Alþýðublaðið - 25.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1925, Blaðsíða 4
Alþingi. Mðntam&lan. Ed. er klofin nm að gera kvennaskólana f Reykja- vfk og1 á Blonduósl að ríklsskól um. Mlnnl hl. tf. H. B.) vlll íella till. udí Blonduósskólann, en samþ. frv. um kvennaskólann í Rvík. Melrl hl. (S. E. og J. J) ræður til að íella hvort tveggja, en hvorlr þingmannanna af sfnum ástæðum; S. E. telur skólana verða dýrari, en J. J vili láta breyta þeim f húsmæðraskóla, ef rfkið takl þá. — Fjárhagsn. Nd. er kiofin um stj.frv. um að létta sköttum á stórgróðafélögum með þvf að miða þá við með- altal f þrjú ár. Ræður meiri hl. (Kl. J.. H. Stef., Jak. M. og Sv. Ól.) tii að íella ákvæðl f þá átt dr frv„ en minni hl. (J. Auð. J., Magn. dós. og Bj. Lfnd) vlll láta samþ. frv. óbr, Landbúan. Nd. felst á brt. á frv. um smjörlfkis- verzlun, er Ed. gerðl, að frá- teknum Hákoni, er nú vill láta fella frv. Mentamálan. Ed. legg- ur mótl því að samþykkja stj.frv. um tjölgun kenslustunda fastra kennara við rfkisskólana. Hefir verlð leltað umsagnar skóiastjór- ánna, og segir rektor menta- skóians, sem rétt er, að í krötu um fjölgun kenslustunda aé tólgin launalækkun. [Þvf má við bæta, að það er engin hæfa, að þjóð- féiaglð þurfi nú að ieggja þyngri vinnu á kennara en áður, enda skaðiegt; hið gagnstæða ætti meiri rétt á sér.J Landbún.n. Ed. ræður til að samþykkja frv. um brt. á tiisk. um veiði. Landbún.n. Nd. vill steypa saman stj.frv. um Ræktunarsjóð íslands og frv. um Ræktunársjóð hinn nýja og flytur í sambandi við það frv. úm hæxk- uu á útflutnlngsgjaldi um VsVo ásamt meirl hl. sjútv.n,, og gangi gjaldahækkunin að nokkru tii Ræktunarsjóðsins. I Ed. var enginn fundur f gær, en f Nd. var frh. i. umr. um fjárl.frv. eltt á dagskrá, og stóðu umr. fram yfír miðnætti. >Fram sóknarc-þingm. (H, Stef og Tr. E>) tóku aftnr upp eidhúsverkin, og siðan svöruðu ráðh. áftur. Ögruðu þeir >Framaókn< með því, að þlngmenn hennar væru aammája flökki sfnum og aðfinn- ingar þeirra þvf máttlausár. Þrenns er sérstaklega að minn- ast úr ræðum þelrra. Þelr töldu sér fengið traust í rökst. dagskrá Bj. frá V. (sem reyndar var feldli, en skntu sér undan að svara fyrirspurn J. Baldv. um, hvort Krossnesingurinn hefði verlð aektaður fyrir óieyfilegan inn- flutning vogaráhalda. Aftur á móti svaraði J. Þorl. fyrirspurn sama um, hvað stjórnln heíði gert út af þvf, að Kroasnesing- urinn hefði sloppið með aðgreiða skatt af 125 þúa. kr. tekjum í stað 750 þús. eða melra [á ann- að hundrað þús. kr. tap fyrlr rikiasjóó], á þá leið, að ekki hefði verið kært til sfn; skattur inn hefði verið áætlaður, og yfir- skattanefnd ekki breytt álágn- ingunni, en úrakurðor hennar fullnaðarúrskurður. Að gefnu tll- efni lýstl hann yfir þvf, að hann vildi ekki, elns og