Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2016, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2016, Blaðsíða 15
15Eyjafréttir / Miðvikudagur 21. september 2016 Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu Skráðu þig í Bed&Breakfast klúbbinn okkar og fáðu betri kjör s: 426 5000 — booking@bbkefairport.is — bbkeflavik.com • Fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða og styðja það við hvers konar réttindagæslu hvort sem það er vegna þjónustu, einkamála eða einkafjármuna. • Fatlað fólk getur leitað til réttindagæslumanns með hvaðeina sem varðar réttindi þess. • Réttindagæslumaður veitir þeim sem leita til hans, stuðning og aðstoð við að leita réttar síns. • Réttindagæslumaður getur tekið upp mál að eigin frumkvæði. • Hver sá sem telur að brotið sé á réttindum fatlaðs fólks getur tilkynnt það réttindagæslumanni. • Réttindagæslumaður stendur fyrir fræðslu fyrir fatlað fólk og þá sem starfa með því. Fram til jóla hittumst við hress á hverjum fimmtudegi í Ingólfsstofu í Safnahúsi kl. 13:30-15:30 (athugið breyttan tíma) og hjálpumst að við að bera kennsl á gamla og nýja Vestmannaeyinga. Á þessum fyrsta fundi okkar munum við sýna myndir frá Barnaskóla Vestmannaeyja frá árunum ca. 1940-2000. Margir munu þar hitta fyrir sjálfa sig eða sína. Hér fylgir ein mynd sem við höfum ekki borið gæfu til að nafnfesta enn. Bestu þakkir fyrir aðstoðina, Ljósmyndagengi Safnahúss LjóSMyndadagurInn rúllar á ný Laugardaginn 24. september nk. bjóða Píratar til fundar í félagsheimili Sjóstangveiðifélags Vestmannaeyja að heiðarvegi 7 (gengið inn bakamegin) klukkan 17:00-19:00. Þar munu fjórir efstu frambjóðendur Pírata í Suðurkjördæmi, þau Smári mcCarthy, Oktavía hrund Jónsdóttir, Þórólfur Júlían Dagsson og Álfheiður eymarsdóttir kynna helstu forgangsmál Pírata í komandi kosningum og ræða við gesti um heitustu málin sem brenna á Vestmannaeyingum. # kynningarfundur Pírata í Vestmannaeyjum Sigrún Jensey Sigurðardóttir Réttargæslumaður fatlaðs fólks á Suðurlandi Hægt er að panta viðtalstíma í síma 8582142 Tölvupóstur: sigrun@rett.vel.is Gsm: 8582142 Aðsetur: Sandvíkurskóli, Bankavegi, 800 Selfoss Réttindagæslumaður fatlaðs fólks verður til viðtals í Vestmannaeyjum þann 22. september. Samkvæmt lögum um réttindagæslu skal réttindagæslumaður: Vetrarstarfið byrjar fimmtudaginn 22. september kl 20:00 í kirkjunni. Þá hefjast æfingar fyrir Jólatónleika kórsins sem verða 14. desember. Nýir félagar sérstaklega velkomnir kl 19:30. Upplýsingar hjá Kitty Kovács organista, organisti@landakirkja.is eða Guðlaugi Ólafssyni formanni kórsins, gulliolafs@simnet.is Kór Landakirkju hefur vetrarstarf sitt Árleg InflúensubólusetnIng Bólusett verður fyrir árlegri inflúensu á HSU miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Mælst er til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar: • Allir einstaklingar 60 ára og eldri. • Öll börn og fullorðnir sem þjást af lang- vinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrar- sjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. • Heilbrigðisstarfsmenn sem annast sjúklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan. • Þungaðar konur. Hver sá sem er bólusettur dregur úr líkum á því að hann sýkist og á sama tíma dregur úr líkum á því að viðkomandi smiti aðra. Á morgun, fimmtudaginn 22. september, hefst Ljósmyndadagur Safnahúss á ný. Eyjafréttir - vertu með á nótunum!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.