á morgun, flmtudag, klukkan 10 til 8. * Án verðhsBkkunai* báða dagana. Pundur flmtud. 26. þ. m. kl. 8 e. m. í G.-T.- húsinu. Merkileg mál á dagskrá. Fjöimennið stundvíslega! Stjórnin. Klossar (ág»t tegund) handa börnum og unglingum. — Yerð: 2 og 3 krónur parið. Verzlnn Jðns Þðrðarsonar. Frá Berlín er símað. að Rúss- ar hafí hafíð ískyggilegan lið- safnað við landamœri Rúmenfu, og halda sumir, að það sé gert f því augnamiði að hrifsa yfir- ráðln i Bessarabfu, sem lýsti sig sjilfstætt ríki 1917. (Bessarabia í Rúmeníu er 45 632 ferh. rastir að stærð, ibá <r 2 677 000. Bassarabía gekk 1917 undan Rússum, er nnnu la dið af Tyrkjum árlð 1812) Khöfn, 24. marz. FB. Norsknr ráðherra látinn. Frá Osló er símað, að Ihlin utanrikismálaráðherra hafi andast á sunnudagian. Hann var ajö- tugur að aldri. Frá Bandaríkjanam. Frá Washington er símað, að mlkiltengleg hátiðahöld háfi fram farið, þegar Coolldge forseti vann elðinn að stjórnarskránni íræðu, sem hann hélt, sagði hann, að það væri órétt að líta á herafla Bandaríkjanna setn ógnun; heidur myndi hann verða tii tryggingar friðl. Bandarfkjtoenn kvað hann ekki hafa neina þvingan eða blóðsútheliingar í huga. >Her- sveltir vorar bera ekki sverðlð, heldar krossion að vopnk, sagði hann. Umdaginnogveginn. Fðstagaðsþjúnastar. í dóm- klrkjunnl kl. 6 séra Jóhann Þorkelsson. í frfkirkjunni ki. 8 séra Árni Sigurðsson. Sófl og fjórir stólar (pluss) með tækifærisverfti. A. v. á. Harðjaxl kemur eftir helgina. Vegna árásar Mbl. í dag verð óg að hraða útkomunni meira en ég hefði gert elia. — 25. marz 1925. Oddur Sigurgeirsson. „Bréf tll LáruS‘ Þessi vísa var nýlega kveðin eftir blaðalestur: Nauta-sálir nútímans neita málum fræðarans; auka brjálun aula-fans oddar á nálum sannleikans. J. Veðrlð. AUvfðast dálítið frost. Átt víðast suðlæg, hæg. Veður- spá: Suðlæg átt, er siðar gengur i vestrið; allhvast og úrkoma á Suður- og Vestur-iandi. Af veiðuna kom f nótt togar- inn Gyifi (með 76 tn. lifrar). Vond kol. Draupnir vurð að hverfa inn aftur vegna þess, að L kolin voru svo vond, að hann gat ekki brent þeim. Kolaskip kom f morgun tii Hellyers í Hafnarfjörð. Nýr togart er væntániegur á morgun til Hallyera í stað Ro bírtasoas. Verður á honum ís- l«nzk skipshöín.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.