Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.04.2016, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 06.04.2016, Blaðsíða 9
9Eyjafréttir / Miðvikudagur 6. apríl 2016 Ísfélag Vestmannaeyja hf. auglýsir laust til umsóknar starf á skrifstofu félagsins í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 60-70% starfshlutfall. Starfssvið og helstu verkefni: • Bókun reikninga • Ýmis tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Þekking á bókhaldi er kostur • Skipulagshæ leikar, tölvufærni og sjálfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Örvar Guðni Arnarson  ármálastjóri í síma 892-6680 eða í netfangi orvar@isfelag.is. Ferilskrá skal fylgja umsóknum. Umsóknir skulu sendast til Ísfélags Vestmannaeyja hf., b.t. Örvars Guðna Arnarsonar, Strandvegi 28, 900 Vestmannaeyjum eða á netfang orvar@isfelag.is eigi síðar en 15. apríl 2016. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. ST A R F SM A Ð U R Á S K R IF ST O F U Strandvegi 26 | 900 Vestmannaeyjum | s. 488 1100 | www.isfelag.is Ísfélag Vestmannaeyja hf. er ei af stærstu sjávarútvegsfyrir- tækjum landsins með um 250 starfsmenn til sjós og lands. Það rekur  ystihús og  skimjölsverksmiðjur í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn og gerir út  mm skip. Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. S a g a o g S ú pa Sagnheimum, byggðasafni fimmtudaginn 7. apríl kl. 12-13 „Úr síldarbæ í nýsköpun“ Róbert Guðfinnsson athafnamaður fjallar um uppbygginguna á Siglufirði og ný atvinnutækifæri. Tæknivæðing í sjávarútvegi og einhæft atvinnulíf hefur leitt af sér fækkun starfa og fá tækifæri fyrir ungt menntað fólk. Breidd í atvinnulífinu með nýjum störfum gefur nýrri kynslóð tækifæri til að snúa vörn í sókn. Hver eru sóknarfæri byggðarlaga úti á landi? Hverjir eru möguleikar einstaklinga til að leggja samfélaginu lið? allir hjartanlega velkomnir! Samstarfsverkefni Rótarýklúbbs Vestmannaeyja og Sagnheima lEIkfÉlaG VEStMaNNaEYJa 7. sýning 8. apríl kl. 20:00 8. sýning 9. apríl kl. 20:00 MIÐASALA í síma 852-1940 „NÚ FER HVER Að VERðA SÍðASTUR“ at v i n n a Leikskólinn Sóli sem rekinn er af Hjallastefnunni auglýsir tímabundnar lausar stöður við leikskólann. Óskað er eftir hópstjórum, sumarafleysingum og skilastöðum. Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefunnar – öllum börnum til hagsbóta. hæfniskröfur og viðhorf: Hæfni í mannlegum samskiptum, gleði og jákvæðni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð, frumkvæði, áræðni og metnaður, brennandi áhugi fyrir jafnrétti , stundvísi og snyrtimennska. Umsókn má skila á netfangið soli@hjalli.is eða hafa samband við helgu Björk Ólafsdóttur eða júlíu Ólafs- dóttur í síma 571-3250, viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Verkstjórar Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja verður haldinn föstudaginn 15. apríl kl. 19.30 í Godthaab í Nöf, kaffistofu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stimplar Ýmsar gerðir og litir Eyjafréttir Strandvegi 47 | S. 481 1300 Eyjafréttir - vertu með á nótunum!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.