Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2016, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2016, Blaðsíða 18
18 Eyjafréttir / Miðvikudagur 13. apríl 2016 LýsING sKIpULaGáæTLaNa: NýTT dEILIsKIpULaG á aTHaFNaVæðI a-2, VIð spRÖNGUNa Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 31. mars sl. að kynna Lýsingu deiliskipulags í sam- ræmi við skipulagslög nr. 123/2010. Í gögnum koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, umhverfismat, fyrirliggjandi stefnu aðalskipulags og fyrirhugað skipulagsferli. afmörkun skipulagssvæðis er sem hér segir: Skipulagið mun ná yfir lóðir á athafnasvæði vestan við Hlíðarveg og Strandveg og næsta nágrenni upp af lóðunum í átt að Hánni og nálægu opnu svæði. Gögn liggja frammi hjá umhverfis- og fram- kvæmdasviði að Skildingavegi 5 og á vefsíðu Vest- mannaeyjabæjar, www.vestmannaeyjar.is. Ábendingum er hægt að koma á framfæri skrif- lega til umhverfis-og framkvæmdasviðs Skild- ingavegi 5 eða á bygg@vestmannaeyjar.is innan þriggja vikna frá auglýsingu þessari. Nánari upplýsingar gefur Skipulags- og bygg- ingarfulltrúi á skrifstofu sinni að Skildingavegi 5. skipulagsfulltrúi ÍBV kláraði tímabilið í Olísdeild kvenna með þriggja marka sigri á Fjölni. Fjölnir er eitt af slakari liðum deildarinnar og eru þær í 10. sæti. Leikurinn var miklu meira spennandi en flestir áttu von á, lauk 28:31 en ÍBV leiddi með þremur mörkum í hálfleik 13:16. Í lið ÍBV vantaði nokkrar stelpur og þar ber helst að nefna drífu Þorvaldsdóttur sem skoraði ellefu mörk í leiknum á undan. Marka- skorið dreifðist óvenju vel á stelpurnar en margar ungar stelpur fengu að spreyta sig í leiknum. Ester Óskarsdóttir skoraði sjö mörk, Kristrún Ósk Hlynsdóttir sex, Ásta Björt Júlíusdóttir og Vera Lopes gerðu fjögur, telma amado, Sandra dís Sigurðardóttir og Þóra Guðný arnarsdóttir skoruðu allar þrjú mörk og Selma Rut Sigurbjörns- dóttir skoraði eitt. ÍBV klárar því deildina í 6. sæti og mætir fram í átta liða úrslitunum. fyrsti leikurinn fer fram á heima- velli fram í Safamýrinni í dag, miðvikudag en sá næsti í Eyjum á laugardag. Handbolti | Olísdeild kvenna :: Fjölnir 28:31 ÍBV: Höfnuðu í sjötta sæti og mæta Fram í úrslitum Haukar 26 22 2 2 739:590 46 Grótta 26 21 1 4 676:470 43 fram 26 20 1 5 721:550 41 Stjarnan 26 20 0 6 715:577 40 Valur 26 19 0 7 712:552 38 ÍBV 26 18 1 7 766:674 37 Selfoss 26 13 1 12 731:698 27 fylkir 26 13 0 13 700:658 26 HK 26 7 1 18 547:660 15 fjölnir 26 6 0 20 580:828 12 Ka/Þór 26 5 1 20 550:685 11 ÍR 26 4 2 20 601:727 10 afturelding 26 4 1 21 528:799 9 fH 26 3 3 20 554:652 9 Olísdeild kvenna Eyjafréttir - vertu með á nótunum! Kynjaskipt e ir hæðum fyrri part kvölds en kynin sameinast svo á dansleik með Hál í hvoru í Höllinni að lokinni skemmtun. Nánari dagskrá auglýst í næstu viku Karla- og konukvöld knattspyrnudeildar ÍBV Áfram ÍBV Laugardaginn 23. apríl í Höllinni og á Háalo inu Eyfi Kristjáns og Hál í hvoru skemmtir og leikur fyrir dansi Lið sumarsins kynnt Geggjaður matur frá Einsa Kalda Miðaverð kr. 7.500 Miðasala og skráning í Týsheimilin og hjá oskar@ibv.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.