nú atæðu saklr, afnema nefskatta né lækka tolla. Jak. M. ámælti stjórnínnl einknm fyrir Ktoisanesmálið og taldi afsklfti hennar af því það verk, er hún hefði verst unnlð; að öðru leyti vandaði hann nm meðíerð íhaldsins á m&linu að meatu á sama grundvelii sem Alþýðublaðið á mánudaginn. Rökst. dagskrána Bjarna melst- ara kallaðl hann >meistaralega f&ránlegac. Að állðnn kveldi hélt hlnn spau«llegi þingmaður Barðstrendlnga ræðu ihaldsstjórn- inni til dýrðar. og hló ailur þÍDg- heimur d&tt að. Ettir það snérust umræður mest um hinn og ann- an hégóma, og höfðu verið flutt- ar 35 ræður, er umræðum slelt. Bæjarstjórnarkosningar í DamnSrbo. í byrjun þessa mánaðar fóru tram kosningar tii bæjarstjórna f mörgum kaupstöðum Dan- merkur. í nýtegum dönskum blöðum er skýrt frá úrslitum kominganna f 5 kaupstöðum. Á Rélsingjaeyri fengn jaínaðar- menn 2673 atkvæði og 10 full- trúa, fhatdsmenn 573 atkv. og 2 íulltrúa, vlnstrimenn 133 atkv.. ®n engan fulltrúa, sameinaðir burgöisar 1358 atkv. og 3 fuíl- trúa og i frjálslyGdi flokkuúnn 701 atkv. og 2 fulltrúa. Hlutfallið er óbreytt, og hafa jatnaðarmenn hreinan meirihluta. í Nakslcov fengu jafnaðarmenn 2690 atkv. og 11 fuiltrúa, fhalds- menn 1278 atkv. og 5 fulitrúa, vinstrimena 477 atkv. og 2 tuli- trúa, frjálalyiodir 693 atkv. og 3 fulltrúa. í Nyborg tengu lýðvalds-jafn- aðarmenn 1985 atkv. (áður 1768) og 8 fulttrúa, burgeisaiisti 1079 atkv. (áður 1193) og 4 fulitrúa, trjálslyndir 334 atkv. (áður 157) og 1 tuiitrúa og sameignarmeon 218 atkv. (áður 6i), en engan tulltrúa. í Rorsens teDgu jafnaðarmenn 5035 atkv. og 13 tulltrúa íhaids- menn 3389 atkv. og 9 tulltrúa, vinstrimenn 848 atkv. og 2 full- trúa og trjálslyndir 577 atkv. og 1 fulltrúa. í Nyköbing JB. fenyu jafn ðar- menn 2195 atkv. og 9 tuiitrúa, íhatdsmenn 1241 atkv. og.5 tull- trúa, trjálslyndtr 475 atkv. og 1 fulltrúa, vinstrimenn 709 atkv. og 2 fulltrúa. Áður höfðu jatn- aðarmenn 8 mlttrúa, íh-idsmenn 5, vlustrimenn 3 og trjálslyndir 1. Hlnn 10. þ. m. tóru fram bæj arstjórnarkosningar í Kaupm.- höín, Friðriksbergi og Gentoíte. Fyrlr bifreiS varð í gær um hádegl inni á Lautzavegi jarpnr hestur, er lögreglnstjóri átti. Brotnaði á honum annar aftur- fóturinn, og varð að skjóta hann. Fjandinn ©g >JUorgDhbIaðlð<. Foraetar á Aiþingi vaka yfir um- ræðum þingmanna og gæta þess meðal annars, að þingmcnn dragi ekki óviðurkvæmilega hiuti Íon f umræðurnar. 19. þ. m. bar það tii f efri deild Atþingls, að þing- maður einn nefndi fjandann, og lét forseti það afsklftalaust Litlu stðar netndi sami þlngmaður >Morgunblaðið<, og jafnskjótt reis torseti npp og ámlnti hann. Ritstjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórsson, Prentsm. Hallgríms Benedlktssonsr Sfji

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.