Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2016, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2016, Blaðsíða 5
5Eyjafréttir / Miðvikudagur 14. september 2016 Elskuleg móðir okkar tengdamóðir, amma og langamma. HALLDÓRA SIGRÍÐUR HALLBERGSDÓTTIR Til heimilis að Hraunbúðum Vestmannaeyjum Andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 8. september. Útför hennar fer fram frá Landakirkju laugardaginn 17. september kl. 14. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hraunbúða. . Þuríður Jónsdóttir Jóel Þór Andersen Hallbjörg Jónsdóttir Róbert Gíslason Berglind Jónsdóttir Steinar Pétur Jónsson Óskar Óskarson barnabörn og barnabarnabörn Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu Skráðu þig í Bed&Breakfast klúbbinn okkar og fáðu betri kjör s: 426 5000 — booking@bbkefairport.is — bbkeflavik.com FORSTÖÐUMAÐUR BÚSETUÞJÓNUSTU FATLAÐS FÓLKS Í VESTMANNAEYJUM Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns búsetukjarna fatlaðs fólks. Starfshlutfall er 100% og mikilvægt er að viðkom- andi geti hafið störf í síðasta lagi 1. október n.k. Verkefni og ábyrgðarsvið - mannabraut 58b. Hæfniskröfur æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsókn- - stuðningur fyrir hæfni í starfið. Upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar (jonp@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000. STOÐTÆKJAFRÆÐINGUR Guðmundur Ragnar Magnússon stoðtækja- fræðingur verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum miðvikudaginn 21. september. Tímapantanir í síma 565-2885. af allri gistingu á Aska hostel í september þegar bókað er beint hjá okkur. 35% afsláttur S: 772 6277 Umsóknarfrestur er til og með 27.sept nk. Ertu með frábærahugmynd? Hægt er að hafa samband í síma 480-8200 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið styrkir@sudurland.is Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn sass.is AÐALFUNDUR Aðalfundur verður haldinn 28. september kl. 20:00 í Bæjarleikhúsinu. Farið verður yfir starfsemi síðasta leikárs, ársreikninginn og kosið til nýrrar stjórnar. Framboð til stjórnar sendist á netfangið leikfelag@simnet.is. Hlökkum til að sjá ykkur.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.