Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2016, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2016, Blaðsíða 11
11Eyjafréttir / Miðvikudagur 25. maí 2016 H O L LT E R H E I M A G E RT Bergur-huginn ehf. þakkar Skipalyftunni og þeirra fólki frábært starf við slippvinnu Vestmannaey í þessum mánuði. Sem tók ekki nema 11 sólahringa. Á þessum tíma var skipið málað, öxuldregið, skipt um skrúfublöð og margt fl eira. Í síðustu viku héldum við uppá 44 ára afmæli okkar og þar stóð Einsi Kaldi og hans starfsfólk sig stórkostlega. Við þökkum þeim fyrir okkur.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.