Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 05.10.2016, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 05.10.2016, Blaðsíða 5
Sjötug en síung og spræk Vinnslustöðin fagnar sjötugsafmæli um þessar mundir Snemma í október árið 1946 hófst undirbúningur að félagsstofnun og 30. desember stofnuðu 105 útvegsmenn í Vestmannaeyjum Vinnslu- og sölumiðstöð fiskframleiðenda til að „sameinast um fiskvinnslu til hagsbóta fyrir sig og byggðarlagið.“ Á aðalfundi í desember 1953 var nafn félagsins stytt í Vinnslustöðin og það hefur fylgt félaginu allar götur síðan þá. Vinnslustöðin er umsvifameira og öflugra fyrirtæki nú en nokkru sinni fyrr, í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækja Íslendinga. Það er ekki síst að þakka starfsmannaláni félagsins fyrr og síðar. Vinnslustöðin býr að áratugalangri sögu og reynslu en er ung í anda, traustur vinnustaður og bakhjarl í heimabyggðinni. Opið hús 15. október Vinnslustöðin er að taka í notkun nýja og glæsilega uppsjávarvinnslu á athafnasvæði sínu. Þar verður opið hús laugardaginn 15. október frá kl. 14 til 16. Við bjóðum starfsfólk okkar, viðskiptavini og aðra gesti hjartanlega velkomna til að skoða nýja húsið, þiggja veitingar og hlýða á tónlist. Lj ó sm yn d : A d d i í L o n d o n A T H Y G LI

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.