Alþýðublaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 1
,.., '92 5 Fmtndaginn 26. marz 72. töiwblað. Samningnr milli >Félags íslenzkra botnvðrpiisk!paeigenða< og verkakvennafélagsins >Framsóknar«. 1. gr. Alment dagkaup skal vera kr. 0.90 — níutíu aurar — um klukkustund fyrir hvers konar tímavinnu sem er, írá kl. 6 f. h. til irt 6 e. h. alla virka daga. 2. gr. Kaup fyrir vinnu frá kl. 6 e. h. til kl. 6 f. h. á virkum dögum akal greitt samkv. þessari sundurlioun: a. Yið flskþurkun: Frá kl. 6 e. h. tll kl. 7 e. h. kr. 1.10 — eina krónu og tíu aura —, en eftir kl. 7 kr. 1.25,— eina krónu og tuttugu og flmm aura — fyrir hverja klukfcustund. b. Viö uppskipun: Frá kl. 6 e, h. til kl. 6 f. h. kr. 1.50 — eina krónu og fimmtíu aura — hverja klst. c. Við alla aöra tímavinnu; Frá kl. 6 e. h. til kl. 6 f. h. kr. 1.25 — eina krónú og tuttugu og fimm aura — hverja klst. 3. gr. Kaup fyrir vinnu á helgidögum skal greitt þannig: a. Vifi uppskipun: Kr. 1,50 — eina krónu og flmmtiu aura — fyrir hverja klst. sólarhringsinB. b. Viö alla aðra tímavinnu: Kr. 1.25 — eina krónu og tuttugu og flmm aura — fyrir hverja klst. sóiarhringBins. 4 gr. Vinna viö flskþvott skal greioast svo, sem hér sagir: Stórflskur ... . . . kr. 2.25 fyrir hverja 100 fiska Langa ...*...- Smáflskur ...... J. *« • •«••••• Ufsi ........ Labrador undir 18 þuml. ¦ ------yflr 18 — 5. gr. Samningur Þessi gildir frá ogr með 16. marz 1925 og.til 31. dezember 1925. 2.25 — 100 — 1.25 — 100 — 1.35 '.—' — 100 — 1.60 — — 100 — 0.70 —•- S — 100 ;-- 1.00 — . — 100 — H.t. Reyklavikurannáll 1925. Haustrigningar með fmsam brejftingiim og viðbðtam. Laiklð í Iðnd i kvöld kl. 8. Aögöngumiöar í Iðnó í dag, flmtudag, kl. 10 til 8. Ab vevðBœkkuBar. Erlend stoskgjtí. Khöfn, 25. marz. FB. " Syning í Philadelfiu. Frá Washlngton er símað, að Coolidge hafi boðið öiium ríkj- unum f Bandaríkjanum og öllum útlendam(stjórnarvöidum að taka þátt í mikilii sýnlngu, sem halda á í Philadelfiu sumatið 1926 í mlnningu um það, að þá hafa Bandaríkin verið frjáls í 150 ár. Úpplestnr úr Jobsbók. Frá Stokkhólmi er símað, að leikarinn Anders Wahi undirbúi upplestrárferð, og ætiar hann að íosa upp kafla úr Jobsbók, sem SÖderbo •rkiblskup hefir vallð. Ipingu I Ed. var f gasr frv. um að skylda unglioga til sundnáma afgr. til N<|. og frv. um, að, ríkið taki að sér kvennaskólann, frest- að eftir talsverðar umræður. I Nd. var frv. um strandvarn~ arskip Landhelgissjóðslns afgr. til Ed. og trv. um ríkisborgara- rétt tii handa séra Friðriki Hall- grímssyni vísað til 3. umr. Frv. um verzíun með smjörííki og frv. um slysatryggiogar var frestað, hvoru tveggja eftir taisverðar umræður, en eitt mái tekið af dagskrá. '.„ önnar umr. um fjárl.frv. hefst ( dag. Yerkamannaféiagið >Ðags~ brún< heldur fund í kvöld kl. 8 f Groodtemplarahúslnu. Ymis m'erkismái eru á dagtskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.