Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.11.2016, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 23.11.2016, Blaðsíða 16
S ími 481-1300 : : f re t t i r@ey ja f re t t i r. i s Eyjafréttir Opið Mán-fös kl. 7.30-21.00 / Lau. kl. 10-21 / Sun kl. 10-21 VöruVal góð Verslun í alfaraleið Ný tilboð vikulega Heimsendingarþjónusta Opið frá 7:30 - 21:00 virka daga og 10:00 - 21:00 um helgar sushi frá Osushi Kemur til okkar föstudaga kl. 17.30 Tökum niður pantanir ! V ET RA R ÁÆ TL U N G ild ir 1 5/ 9 - 1 4/ 5 Kl. 08:30 / 11:00 / 18:45 / 21:00 Kl. 09:45 / 12:45 / 19:45 / 22:00 Mánud., fimmtud. og laugardaga Frá Vestmannaeyjum Frá Landeyjahöfn Kl. 08:30 / 11:00 / 18:45 Kl. 09:45 / 12:45 / 19:45 Þriðjudaga og miðvikudaga Frá Vestmannaeyjum Frá Landeyjahöfn Kl. 08:30 / 11:00 / 16:00 / 18:45 / 21:00 Kl. 09:45 / 12:45 / 17:10 / 19:45 / 22:00 Föstudaga og sunnudaga Frá Vestmannaeyjum Frá Landeyjahöfn La n d ey ja h ö fn OPNUN UM HELGINA: FÖSTUD. OG LAUGARD. 12-23 SUN 12-22 Sími: 481-3160 Tilboð um helgina ! FRÁ FÖSTUDEGI - SUNNUDAGS klúbbsamloka vöruhússins og Franskar 1.500 kr. „Í ár tóku 27 nemendur Fram- haldsskólans þátt í olíuverkefninu og var það einn hópur skólans sem vann og er því Íslandsmeist- ari. Verkefnið felst í því að nemendur vinna í hópum og læra hvar hægt er að vinna kolefni í jörðu,“ segir Helga Kristín Kolbeins, skólameistari um þá Grétar Þorgils Grétarsson, Grétar Þór Sindrason, Guðlaug Gísla Guðmundsson og Daníel Scheving sem skipa vinnings- hópinn. „Þeir læra að lesa jarðfræðikort og taka ákvarðanir á grundvelli þeirra. Læra líka um hafsbotninn og þá umhverfisþætti sem þarf að taka tillit til þegar kemur að olíuvinnslu. Læra hvernig olíuvinnsla fer fram og hvaða þættir skipta máli. Áhersla er á samvinnu og miða verkefnin einnig að því að nemendur verða að vinna saman og deila ábyrgð. Verkefnið fer fram á ensku.“ Framhaldsskólinn hefur tekið þátt í verkefninu oft áður en nú var það mögulegt með styrk frá Orkustofnun. „Það er ekki heimsmeistarakeppni í ár eins og oft áður þannig að vinningsliðið okkar er ekki á leið þangað. En okkur langar að bjóða okkar hóp með vinningsliðinu frá Noregi til Oxford en PetroChallange sem stendur að keppninni hefur ekki fengið styrktaraðila til að styrkja þá ferð. Þannig að það verður að koma í ljós hvort sú ferð geti orðið að veruleika,“ sagði Helga Kristín sem er ánægð með sína menn. „Vinningsliðið, Daníel, Grétar Þorgils, Grétar Þór og Guðlaugur Gísli eru allir á fyrsta ári og stóðu sig frábærlega. Það má nefna að í Bandaríkjunum eru það verkfræði- nemar sem taka þátt í keppninni. Umhverfið er einnig notað hjá olíuiðnaðinum við þjálfun nýrra starfsmanna. Nemendur kynnast hátæknistörfum með því að taka þátt í verkefnum.“ :: Framhaldsskólinn :: Grétar Þorgils, Grétar Þór, Guðlaugur Gísli og Daníel Scheving olíukóngar

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.