Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2016, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2016, Blaðsíða 14
Forðumst biðraðir! Innrukkun í Herjólfsdal inn á Þjóðhátíð hefst á fi mmtudag- inn kl. 13 og verður hægt að nálgast armbönd þar til 23. Athugið armböndin eru sett á á staðnum. Einnig er hægt að nálgast armbönd á bílastæðunum við hafnarskrifstofuna í kringum komur Herjólfs frá hádegi á fi mmtudag. Fermingar- börn Sem fengu aðgangsmiða að gjöf frá ÍBV þurfa að sækja armband milli kl. 13 og 16 fi mmtudag í rukkunarskúr. Hafi ð meðferðis gjafabréf og skilríki. ATHUGIÐ aðeins fermingar- barnið sem gjafabréfi ð er stílað á getur nýtt það. FIMMTUDAGUR / HÚKKARABALL / Portið bakvið Strandveg 50 / GKR - Herra Hnetusmjör - Sturla Atlas Búningakeppni Vinahópar á aldrinum 14 til 25 ára sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni eru beðnir um að skrá sig með að senda tölvupóst á olofhelgadottir@simnet.is. Keppnin verður með sama sniði og í fyrra þannig að liðin þurfa að mæta í Herjólfsdal fyrir kl. 23 föstudaginn 31. júlí en verðlaun verða veitt á kvölddagskrá laugardagsins 1. ágúst. Dósir og fl öskur Þjóðhátíðarnefnd vill benda gestum á, að á nokkrum stöðum á hátíðarsvæðinu eru sérstakir gámar fyrir fl öskur og dósir, hagnaður af þeim rennur í yngri fl okkastarf ÍBV. Ennfremur vill nefndin benda á, að foreldrar yngri iðkenda sjá um hreinsun í Herjólfs- dal alla dagana. Stór hluti af söfnunarfé hreinsunar hópsins er dósa- og fl öskuhreinsun, við viljum eindregið benda öðrum þjóðhátíðargestum á að virða þá staðreynd. Hreinsun hefst kl. 10.00 á laugardag og sunnudag og kl. 13. á mánudag. Sjálfboðaliðar eru velkomnir. Tjöldun hústjalda fi mmtudaginn 28. júlí Grindur verða settar upp á eftirfarandi tíma eftir götum, er fólk beðið að virða tímasetningar svo tjöldun og frágangur gangi sem hraðast fyrir sig: kl. 11 - Reimslóð, Týsgata, Þórsgata og Ástarbraut kl. 12 - Veltusund, Sjómannasund og Lundaholur kl. 13 - Sigurbraut, Skvísusund og Golfgata kl. 14 - Efri byggð og Klettar. ATHUGIÐ að þeir sem ekki eru til staðar á tilsettum tíma eiga hættu á að vera færðir efst í götuna. Umferð á Þjóðhátíð 1. Öll umferð gangandi fólks verður norðan megin við götuna það er í beinu framhaldi af göngustígnum. 2. Þeir sem sjá um fólksfl utninga á vegum ÍBV stoppa norðan megin við götu. 3. Öll umferð gangandi fólks verður á þar til merktum stígum. 4. Bílar sem koma inn í Dalinn verða að fara hringtorgið til að keyra út úr Dalnum. Öll umferð í gegnum hliði verður bönnuð eftir kl. 13:30 á föstudag. 1 2 4 3 14:30 Setning Þjóðhátíðar Þjóðhátíð sett: Íris Róbertsdóttir Hátíðarræða: Andrés Sigurvinsson Hugvekja Kór Landakirkju Lúðrasveit Vestmannaeyja Bjargsig: Bjartur Týr Ólafsson 15:30 Barnadagskrá Brúðubíllinn Friðrik Dór BMX-Brós Fimleikafélagið Rán 21:00 Kvöldvaka Silvía Þjóðhátíðarlagið 2016 frumfl utt, Albatross Dikta RIGG viðburður 00:00 Brenna á Fjósakletti 00:15 Miðnæturtónleikar Agent Fresco 01:15 Dansleikur Brekkusvið Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti Retro Stefson 00:15 Dansleikur Tjarnarsvið Dans á rósum Hljómsveitin Allt í einu F Ö ST U D A G U R 10:00 Létt lög í Dalnum 15:00 Barnadagskrá Brúðubíllinn Sirkus Ísland Söngvakeppni barna Kassabílarall 21:00 Kvöldvaka Sindri Freyr Sigurv. kassabílaralli Sigurv. búningakeppni Júníus Meyvant Jón Jónsson FM95BLÖ 00:00 Flugeldasýning 00:15 Miðnæturtónleikar Quarashi 01:45 Dansleikur Brekkusvið Stop Wait Go DJ MuscleBoy 00:15 Dansleikur Tjarnarsvið Brimnes L A U G A R D A G U R 10:00 Létt lög í Dalnum 15:00 Barnadagskrá Sirkus Ísland Stuðlabandið, barnadansleikur Söngvakeppni barna BMX-Brós 20:30 Kvöldvaka Dans á rósum Sigurv. Söngvakeppni Albatross ásamt gestum Sverrir Bergmann Friðrik Dór Helgi Björnsson Ragnhildur Gísladóttir 23:15 Brekkusöngur, Ingó veðurguð 00:00 Blys 00:10 Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir 00:15 Dansleikur Brekkusvið Albatross Stuðlabandið 00:15 Dansleikur Tjarnarsvið Dans á rósum Brimnes SU N N U D A G U R Göngum vel um Kæru hvítatjaldsbúar sem og aðrir tjaldbúar. Athugið að hirða upp allt drasl í kringum tjald ykkar að hátíð lokinni. Borgunarbikar - undanúrslit geg n fi mmtudag 28. júlí kl. 18:00 á Hásteinsvelli - ÁFRAM ÍBV

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.